Morgunblaðið - 01.03.1998, Side 17
►
>
I
>
>
>
>
>
>
>
I
>
I
>
I
>
>
►
9
>
■ t.
MORGUNBLAÐIÐ
- . • \‘,i 11/ : ■ ":•/y H
SUNNUDAGÚR 1. MARZ 1998 B 17
FRÉTTIR
Jóga gegn kviða
með Ásmundi Gunnlaugssyni.
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við
kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða
leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og
lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga
nauðsynleg.
Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 10. mars.
Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð.
YOGA^
Ásmundur
STUDIO
Hátúni 6a,
sími 511 3100
verslun fyrir
líkama og sál
Skemmtun
á Hrafnistu
KIWANISKLÚBBURINN Hekla
hélt nýlega hina árlegu
skemmtun fyrir vistfólkið á
Hrafnistu.
Þarna komu fram Ólöf Kol-
brún Harðardóttir og Jón Stef-
ánsson, Örn Áraason, finnski
harmoníkusnillingurinn Tatu
Antero Kantomaa og skátakór-
inn undir stjórn Kristjönu Ás-
geirsdóttur. Allir sem komu
fram gáfu vinnu sína.
Allir sitja
við sama borð
MORGUNBLAÐINU hefur
borist eftirfarandi athugasemd frá
blakdeild KA:
„Vegna umræðna síðustu daga
um kvennaíþróttir og aðstöðumun
kynjanna í íþróttum, m.a. innan
ÍBA, vill blakdeild KA vekja at-
hygli á eftirfarandi:
Blakdeild KA hefur haldið úti
meistaraflokki kvenna í 16 ár,
óslitið frá 1981 að einu ári undan-
skildu.
Yngri flokka starf hefur verið
að eflast hin seinni ár og eru
stúlkur þar í nokkrum meirihluta.
Deildin heldur úti starfsemi í öll-
um flokkum kvenna og öllum
flokkum karla ef 3. fl. karla er
undanskilinn. Skipting æfingatíma
á flokka er óháð kyni, allir sitja við
sama borð. Greidd eru sömu laun
fyrir sömu vinnu og nú vill svo til
að fleiri þjálfarar hjá deildinni eru
konur. Stjóm blakdeildar hefur á
undangengnum árum verið skipuð
5-7 einstaklingum, þar af aðeins
1-2 konum. Það helgast af því að
ekki hafa fengist fleiri konur til
starfa þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir.
Báðir meistaraflokkar deildar-
innar hafa frá upphafi haft sam-
eiginlegan fjárhag og því greitt
sömu æfingagjöld, haft sameigin-
legar fjáraflanir og notið auglýs-
inga og styrkja í sama mæli.
Blakdeild KA vill ekki sitja und-
ir órökstuddum fullyrðingum um
kynjamisrétti sem farið hafa hátt í
fjölmiðlum undanfarið. Þær full-
yrðingar eiga ekki við blakdeild
KA.“
Morgunblaðið/Ásdís
Lísa Páls Gestur Einar Gyða Dröfn
Betri tórdist á Rás 2
Lísuhóll, Hvítir máfar og Brot úr degi
við hljóðnemann alla virka daga frá kl. 9.00 - 16.00.
http://www.ruv.is
|
Leitin að rettu eigninm
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks í fasteignaleit
I