Morgunblaðið - 01.03.1998, Side 16
16 B SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
y síðustu sktfu sveitarinnar, er sveit-
O in enn undir stjórn Pauls sam-
_ kvæmt heimildum að utan.
Eins og getið er halda þeir fé-
lagar í Gravediggaz tónleika í
I q Fylkishöllinni í Arbænum næst-
I ð komandi laugardag og þar sem
*’ ekki kemst nema takmarkað af
fólki fyrir í höllinni, er
eins víst að einhverjir
verði frá að hverfa.
Þetta verða merkir
tónleikar ef að
líkum lætur, því
þótt Fugees-
flokkurinn
hafí áður
komið hingað
til lands ber
ÆFmi Gravediggaz
^gg: ” með sér aðra
C og þyngri
i strauma.
Endurgerðir
rappslagarar
RAPPIÐ lifír góðu lífi og líkastil
ekki verið eins lífvænlegt í aðra
tíð. Mörgum hættir aftur á móti
til að gleyma því að rappið á sér
langa sögu og reyndar komið vel
á annan áratug síðan fyrstu
rapplögin heyrðust utan fátækra-
hverfa vestur í Bandaríkjunum.
ÞAÐ ERU mikil tíðindi og góð að rappsveitin Gravediggaz sé á leið
hingað til lands, enda hafa tvær breiðskífur skipað sveitinni sess í
fremstu röð. Eins og fram hefur komið heldur Gravediggaz tónleika í
Pylkishöllinni í Árbænum þar sem ekki rúmast nema 2.000 áheyrend-
ur og vísast verða margir frá að hverfa.
ravediggaz rekur ættir sínar til
VJTþess að Prince Paul, sem áður
gerði garðinn frægan meðal annars
með Stetatsonic og sem upptöku-
stjóri De La Soul,
fékk til liðs við sig
þá RZA úr Wu-
fvt Tang Clan, Fruit-
I kwan, forðum fé-
laga sinn úr Steta-
M-iHM sonie, og Too Poet-
eftir Árno ic úr Brothers
Matthíosson Grimm. Allir
fengu þeir ný nöfn í takt við þema
sveitarinnar, eins konar hryllings-
rapp, Prince Paul kallaðist Under-
taker, RZA varð Rzarector, Too
Poetic The Grym Reaper og Fruit-
Seint á síðasta ári kom svo
út önnur breiðskífa Gra-
vediggaz, kallast The Pick,
the Sickle and the Shovel og
var vel tekið af gagnrýnend-
um og plötukaupendum. Að
þessu sinni voru RZA og
Wu-félagar hans við stjórn-
völinn að mestu og
Prince Paul stýrði
litlu nema upptöku _
á kveðjustefi plöt- ‘l
unnar. Fyrir vikið £
svipar nýju pliit- ■
lyrir stuttu kom út sktfa, In
There was
J; Tha Beginning
Rap þar sem yngri kynslóðin
þakkar fyrir sig, ef svo má segja,
r---'err:—því á henni
.XuajpH taka seinni
feL-QSrmFl tíma
_____ rapp-
P^-^WIt 1 lietjur gamia
Old School
rappslagara
og endur-
WFTÍMiU.saaSa gera. Þannig
taka Wu-Tang félagar Sucker
M.C.’s, Bone Thugs & Harmony
taka Fuck Tha Police sem upp-
hafsmenn bófarappsins NWA
gerðu alræmt á sínum tíma, Se-
Þungir
0-«MÖ « ©OO ... ® an -.Puf"
fy“ Cooms flyt-
ur Big Ole Butt, Master P. Ice-T
slagarann 6 ‘N Tha Moming,
Snoop Doggy Dogg Fraky
Tales, Tha Dogg Pound Knick
Knack Patty Waek, Eric
Sei-mon, Keith Murray og Red-
man taka fyrir Sugarhill Gang-
lagið sem kom öllu af stað,
Rapper’s Delight, Cypress Hill
I’m Still, Too Short snýr aftur í
sviðsljósið með I Need a Freak,
Maek 10 flytur Dopeman, Coolio
Money (Dollar Bill Y’all) og The
Roots flytja lokalag sktfunnar,
The Show.
kyan Gatekeeper. Prince Paul var
við stjómvölinn á fyrstu sktfunni,
Niggarmortis/6 Feet Deep, kom út
1994, sem er afbragðsskffa, hrá og
ógnandi og víða með frábærum
sprettum í textum. Um líkt leyti og
hún kom út höfðu aðstæður manna
nokkurð breyst, því RZA var þá
orðinn einn helsti upptökustjóri
rappsins sem leiðtogi Wu-Tang
Clan og því varð eðlilega lítáð úr að
Gravediggaz fylgdu skffunni eftir á
skipulegan hátt. Hún seldist þó
bráðvel, fór fljótlega í gull í Banda-
ríkjunum, og ekki þurfti að koma á
óvart að ný yrði gerð.
unm meira til Wu- ""V.'ll
Tang-verks en fyrri skíf-
unni og einnig er eins og þeir *
félagar vilji segja skilið við hryll-
ingsrappið eða í það minnsta
draga úr því. Gravediggaz er þó og
verður hugarfóstur Prince Pauls;
þótt RZA hafí stýrt upptökum á
SOLOSKIFA
KILLAH
PRIEST
Brit-verðlaunin
segja alit sem
segja þarí:
Besta smáskífan I
"Never Ever" I
Besta mvndbandið I
"Never Ever" I
Sagan herm- HJf Æm/
ir að Killah r mpí:
Priest, sem er I
fæddur og I ijMk
uppalinn í Ijfs?”
Brooklyn, hafi I
snúið sér að I
I'l'lir
að hafa R
kynnst Geni- |ÍJJ
us fyinr sext- I,
án árum. I
Framan af I
rappaði hann I
með ýmsum | JHH
sveitum, I JH
Coolin’ 3 |
MCs undir
nafninu St. Wiz, Art of
War og The Disciples of Arma-
geddon. Hann tók svo þátt í að
stofna Sunz of Man fyrir sex árum.
Heavy Mental var tekin upp
undir stjórn 4th Disciple og True
Master, sem hafa unnið með Wu-
Tang Clan, Sunz of Man og Ghost-
STEFNIR í að þetta ár verði
rappvinum hagstætt, ekki síst fyr-
ir það að fleiri Wu-Tang-verk
koma út á árinu en tölu verður á
komið. Ymist er um að ræða sóló-
skífur liðsmanna Wu-Tang-flokks-
ins eða að tengdir rapparar láti til
sín heyra og næst á dagskrá er
fyrsta skífa Killahs Priests.
Killah Priest er leiðtogi Sunz of
Man, sem einnig senda frá sér
skífu á árinu, en sú sveit hefur
nokkuð komið við sögu Wu-Tang
þótt lítið hafí heyrst frá henni á
plasti. Liðsmenn hennar eru allir
liðtækir rapparar, þeirra fremstur
kannski Killah Priest, sem meðal
átti lag á sólósktfu Genius,
B.I.B.L.E., og tekur þátt í tveimur
lögum hjá 01’ Dirty Bastard, auk-
inheldur sem hann á erindi í laginu
Shadowboxin/4th Chamber með
Genius og kom fram í myndbandi
við það lag. Einnig hefur heyrst í
honum á Gravediggaz-skífunum.
2pacsannarher a
þaö ER Ht eftir
dauðann.
Ný plata með
unptöKum sem
»acléu«rsw
face Killah. Gestir á
plötunni eru nokkrir, Genius, 01’
Dirty Bastard, Inspectah Deck,
Hell Razah og Tekitha, en þótt
vissulega megi heyra WU-strauma
á sktfunni er hún allfrábrugðin
fyrri Wu-Tang-skífum.