Morgunblaðið - 22.03.1998, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998 E 5
Fjölmiðlafyrirtæki
Sölu- og þjónustufulltrúi
HÆFNISKRÖFUR
► Menntun á háskólastigi
► Þekking á markaðsmálum
► Reynsla af sölu- og þjónustustarfi
► Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
► Góð þekking á Word, Excel og Netinu nauðsynleg
► Hæfni í mannlegum samskiptum
► Þjónustulund
Nánari upplýsingar veitir Jensína K. Böðvarsdóttir
hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað berast til
Ráðningarþjónustu Gallupjyrir
mánudaginn 30. mars - merkt - „jjölmiðill 222"
GALLUP
■ ninuiwniiiiii
Smiójuvegi 7 2. 200 Kópavogi
Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radningar@gallup.ls
VINNUSKOLI
REYKKWÍKUR
Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir starfsmönnum
í eftirtaldar stöður sumarið 1998:
1. Leiðbeinendur til að vinna með og stjórna vinnuflokkum unglinga.
2. Leiðbeinendur til að starfa með hópi fatlaðra ungmenna sem þurfa mikinn stuðning í starfi.
3. Starfsmenn til að undirbúa og stjórna fræðslu- og tómstundastarfi Vinnuskólans.
4. Yfirleiðbeinendur sem hafa umsjón með ákveðnum verkefnum og vinnusvæðum.
Leiðbeinendur skulu vera 22 ára á árinu eða eldri og er æskileg uppeldis- eða verkmenntun og/eða
reynsla af störfum með unglingum.
Vinnuskólinn er reyklaus vinnustaður.
Ráðning leiðbeinenda er frá 1. júní og stendur í 8 -10 vikur.
Vinnuskólinn býður sumarstörf unglingum sem verið hafa í
8., 9. og 10. bekk grunnskóla í Reykjavík (verða 14,15 eða 16 ára á árinu).
Helstu verkefni eru:
• Snyrting og viðhald á skólalóðum og íþróttasvæðum í borginni.
• Garðaumhirða fyrir ellilífeyrisþega.
• Gróðursetning og stígagerð á svæðum utan borgarmarkanna, s.s. Heiðmörk,
Hólmsheiði og Nesjavöllum.
• Létt viðhald á stofnanalóðum í borginni í samvinnu við garðyrkju- og gatnadeild
borgarverkfræðings.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Vinnuskóla Reykjavíkur.
Þar eru einnig veittar frekari upplýsingar um störfin.
Umsóknarfrestur er til 27. mars. n.k.
IEngjateigur 11 »105 Reykjavík
Sími 588 2590 • Fax 588 2597
Netfang: vinnuskoli@rvk.is
STARFSSVIÐ
við viðskiptavini
Umsjón með fjölbreyttum
auglýsingum viðskiptavina
Sala á þjónustu
Koma að markaðsmálum
Ýmis sérverkefni
Stór fjölmiðill leitar að
kröftugum einstaklingi
í söludeild sérauglýsinga
Fjölmiðilinn státar
af framúrskarandi
auglýsingadeild,
þar sem þjónusta
við viðskiptavini
erífyrirrúmi.
Ný vefnaðarvöru-
verslun
Opnum nýja, glæsilega vefnaðarvöruverslun
í Kópavogi eftir næstu mánaðarmót. Þar af
leiðandi vantar okkur vana afgreiðslustúlku
sem hefur áhuga á saumaskap.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 27. mars
nk. merktar: „H — 4107".
Hlíðasmára 14, Kópavogi.
Sjúkraliði
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka
Ólafsfirði óskar eftir að ráða sjúkraliða í sumar-
afleysingar.
Þeir vinna sem hópstjórar og þurfa m.a. að
annast lyfjagjafir á kvöldvöktum og um helgar,
hjúkrunarfræðingur tekur lyfin til.
Læknir er alltaf á bakvakt og hjúkrunarfræðing-
ur á kvöldin.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í starfi
og sé fær um að taka ábyrgð hópstjóra.
Hjúkrunarforstjóri Sonja Sveinsdóttirgefur
allar nánari upplýsingar um fagleg atriði og
Kristján Jónsson, forstöðumaður, um kaup
og kjör, sími 466 2480.
J&K KENNARAHÁSKÓU
ÍSLANDS
Tvær lausar
lektorsstöður
Lektorsstaða í sálfræði
Meginverkefni lektorsins er að hafa yfirumsjón
með skipulagningu og kennslu námskeiða í
þróunarsálarfræði (allt æviskeiðið) og náms-
sálfræði.
Staðan er við þroskaþjálfaskor Kennaraháskóla
íslands en kennsla og umsjón gætu einnig
orðið að hluta til í öðrum skorum.
Lektorsstaða í heilbrigðisfræðum
Meginverkefni lektorsins, auk rannsókna, er
að hafa yfirumsjón með skipulagningu kennslu
í eftirfarandi greinum ásamt kennslu a.m.k.
einnar þessara greina: Líffæra- og lífeðlisfræði,
sjúkdómafræði, lyfjafræði, frumþátta umönn-
unar þroskaheftra, öldrunar, siðfræði heil-
brigðisfræða.
Staðan er við þroskaþjálfaskor Kennaraháskóla
íslands en kennsla og umsjón gætu að hluta
til einnig verið í öðrum skorum.
Umsækjendur um báðar stöðurnar skulu hafa
lokið meistaraprófi á sínu sviði hið minnsta
eða hafa jafngilda þekkingu og reynslu að mati
dómnefndar. Æskilegt er að þeir hafi lokið prófi
í uppeldis- og kennslufræði eða á annan hátt
aflað sér nægilegs kennslufræðilegs undirbún-
ings. Auk þess er æskilegt að umsækjendur
búi yfirgóðri þekkingu á starfssviði
þroskaþjálfa.
Umsóknum um báðar stöðurnar skulu fylgja
greinargóðar skýrslur um námsferil, fræðistörf
og kennslureynslu umsækjenda ásamt náms-
vottorðum og greinargerð um fyrirhuguð
áform í fræðistörfum ef til ráðningar kæmi.
Þá skulu umsækjendur leggja fram þau rit, birt
eða óbirt, sem þeir óska eftir að verði tekin til
mats dómnefndar á fræðilegri hæfni sinni. Um-
sækjendurskulu einnig láta fylgjaumsagnir
um kennslu- og stjórnunarstörf sín eftir því
sem við á.
Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 20.
apríl nk. og er gert ráð fyrir að þærverði veittar
frá 1. ágúst 1998.
Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi
Kennarafélags Kennaraháskóla íslands við fjár-
málaráðuneytið.
Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð
en umsóknum og umsóknargögnum skal skila
á skrifstofu Kennaraháskóla Islands v/Stakka-
hlíð, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður
svarað þegarákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin.
Nánari upplýsingar gefur Gretar L. Marinós-
son, skorarstjóri þroskaþjálfaskorar, í síma
563 3800 eða 581 4390.
Slökkvilið Reykjavíkur
Slökkviliðsmenn
Hjá Slökkviliði Reykjavíkur, (SR,) er laus staða
slökkviliðsmanns. Við leitum að áhugasömum
einstaklingi sem lokið hefura.m.k. grunnnámi
í Brunamálaskóla ríkisins (Slökkviliðsmaður
II og/eða III). Æskilegt er að umsækjandi hafi
einnig lokið grunn- og framhaldsnámi í sjúkra-
flutningum (EMT-B og EMT-I) þar sem SR
sinnir einnig sjúkraflutningum.
Umsækjandi þarf að gangast undir þrekpróf
og læknisskoðun.
Við bjóðum upp á fjölbreytt starfsumhverfi
með möguleika á þróun í starfi, s.s. köfunar-
sveit, landflokk, símenntun og starfsþjálfun
erlendis sem heima.
Umsóknareyðublöð er að finna á skrifstofu
Slökkviliðs Reykjavíkur, Skógarhlíð 14,101
Reykjavík. Nánari upplýsingargefurstarfs-
mannastjóri í síma 570 2040.
Umsóknarfrestur er til 2. apríl og skal umsókn-
um skilað á skrifstofu SR.
Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík.