Morgunblaðið - 22.03.1998, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 22.03.1998, Qupperneq 8
8 E SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Plastprent hf. STÖRF (PLASTDEILD STARFSSVIÐ HÆFNISKRÖFUR Plastdeild er ein af fjórum framleiðsludeildum fyrirtækisins. Plastdeild framleiðir plastRlmur í sérhæfðum framleiðsluvélum og annast birgðahald. í deildinni starfa 18 starfsmenn og er unnið á vöktum, 12 tíma í senn. Starfsmenn vinna að meðaltali 15 vaktir í mánuði og eiga því frí hina 15 daga mánaðarins, þar af samfellt 9 daga frí í hverjum mánuði. ► Áhugi á iðnverkastörfum ► Að geta tekist á við krefjandi verkefni ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Sjálfstæð og metnaðarfull vinnubrögð Við leitum eingöngu að einstaklingum sem hafa áhuga á að ráða sig í framfa'ðarvinnu hjá traustu fyrirtæki. Starfsmenn sem sýna góða frammistöðu geta unnið sig upp í stöður vaktstjóra. Framtíðarvinna hjá stærsta fyrirtæki Iandsins í plastumbúðaframleiðslu Plastprent hf. er elsta og stærsta fyrirtæki landsins í plastumbúðaframleiðslu með 140 Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast til Ráðningarþjónustu Gallupfyrir föstudaginn 27. mars merkt - „Plastdeild" starfsmenn. Pastprent hf. er skráð á Verðbréfaþingi íslands og er árieg velta fyrirtækisins um milljarður króna. Plastprent hf. hefur vottað gæðakerfi samkvæmt ISO 9002 gæðastaðlinum og hlaut fyrirtækið íslensku gæðaverðlaunin á síðasta ári. GALLUP RÁÐNINGARÞJONUSTA Smlöjuvegl 7 2, 200 Kópavogi Sfml: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.ls Deildarstjóri á fjármálaskrifstofu STARFSSVH9 ► Fjárlagagerð og eftiriit með framkvæmd fjáriaga ► Áætlanagerð vegna reksturs stofnana og verkefna sem heyra undir ráðuneytið ► Umsjón og afgreiðsla ýmissa erinda á fiármálaskrrfstofu HÆFNISKRÖFUR ► Háskólapróf í viðskipta- eða rekstrarhagfræði ► Starfsreynsla nauðsynleg ► Sjálfstæð vinnubrögð ► Þekking á Word og Excel ► Hæfni í mannlegum samskiptum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Ieitar að dugmiklum einstaklingi í stöðu deildarstjóra á fjármálaskrifstofu ráðuneytisins. Staða deildarstjóra á fjármálaskrifstofu ráðuneytisins er laus til umsóknar. Kjör eru samkvæmt samningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjómarráðsins. Nánari upplýsingar veita Jensina K. Böðvarsdóttir og Agla Sigr. Bjömsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast til Ráðningarþjónustu Gallupfyrir mánudaginn 30. mars - merkt - „Ráðuneyti" GALLUP RÁONINGARÞJÓNUSTA Smlöjuvegl 72, 200 Kópavogl Slmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radninga r @ ga 11 up. I s Trésmiðir m að ráða nú þegar vana mótasmiði við jingu Sultartangavirkjunar. ! vinna framundan. iýsingar í síma 487 8008 (Hákon). FOSSVIRKF Heilsugæslulæknir Óskað er eftir lækni til afleysinga á Heilsugæsl- ustöðina á Seltjarnarnesi í 12 mánuði, frá 1. júní 1998. Sérfræðimenntun í heimilislækningum áskilin. Umsóknirskal senda Páli Þorgeirssyni, yfir- lækni, fyrir 3. apríl 1998 og veitir hann einnig nánari upplýsingar. Heilsugæslutöðin á Seltjarnarnesi. ERTÞU SÖLUMAÐURINN SEM VIÐ LEITUM AÐ ? Erlent tryggingarfyrirtæki sem hóf starf- semi sína hér á landi á þessu ári hefur falið mér að útvega góða sölumenn til starfa við sölu á lífeyrisspamaðartryggingum og öðrum skyldum vörum. Fyrirtækið þetta hefur náð ótrúlegum árangri á sínu sviði í Noregi. Starf þetta felst í því að selja ákveðnum skilgreindum markhópum tryggingar. Unnið er eftir háþróðuðum aðferðum sem væntanlegum sölumönnum verður kennt af þessum erlendu aðilum á sérstöku námskeiði sem haldið verður strax í upphafi ráðningar. Leitað er að metnaðar- kappsfullum og vel- skipulögðum einstaklingum sem hafa vilja og getu til þess að ná góðum árangri í starfi sem þessu. Viðkomandi sölumenn þurfa að vera áræðnir hafa fágaða og góða framkomu og geta unnið sjálfstætt. í boði er mjög spennandi starf/störf fyrir duglega og framsækna einstaklinga sem eiga góða möguleika að afla góðra tekna. Allar nánari upplýsingar um starfþetta veiti ég á skrifstofu minni. Umsóknir er tilgreini per- sónulegar upplýsingar, menntun ogfyrri störf ásamt mynd af umsœkjanda, óskast mér sendar sem fyrst. ATVINNURÁÐGJÖF - STARFSMANNASTJÓRNUN LAUGAVEGI 59. ~ KJÖRGARÐI. ~ 3. HÆÐ ~ 101 RVK Sími 562-4550 ~ Fax 562-4551 ~ Netfang teitur(a)itn.is Félagsráðgjafi við fjölskyldudeild í Mosfellsbæ búa um 5000 íbúar. Félagsmálasvið Mosfellsbæjar annast starfsemi á sviði fél- agsþjónustu s.s. málefni aldraðra, málefni fatlaðra, félagslega heimaþjónustu, félagslega ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, barnavernd, félagsleg húsnæðismál, áfengisvarnarmál og vinnu- miðlun. Auglýst er laus til umsóknar staða félagsráð- gjafa við fjölskyldudeild. Starfið er m.a. fólgið í umsjón með málefnum aldraðra, fratlaðra og heimaþjónustu. Starfið er laust frá og með 1. júní 1998. Umsækjandi þarf að vera löggildurfélagsráð- gjafi. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu á sviði félagsþjónustu og vinnu með öldruðum og fötluðum. Starfið gerir kröfu um frumkvæði, skipulags- hæfileika og hæfni til samvinnu. Umsóknir berist skriflega til félagsmálasviðs Mosfellsbæjar, Þverholti 2, pósthólf 218 fyrir 6. apríl 1998. Nánari upplýsingar veitirfélagsmálastjóri og yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 525 6700. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.