Morgunblaðið - 22.03.1998, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998 E 11
Tölvunarfræðingar/kerfísfræðingar
Töivunarfræðingar Vegna aukinna verkefna óskar Reiknistofa bankanna að ráða nokkra tölvunar-
- Kerfisfræðingar fræðinga/kerfisfræðinga til starfa. Við leitum að starfsmönnum sem lokið hafa prófi í
tölvunarfræði, kerfisfræði frá TVÍ, tæknifræði eða verkfræði og/eða hafa umtalsverða
reynslu við kerfissetingu og forritun. Einnig er möguleiki á hlutastarfi fyrir þá sem
útskrifast á næstunni. Við gerum þær kröfur að viðkomandi einstaklingar séu duglegir,
reglusamir, sýni frumkvæði og hafi góða samstarfshæfileika.
Reiknistofan Fjölbreytt og umfangsmikil verkefni á sviði bankaviðskipta. Sveigjanlegan vinnutima. Góða
býður starfsaðstöðu í góðu húsnæði. Fjölbreytilegt tækniumhverfi bæði á stórtölvu og smátölvum.
Hugbúnaðargerð samkvæmt formlegum aðferðum.
Starfsvettvang hjá einu stærsta hugbúnaðarfyrírtæki landsins sem þjónar öllum bönkum,
sparísjóðum og kortafyrirtækjum með rekstrí öflugustu tölvu landsins.
Nauðsynlega símenntun, sem eykur þekkingu og hæfni.
Þátttöku í fjölbreyttu félagslífi starfsmanna og aðgang að sumarhúsum fyrirtækisins.
Umhverfi Starfið felst i kerfissetningu og forritun stórra sem smærri kerfa á sviði innlána, útlána,
bókhalds, gjaldeyrisviðskipta, debetkortaviöskipta, þjónustusíma, greiðsluþjónustu og launa-
bókhalds auk fjölda annarra kerfa. Kerfissvið Reiknistofunnar vinnur að gerð kerfa fyrir
stórtölvuumhverfi og eru notaðar nettengdar PC vinnustöðvar með kerfi á borð við
Windows/NT, Unix, Lotus Notes hópvinnukerfi og Select hönnunarverkfæri.
Umsóknir Hafir þú áhuga á þessu starfi þá hvetjum við þig til að sækja um fyrir 3. april 1998.
í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um menntun, námsárangur, fyrri störf og
önnur þau atriði sem þú telur máli skipta.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og verður öllum
umsóknum svarað.
Nánarí upplýsingar veitir Guðjón Steingrimsson, framkvæmdastjóri kerfissviðs, Ármúla 13,
108 Reykjavík, sími 569 8877.
Fyrirtækið Reiknistofa bankanna var stofnuð áríð 1973. Hjá fyrirtækinu starfa 112 manns á eftir-
töldum sviðum: Kerfissviö, vinnslusvið, tæknisvið og skrifstofa. Reiknistofa bankanna annast
hugbúnaðargerð og tölvuvinnslu fyrír alla banka, sparísjóði og kortafyrirtæki landsins og
leggur metnað i fagleg vinnubrögð.
REIKNISrOFA
BANKANNA
Ráðgjafi á starfsmannasviði
Hefur þú þekkingu og áhuga á að starfa að starfsmannamálum?
Coopers & Lybrand - Hagvangur hf.
er aðili að stærsta alþjóðlega
endurskoðunar- og ráðgjafa
fyrirtæki heims með um 135 þús.
starfsmenn.
Starfsfólki fyrirtækisins veitast
tækifæri til þess að vinna að
áhugaverðum og krefjandi
verkefnum, nýta sér rannsóknir,
þróun, gagnagrunna og starfs-
aðferðir erlendra aðila og jafnvel
taka þátt í verkefnum erlendis.
Ef svo er þá býður fyrirtækið þér að koma til liðs við okkur
vegna aukinna verkefna. Verkefnin eru fjölbreytt og kalla á
þekkingu á sviði ráðgjafar, kannanna og úttekta sem lúta að
starfsmannastefnu fyrirtækja.
Við gerum kröfur um:
Framhaldsmenntun á sviði starfsmannastjórnunar
Starfsreynslu
Sjálfstæð vinnubrögð
Skarpa hugsun
Atorkusemi
Örugga og ábyrga framkomu
Létta lund
*
Rétt þekking á réttum tima
-fyrír rétt fyrírtæki
Starfið býður þér ótal krefjandi verkefni og gefur þértækifæri til að
starfa með stjórnendum og starfsfólki hjá hinum ýmsu fyrirtækjum.
Einnig gefst þérfæri á að koma þekkingu þinni og reynslu á framfæri
og sjá árangur af verkum þínum.
wwLU. oi. com/vanlarJorriIaro
OZ
„ Internetþiónusta _
Spennandi
verkefni
Vegna aukinna verkefna í internetþjónustu leitar
Nýherji að metnaðarfullu starfsfólki í
eftirfarandi störf:
Vefhönnun. Leitað er að starfskrafti með
reynslu af vefhönnun / vefforritun.
Tæknimönnum með reynslu í netþjónustu
og með góða þekkingu á víðnetsbúnaði
(leiðarstjórum) og UIMIX stýrikerfi.
Intemet sérfræðingi / ráðgjafa með góða
þekkingu á sviði internetmála.
Leitað er að frfsku og metnaðarfullu starfsfólki
sem hefur gaman af að vinna í vel tölvuvæddu
umhverfi og er tilbúið að takast á við
skemmtilegar og krefjandi lausnir. Æskilegt
er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst
og að viðkomandi hafi gott vald á enskri tungu.
Nánari upplýsingar veitir Jón Ingi Þorvaldsson,
sími 569 7742, netfang: jonni@nyherji.is
Upplýsingar veita Drífa, Eyrún,
Katrín, Svali og Þórir.
Vinsamlegast sendiö skriflegar
umsóknir til Ráðningarþjónustu
Hagvangs hf. merktar „Ráðgjafi"
fyrir 2. apríl n.k.
RADNINGARMONUSTA
Coopers & Lybrand Hagvangur hf.
Skeifan 19 Netfang
108 Reykjavík radningar@coopers.is
Sími 581 3666 Veffang
Bréfsími 568 8618 http://www.coopers.is
Umsóknareyðublöð liggja á
heimasíðu Nýherja,
www.nyherji.is.
NÝHERJI
SkaftahlíA 24 - 105 Reykjavik
Sími: 569 7700 - Fax: 569 7799
Vörulisti á netinu: www.nyherji.ie