Morgunblaðið - 22.03.1998, Síða 12
12 E SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Landssíminn er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins og er
hlutafélag í samkeppni á markaðiþar sem stöðugar nýjungar eru
og verða allsráðandi á komandi árum. Fyrirtækið stefnir að því
að vera áfram ífararbroddi á sínu sviði.
Landssími íslands hf. óskar eftir að ráða starfsfólk
í vöruþróunardeild, notendabúnaðardeild og
farsímaþjónustu.
Stakfssvið
• Þróun í fjarskiptaþjónustu, aðallega á þráðlausum fjarskiptum ásamt fastaneti.
• Verkefnin snúa m.a. að þróun á þjónustu í GSM, NMT og boðkerfi. Skoðun á lausnum
í sérþjónustu, greindarþjónustu, SMS o.fl.
• Þróun í tengslum við gagnaflutning og Internet.
• Þróim þjónustuferla, verðskráa og kynninga.
Mhnntunak- og hæfniskröfur
• Verk- eða tæknifræði af fjarskipta-, rafmagns-, rekstrar-, tölvu- eða iðnaðarsviði.
• Skipulagshæfileikar og vönduð vinnubrögð.
• Metnaður til að sýna árangur í starfi.
• Reynsla af verkefnastjómun æskileg.
VÖRUÞRÓUN
VERKFRÆÐINGUR- TÆKNIFRÆÐINGUR
Furugerði S • 108 Reykjavfk • Sfmi 533-1800
Fax: 533-1808 • Netfang: rgmldlun@radgard.is
Helmasfða: radgard.is
NOTENDABÚNAÐUR
TÖIVU- OG TÆKNISVIÐ
Starfssvið
RÁÐGARÐUR hf
SIJÓRNUNAR- OG REKSIRARRÁE)GJOF
Ofangreind störf henta jafnt konum sem körlum
Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir og Líney Sveinsdóttir hjá Ráðgarði hf.
frá kl. 9-12 í sima 5331800
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 3. apríl n.k. merktar:
„Landssími íslands - viðeigandi starf"
• Ráðgjöf og sala til viðskiptavina.
• Prófun og val á nýjum búnaði.
• Uppsetning og þjónusta á sérhæfðum búnaði.
Menntunak- og hæfniskröfur
• Menntun á tölvu- eða tæknisviði t.d. iðnskóli æskileg.
• Góð þekking á tölvunetum og hugbúnaði.
• Enskukunnátta.
• Fmmkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og góðir samskiptahæfileikar.
Um er að ræða ný og spennandi störfvið uppbyggingu áþjónustu við viðskiptavini
semþurfa sérlausnir sem tengjastlSDN netinu (tölvukort, myndsímabúnaður o.fl.)
og öðrum síma- og tölvulausnum (CTI-lausnum).
FARSÍMAÞJÓNUSTA
VIÐSKIPTA - TÆKNIMENNTUN
Starfssvið
• Verkefni er snúa að GSM reikiþjónustu.
• Umsjón og eftirlit með gjaldtöku og samskipti við erlenda samstarfsaðila
á því sviði.
• Gerð kynningarefnis í samvinnu við markaðsdeild.
• Úrvinnsla markaðsupplýsinga eftir þörfum.
Mknntunak- og hæfniskröfur
• Viðskipta- eða tæknimenntun á háskólastigi.
• Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar.
• Markaðslega þenkjandi.
• Góð tölvukunnátta.
• Enskukunnátta.
S J Ú KRAH Ú S
REYKJ AV í KU R
Lyflækninga- og endurhæfingasvið
Yfirlæknir
Laus er til umsóknar staða yfirlæknis á endur-
hæfingadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Hér er
um að ræða nýtt starf þar sem starfsemi á
Grensási verður nú skipt í tvær sjálfstæðar
deildir. Umsækjendur þurfa að hafa sérfræði-
viðurkenningu í orku- og endurhæfinga-
lækningum. Starfið er fullt og fara því launa-
kjör eftirfastlaunasamningi kjarasamnings
Reykjavíkurborgar, Læknafélags Reykjavíkur
og Læknafélags íslands. Því fylgja skyldur
varðandi kennslu og verklega leiðbeiningu
heilbrigðisstétta sem tengjast greininni.
Starfið veitist frá 1. júlí 1998 og er
umsóknarfrestur til 17. apríl 1998.
Umsóknargögn skulu send á skrifstofu
lækningaforstjóra Sjúkrahúss Reykja-
víkur, Fossvogi, í tvíriti og skulu þar koma
fram upplýsingar um menntun og fyrri
störf, þ.m.t. fræðastörf og kennsla.
Nánari upplýsingar veita Asgeir B. Ellerts-
son, yfirlseknir eða Jóhannes M. Gunnars-
son, lækningaforstjóri í síma 525 1000.
Umsóknir þurfa aö vera á eyðublöðum sem fást hjá landlækni.
Starfstíma og starfshlutfall þarf að tilgreina nákvæmlega. Afrit leyfa
þurfa að fylgja umsókn svo og staðfest afrit starfsvottorða. Til þess
að unnt sé að meta greinar þurfa þær að fylgja umsókn.
Öldrunarsvið
Sérfræðingur
Laus er til umsóknar full staða sérfræðings
við öldrunarsvið Sjúkrahúss Reykjavíkur.
Umsækjendur skulu hafa viðurkenningu í
almennum lyflækningum með öldrunar-
lækningar sem undirgrein. Hér er um að ræða
fjölbreytilegt starf sem tekurtil deildarvinnu,
ráðgjafaþjónustu, læknisþjónustu á hjúkrunar-
heimili er tengist sviðinu, ásamt vinnu á mót-
töku- og endurkomudeild. Kennsla og rann-
sóknir eru mikilvægur hluti starfsins.
Starfið veitist frá 1. maí 1998 og er
umsóknarfrestur til 15. apríl 1998.
Launakjör eru samkvæmt gildandi kjara-
samningi lækna. Umsóknir ásamt fylgi-
skjölum skulu sendar í tvíriti á skrifstofu
Pálma V. Jónssonar, forstöðumanns öldr-
unarsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Landakoti sem jafnframt veitir nánari
upplýsingar í síma 525 1889.
Umsóknir þurfa að vera á eyðublöðum sem fást hjá landlækni.
Starfstíma og starfshlutfall þarf að tilgreina nákvæmlega. Afrit leyfa
þurfa að fylgja umsókn svo og staðfest afrit starfsvottorða. Til þess
að unnt sé að meta greinar þurfa þær að fylgja umsókn.
Aðstoðardeildarstjóri
Hjúkrunarfræðingur óskast í stöðu aðstoðar-
deildarstjóra á öldrunarlækningadeild L- 3,
Landakoti. Ádeildinni er unnið eftir skipulags-
formi einstaklingshæfðrar hjúkrunar. Áhersla
er lögð á sjálfstæð vinnubrögð og teymis-
vinnu. Starfsaðstaða er góð á nýuppgerðri 20
rúma deild. Boðið er upp á aðlögun fyrstu
fjórar vikurnar, öfluga símenntun og heilsu-
rækt fyrir starfsmenn.
Umsóknarfrestur er til 5. apríl 1998.
Nánari upplýsingar veitir Jóna V.
Guðmundsdóttir, deildarstjóri L- 3, sími
525 1935.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast til starfa á hjúkrunardeild
fyrir aldraða K-1, Landakoti og öldrunar-
lækningadeild B- 4, Fossvogi. Vaktir eru
4 — 8 klukkustunda morgun- og kvöldvaktir.
Boðið er upp á góða starfsaðstöðu, aðlögun,
öfluga símenntun og heilsuræktfyrir starfs- \
menn.
Umsóknarfrestur er til 5. apríl 1998.
Nánari upplýsingar veita Bryndís Gests-
dóttir, hjúkrunardeildarstjóri K-1 í síma
525 1910 og Gyða Þorgeirsdóttir,
hjúkrunardeildarstjóri B- 4 í síma
525 1537.
Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist
ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja það kynið, sem er
i minnihluta i viðkomandi starfsgrein, til að sækja um.