Morgunblaðið - 22.03.1998, Blaðsíða 20
2$ E SUNNUDAGUR 22. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
TiL SÖLU
£7
LÖGMENN
HAFNARFIRÐI
Bjarni S. Ásgeirsson hrl.
Ingi H. Sigurbsson hdl.
Ólafur Rafnsson hdl.
Fjölmiðlafyrirtæki
Höfumfengið í sölu áhugavertfyrirtæki, sem
starfar á ýmsum sviðum fjölmiðlunar. Margvís-
legir framtíðar- og vaxtarmöguleikar fyrir rétta
aðila. Nánari upplýsingar veitir Hóll Hafnarfirði
í s. 565 5522.
Til sölu er Víðigerði
í Vestur-Húnavatnssýslu
Um er að ræða veitinga- og söluskála, gistihús,
bílaverkstæði og íbúðarhús. Selst í heild sinni
eða hlutum. Gotttækifæri fyrir áhugasama
aðila þarsem eignin stendurvið þjóðveg 1.
Verðhugmynd kr. 15 milljónir.
Bústaður, fasteignasala,
Haukur Friðriksson,
löggiltur fasteignasali,
Höfðabraut 6, Hvammstanga,
símar 451 2600 og 853 4609.
Svalalokanir — sólstofur
Mjög vandaðar þýskar svalalokanir úr við-
haldsfríu verksmiðjulökkuðu áli. Mikil opnun.
Fyrir tvöfalt eða einfalt gler. Hentugt fyrir öll
hús. Mikil gæði, gott verð.
Seljum einnig vandaðar amerískar sólstofur
(Four Seasons) með sérstöku sólstofugleri sem
ver gegn miklu sólskini, frábær hitaeinangrun.
Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ, (ekið
inn frá Vífilsstaðavegi), sími 565 6900.
Fyrirtæki til sölu
Vegna sérstakra aðstæðna er fyrirtæki til sölu
sem hefur yfir að ráða góðum vöruumboðum
er hafa algera sérstöðu á markaðnum. Áætluð
velta á næstu þremur árum 150 millj. Góð
framlegð. Hentar vel tveimuraðilum. Verðhug-
mynd 9—10 millj. Áhugasamir aðilar leggi inn
fyrirspurnir á afgreiðslu Mbl. merktar: „Agóði
— 2000" fyrir 30. mars.
Þjónustufyrirtæki til sölu
Af sérstökum ástæðum er gott þjónustufyrir-
tæki á höfuðborgarsvæðinu til sölu, að hluta
eða öllu leyti. Fyrirspurnir leggist inn á af-
gjreiðslu Mbl. merktar: „A — 3956" fyrir laugar-
daginn 28. mars nk.
Farið verður með allar upplýsingar sem berast
sem trúnaðarmál.
Sjávarlóð
Lögmannsstofa mín hefurfengið í einkasölu
lóðina nr. 32 við Herjólfsgötu í Hafnarfirði.
Lóðin stendurá skemmtilegum stað í hrauni
við sjó.
Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Logi Egilsson hdl.,
Garðatorgi 5, Garðabæ,
sími 565 6688, fax 565 6693.
Fasteignasala til sölu!
Góður orðstír og viðskiptavild. Nú fara í hönd
góðir tfmar í fasteignaviðskiptum.
Upplýsingar, sem farið verður með sem
trúnaðarmál, leggist inn á afgreiðslu Mbl.
merktar: „F — 3928", eigi síðar en 24. mars.
Prentarar takið eftir
Til sölu Heidelberg dígull, Adast hnífur, New
Print klisjuvél, biluð RotaprintTA30, bor,
prentplötur, pappírsafgangar, hillur, farfi, selst
í stöku eða í pakka. EuroA/isa raðgreiðslur.
Upplýsingar í síma 588 7770 og 898 5152.
Veitingahús til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu veitinga- og
kaffihús við Laugaveg. Gefurýmsa möguleika,
vaxandi velta, topptími framundan.
Tnboð óskast. Sími 895 7383.
Til sölu er orgel
sem hentarvel minni kirkjum. Orgelið hefur
5 sjálfstæðar raddir auk 16 fóta subbass.
Orgelið er til afhendingar strax.
Nánari upplýsingar eru veittar í Grensáskirkju
í síma 553 2750 eða eftir samkomulagi á staðn-
um
Grensáskirkja.
Einstakt tækifæri
Vel þekktfasteignasala með áratugareynslu
til sölu af sérstökum ástæðum. Miklir mögu-
leikar fyrir duglegan sölumann. Góð kjör.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir fimmtu-
daginn 26. mars, merkt: „Trúnaðarmál —
3911".
LISTMUNAUPPBOO
Listaverkauppboð
Erum byrjuð að taka á móti verk-
um á næsta listmunauppboð.
Höfum kaupendur að góðum
verkum eldri meistaranna.
Örugg þjónusta við kaupendurog
seljendur.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg, sími 551 0400.
ART GALLERY
KENNSLA
KENNARAHÁSKÓLI ÍSIANDS
Nám í uppeldis- og kennslu-
fræði til kennsluréttinda á
framhaldsskólastigi
Nýr námshópur í uppeldis- og kennslufræðum
til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi verður
tekinn inn í Kennaraháskóla íslands í haust.
Námið er ætlað þeim sem lokið hafa tilskyldu
námi í sérgrein, einkum list- og verkgreinum.
Námið fullnægirákvæðum laga nr. 48/1986
um embættisgengi kennara og skólastjóra og
samsvarar eins árs námi eða 30 námseining-
um.
Náminu verður skipt á 2 ár til að auðvelda
þátttakendum að stunda það með starfi.
Námið hefst með námslotu í Reykjavík dagana
28. ágúst til 1. september 1998 og lýkur í júní
árið 2000.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1998.
Frekari upplýsingar gefur Gunnar Árnason,
skorarstjóri. Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofu Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð,
105 Reykjavík, sími 563 3800.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
Administration of occupational safety and health
Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 ■ 132 Reykjavík
Sprenginámskeið
Dagana 31. marstil 4. apríl nk. verður haldið
námskeið í meðferð sprengiefna ef næg þátt-
taka fæst. Námskeiðið er ætlað þeim sem öðl-
ast vilja réttindi til að fara með sprengiefni og
annast sprengivinnu samkvæmt reglugerð
nr. 497/1996 um sprengiefni. Námskeiðsgjald
er kr. 35.000.- og gjald fyrir námskeiðsgögn
er kr. 2.000.- sem greiðast skal fyrir upphaf
námskeiðsins. Námskeiðið verður haldið í hús-
næði Bridgesambandsins, Þönglabakka 1,
Reykjavík, 3. hæð.
Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueftir-
liti ríkisins, Bíldshöfða 16,112 Reykjavík, sími
567 2500, fax 567 4086.
Námskeið í svart/hvítri
Ijósmyndun
6 vikna framköllunarnámskeið. Námskeiðið
er í formi fyrirlestra, svo og einkatíma.
í fyrirlestrunum verður m.a. kennd:
Mynduppbygging, Ijósmyndatækni, framköllun,
prentun á pappír, frágangur o.fl.
I einkatímunum verða vinnubrögð í myrkra-
herbergjum kennd.
Upplýsingar í símum 562 0623 og 551 7346.
Stúdíó Sissu — Laugavegi 25.
ÓSKAST KEYPT
Safnari óskar eftir
málverkum
Leita sérstaklega að myndum eftirÁsgrím
Jónsson, Mugg (GTH), Gunnlaug Blöndal, Finn
Jónsson og Svavar Guðnason.
Óska eftir að kaupa beint af eigendum (milliliða-
laust). Eigendasaga skilyrði. Verk eftir aðra
koma til greina. Staðgreiðsla í boði.
Áhugasamir sendi upplýsingartil afgreiðslu
Mbl. merktar: „List — 3891".
Kjarval, Svavar og
Þórarinn B.
Hef áhuga á að kaupa góðar myndir eftir
Jóhannes Kjarval, Svavar Guðnason og
Þórarin B. Þorláksson. Áhugasamir seljendur
leggi inn nafn og símanúmertil afgreiðslu Mbl.
merkt: „K — 3931" fyrir 1. apríl.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Norræn stofnun
óskar að kaupa vandað húsnæði fyrir skrifstof-
ursínar. Stærð 150—170 fm í rólegu umhverfi
með góðri aðkomu og bílastæðum. Einnig
kemurtil greina að taka húsnæði á leigu.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„N — 3866", fyrir 1. apríl.
5 manna róleg og reyklaus
fjölskylda óskareftir4ra-5 herb. húsnæði á
leigu á Reykjavíkursvæðinu frá og með 1.
ágúst '98 í a.m.k. 1 ár. Skilvísum greiðslum
heitið. Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 553 5969 eða 896 1177.
Húsnæði óskast
4 manna fjölskylda óskareftirað leigja einbýlis-
hús eða stóra hæð í Reykjavík, sem fyrst, með
eða án húsgagna. Leigutími 3—12 mánuðir.
Mjög góð greiðslugeta fyrir rétta eign.
Hafið samband í síma 565 7303
íbúð óskast
Hagkaup í Mosfellsbæ óskar eftir að taka á leigu
einstaklingsíbúð fyrir einn starfsmann sinn.
Upplýsingar veita Rut eða Torfi í síma 586 8100
eða í Hagkaup, Mosfellsbæ.
HÚSNÆÐI í BODI
Læknastofur
til sölu
eða leigu
Lækning er ný og glæsileg læknastöð í Lágmúla
5, sem hóf starfsemi sína á síðastliðnu ári.
í stöðinni eru 3 skurðstofur, röntgendeild og 14
læknastofur. Enn eru 2 læknastofur, hvor 25 fm
að stærð, til sölu eða leigu á sanngjörnum kjör-
um. Einnig er möguleiki á aðgerðaraðstöðu á
skurðstofu. Nánari upplýsingar veita Stefán Dal-
berg og Ólafur Hákansson í síma 533 3131.
Einbýlishús til leigu
Glæsilegt einbýlishús í Skóga- og Seljahveríi
í Reykjavík ertil leigu frá og með 1. ágúst 1998
til 1. júlí 1999 eða eftir samkomulagi.
Húsið er ríflega 300 fm að stærð á tveimur
hæðum, auk bílskúrs og fallega gróins garðs
með heitum potti. Húsið getur leigst með eða
án húsgagna.
Lysthafendur leggi inn tilboð og viðeigandi
upplýsingar á afgreiðslu Mbl. fyrir 28. mars
nk., merktar: „E — 3776".
Fálkagata — sumar 1998
2ja herb. íbúð með innanstokksmunum til leigu
í júní, júlí og ágúst.
Tilboð og aðrar upplýsingar óskast sendar til
afgreiðslu Mbl., fyrir 28. mars, merktar:
„Fálkagata — 3896".