Morgunblaðið - 08.04.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998 9
FRÉTTIR
Lykilhótel
að Skútu-
stöðum
Franskar, Ijósar dragtlr
st. 36-52. Opið laugardag kl. 10-14.
Opið virkadaga9-18
TBSS^
SKÚTUSTAÐAHREPPUR hefur
selt Jóni Ragnarssyni, eiganda hótel-
keðjunnar Lykilhótela, skólahús
heimavistarinnar á Skútustöðum.
Kaupverð hússins er rúmar 24 millj-
ónir og vai- Jón hæstbjóðandi. Gengið
var frá kaupsamningi í síðustu viku
og hefur húsið verið afhent og fram-
kvæmdir eru hafnar.
„Byrjað er að vinna í húsinu og
gera það í stand til hótelrekstrar,“
sagði Jón Ragnarsson, en hann gerir
ráð fyrir að hótelið verði opnað seinni
hluta júnímánaðar. Hótelið verður í
svipuðum gæðaflokki og Hótel Örk
og Hótel Valhöll og er ráðgert að það
verði opið allt árið.
( ' _ ^
Vorum að fá mikið úrval
af vörum í góðum stærðum
Opið laugardag
11. apríl kl. 11-15
Eddufelli 2, sími 557 1730.
Oöinn Valdimarsson
Anna Vilhjalms
frumherjar
rokksins
heiðraðir
Pantið með fyrirvara!
fiatðar Guömunússon Miöll Hólm
Rúnar Guðjónsson Siggi Jolrnníe Sigurdðr Sigurdórsson Skafli ólalsson
Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson.
Sviðssetning og leikstjórn: Egill Eðvarðsson.
Fjöldi frábærra rokkdansara: Sýningin
Danssmiöja Hermanns Ragnars rj hOfSt kl.
NA5/ Dansskóli Auðar Haralds 21:45.
Slefan Jonsson Þorsteinn Eggerlsson l>ór Nielsen
Miðvikudag (fyrir páska)
8. apríl: Stuðbandalagið
Miðvikudag 22. apríl (síðasta
vetrardag): Stuðbandalagið
Föstudag 1. mai:
Geirmundur Valtýsson.
HÓTEL ÍSLANDI
Miða- og borðapantanir í síma 533 1100 fax 533 1110
Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur.
S&Xtaretta, 0g
Afmælisveislur • Utskriftarveislur • Fermingarveislur • Ráðstefnur • Arshátíðir
Erfidrykkjur • Fundahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannapartý...
Haf&ug^lOO. cr
ísírna. Tvelám°'’J,e
tekur
Stórir og litlir veislusaiir
- við alíra hæfí!
Fjölbreytt úrval matseðla.
Veitum oersónuleaa
Veitum personulega HÓTEL ÍSLANDI
rábgjöf vib undirbúning. Sími 5331100. - Fax 5331110.
Stórmarkaður
með notaða bíla
f Faxafeni 8!!
NOTAÐIR BÍLAR
Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI!
Tegund og gerö Árgerð Ekinn Verö áöur Verð nú
Ford Taurus station 1990 80.000 79ÖÆ0O 650.000
Volvo 460 2.0 4 dyra 5 gíra 1994 62.000 1.050.000
MMC Lancer 1.5 GLXi ssk. 1992 94.000 Z30ÆOÖ" 590.000
Ford Orion 1.6 5 gíra 1992 84.000 ^58Æ0tT 590.000
Renault Clio 1.4 RT 5 gíra 1991 106.000 520ÆtnT 380.000
Daihatsu Applause 1.6 4x4 1991 111.000 ^BOÆOtT 530.000
Ford Escort 1.4 CLX 3 dyra 1996 40.000 850.000
Nissan Primera 2.0 SLX ssk. 1993 74.000 umooo" 880.000
Ford Explorer 3 dyra 4.0 V6 Eddie Bauer 1992 93.000 JL690DOO 1.550.000
Ford Escort 1993 71.000 jiaetnr 590.000
Volvo 850 1993 71.000 I^BOtðOÖ" 1.890.000
MMC Pajero 1990 137.000 y^s&eoö' 1.090.000
Daihatsu Feroza 1.6 El-ll 4x4 1990 106.000 59ÖÆ0!T 490.000
Ford Orion 1.6 5 gíra 1994 54.000 ^BOÆOtT 690.000
Ford Escort 1996 42.000 890.000
Ford Escort station 1.4 5 gíra 1997 18.000 I^OOÆIOÓ' 1.100.000
Mazda 323F 1.6 ssk. 1991 79.000 ^Toexro 0 590.000
Ford Explorer 5 dyra 4.0 V6 Eddie Bauer 1991 122.000 JLSæÆOO 1.390.000
BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7010
Áttu eftir að skipta?
Ef þú átt spariskírteini eða ríkisbréf Flokkar ríkisverðbréfa til innlausnar:
með lokagjalddaga 10. apríl býðst
þér nú að skipta yfir í ný
ríkisverðbréf í markflokkum með
daglegum markaðskjörum. Þessi
kjör gilda aðeins fyrir þá sem eiga
ríkisverðbréf á innlausn.
Rétturinn til að skipta með
þessum kjörum er til 24. apríl,
eða þar til 7.300 millj. kr.
endurfjármögnun er lokið. Það
borgar sigþví að skipta strax,
tryggja sér ný ríkisverðbréf
í markflokkum og njóta áfram
öryggis og góðra vaxta.
Eftirfarandi flokkar eru í boði:
Spariskírteini
Árgreiðsluskírteini
Ríkisbréf
Ríkisbréf
RS03-0210/K
RS 06 - 0502/A
RB 00- 1010/KO
RB03-1010/KO
5 ár 10.02. 2003 Ðagteg markaöskjör
8 ár 02.05. ár hvert Dagleg markaðskjör
21/2 ár 10.10. 2000 Dagleg markaðskjör
5i/2 ár 10.10. 2003 Dagleg markaðskjör
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, 150 Reykjavík
Sími 562 4070, www.lanasysla.is
Útboð r í k i s v e r ð b r é f a • Sala • Innlausn • Áskrift