Morgunblaðið - 08.04.1998, Síða 63

Morgunblaðið - 08.04.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998 63* DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag -Q T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað t t t t Uigning t^t^Slydda Aiskýjað %%tt Snjókoma Él y* Skúrir y Slydduél j SunnaiUwndstig. 10° Hitastig vindonn syrar vind- _____ ! stefnu og fjöðrin SSS Þoka ! vindstyrk, heil flóður 4 4 er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðaustan gola eða kaldi og él við norðaustur- og austurströndina en þurrt og skýjað með köflum sunnanlands og vestan. Heldur kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á skírdag, föstudaginn langa og laugardag. Breytileg eða norðlseg átt, víðast gola en þó kaldi við austurströndina. smáél við norðaustur og austurströndina en annars þurrt og víða léttskýjað. Á páskadag er gert ráð fyrir suðvestlægri átt og éljum um vestanvert landið en hægviðri og léttskýjuðu um austanvert landið. Á annan dag páska kaldi og hlýnandi veður. Dálítil súld við suðvestur- og vestur- ströndina en annars þurrt. FÆRÐÁVEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ 77/ ad velja einstök .1*3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á millispásvæða ervttál*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi i ' ^ %úf4 f ' f JcjT 4 • ) / T M i 0 X. 1009 Æ-. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfiriit: Lægðin fyrir sunnan land fer til suðvesturs i átt til Bretlandseyja. Hæðin yfír Grænlænfi færist suður á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavík 1 léttskýjað Amsterdam 12 skýjað Bolungarvík -2 snjóél Lúxemborg 7 rigning Akureyrí 0 alskýjað Hamborg 12 skýjað Egilsstaðir -2 vantar Frankfurt 9 rigning Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Vín 13 skýjað Jan Mayen -6 snjóél Algarve 20 skýjað Nuuk -1 skýjað Malaga 24 skýjað Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 5 léttskýjað Barcelona 21 skýjað Bergen 8 hálfskýjað Mallorca 20 skýjað Ósló 4 skýjað Róm 19 léttskýjað Kaupmannahöfn 6 alskýjað Feneyjar 14 þokumóða Stokkhólmur Helsinki vantar léttskviað Winnipeg Montreal Halifax New York Dublin 10 skúrásið.klsL Glasgow 11 skýjað London 13 úrkoma í grennd Chicago Paris 8 rigning Orlando -1 skýjað 4 heiðskírt 3 alskýjað 8 heiðskírt 9 léttskýjað 18 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu ísiands og Vegageröinni. □ 8. aprfl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.39 3,5 10.56 0,9 17.05 3,4 23.09 0,9 6.18 13.25 20.35 23.28 ÍSAFJÖRÐUR 0.30 0,5 6.32 1,7 13.05 0,3 19.08 1,7 6.19 13.33 20.50 23.36 SIGLUFJÖRÐUR 2.26 0,4 8.49 1,1 15.07 0,3 21.23 1,1 5.59 13.13 20.30 23.16 DJÚPIVOGUR 1.50 1,7 7.59 0,6 14.07 1,7 20.13 0,4 5.50 12.57 20.07 22.59 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Krossgátan LÁRÉTT: 1 ófrómur, 8 farsæld, 9 örskotsstund, 10 málm- ur, 11 hús, 13 óhreink- aði, 15 taflmanns, 18 kalviður, 21 fúsk, 22 fugl, 23 skapraunar, 24 meinlaus. í dag er miðvikudagur 8. apríl, 98. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Ekki kveikja menn heldur ljós og setja undir mæli- ker, heldur á ljósastiku, og þá lýsir það öllum í húsinu. Skipin Reykjavíkurhöfn: Kyndill, Goðafoss, Brú- arfoss Puetne Sabaris, Stella Pollux og Lette Lill komu í gær. Reykja- foss kom og fór í gær. Hringur fer í dag. Helgafell, Lagarfoss og Sóley koma í dag. Mæli- fell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss fór frá Straumsvík í gær. Emir fór á veiðar í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16- 18 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handav., kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhomið, kl. 13-16.30 smíðar. (Matteus 5,15.) una, síðan i kaffi í Þorrasel. Uppl. og skráning á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Víkivakar dansaðir kl. 16, gömlu dansamir kl. 17-18. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Miðvikudaginn 15. apríl teflir Þröstur Þórhalls- son fjöltefli. Upplýsing- ar í síma 587 2888. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, silkimálun, fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 myndlist og frjáls dans og linudans. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids kl. 16 í Kirkjuhvoli alla mið- vikudaga. Golf og pútt í Lyngási 7, alla miðviku- daga kl. 10-12. Leið- beinandi á staðnum. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Suðurnesja- ferð 14. apríl, farið frá Reylqavíkurvegi 50 kl. 10, uppl. og þátttaka til- kynnist í símum 555 0142 félagsmiðstöðin, 565 3418 Kristján og 555 0176, Kristín. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Gerðuberg, félagsstarf frá kL 9-16.30. Vinnu- stofur opnar, m.a. perlu- saumur, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá há- degi spilasalur opinn, vist og brids, myndlist- arsýning Guðfinnu K. Guðmundsdóttur stend- ur yfir. Veitingar í mat- stofu. Miðvikudaginn 15. apríl verður farið í heim- sókn í Þjóðarbókhlöð- kvöldsins er Bergsteinn Jónsson, sagnfræðingur. ITC-deildin Melkorka, verður með með fund í Menningarmiðstöðinni 1 Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró og kredit- kortaþjónusta. MS-féiag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins^ eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Revkjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Eh'asdóttir, Isafirði. 5 Langahb'ð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og Nínu í síma 564 5304. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leir- munagerð, kl. 10 sögust- und, kl. 13-13.30 bank- inn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kaffiveiting- ar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.30 myndlistarkennsla, kL 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræfing og myndlistarkennsla, kl. 14.30 kaffi. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofútíma og ( í öllum helstu apótekum. Gíró og kredidkorta- greiðslur. Bamaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni, kl. 10 bútasaumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boecia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. Dans- inn dunar frá 15-16. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Ehnu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. FEB, Þorraseli,, Þorra- götu 3. Opið hús 13-17. Hannyrðir hjá Kristínu frá kl. 14-18, lokadagur fyrir páska, opnum aftur þriðjudaginn 14. apríl. Hana-nú Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi Hana-nú á les- stofu Bókasafns Kópa- vogs kl. 20, gestur Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Bama- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. LÓÐRÉTT: 2 yfirsjón, 3 hafni, 4 álfta, 5 furða sig á, 6 ótta, 7 sleipi, 12 hlemm- ur, 14 tjón, 15 álft, 16 mjög ákafur, 17 ósann- indi, 18 áfall, 19 góðri skipan, 20 landabréf. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU: Lárétt: 1 öxull, 4 hæpin, 7 lyddu, 8 ýmist, 9 get, 11 tarf, 13 æsti, 14 yfrið, 15 þjöl, 17 akir, 20 óða, 22 kaups, 23 frauð, 24 illur, 25 rætur. Lóðrétt: 1 örlát, 2 undur, 3 laug, 4 hlýt, 5 prins, 6 nýtti, 10 eyrað, 12 fyl, 13 æða, 15 þokki, 16 ötull, 18 kraft, 19 ræður, 20 ósar, 21 afar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði ■ Brúartorg í Borgarnesi ódýrt bensín

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.