Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR Elías Olafsson ver dokt- orsritgerð ELÍAS Ólafsson ver doktorsritgerð við læknadeild Háskóla Islands í dag, laugardaginn 18. apríl. Dokt- orsvörnin fer fram í hátíðasal Há- skóla Islands og hefst kl. 14. Ritgerðin nefnist „Epidemiology of Epilepsy: Population Based Stu- dies in an Island Community" og fjallar um rannsóknir á faraldsfræði flogaveiki sem höfundur hefur gert hér á landi á síðustu árum. Rann- sóknirnar lýsa m.a. tíðni (nýgengi og algengi) flogaveiki, flogaveiki hjá barnshafandi konum og flogaveiki hjá sjúklingum með aðra heilasjúk- dóma. Andmælendur verða prófessor Timothy Pedley frá Columbia há- skóla í New York og prófessor Lars Forsgren frá háskólanum í Ume í Svíþjóð. Elías er sérfræðingur í taugasjúk- dómum og hefm' starfað við tauga- lækningadeild Landspítalans undan- farin átta ár. Hann hefur nýlega verið skipaður prófessor í tauga- sjúkdómum við Háskóla íslands og yfirlæknir taugalækningadeildar Landspítalans. Elías er kvæntur Þórhildi Albersdóttur viðskipta- fræðingi og eiga þau tvær dætur. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Emil Pippi Verð kr. 2.295 stærðir: 22 —32 litur: grænir, gulir Verð kr 3.995 stærðir: 22 —33 litur: svartir, hvítir Verð kr 2.495 stærðir: 25 —32 litur: gulir Mikið úrval af sumarskóm á börninn 5% staögrei&sluafsláttur - Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN SKÓVERSLUN . ^ Sími 551 8519 Sími 568 9212 ^ www.mbl.is ADALSTÖÐIN IflUGFílMilSLANDS 1 p / • xi ••llf í4 manna hljómsveit undir SVilin?f I KVOlu * ZZsijórn Þóris Baldurssonar. / ö * "ZtSynnir er Jón Axel Ólafsson. Hjomsveitin Stuðbandalagið leikur fyrir dansi. BRQ^DW^ HÓTEL ÍSLANDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100. Verð 4.900, matur og sýning. 2.200, sýning. 1.000, dansleikur. Ný sending Italskar síðbuxur og dragtir íti&QýQafhhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá ki. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Síðbuxur, vesti, blússur Opið í dag frá kl. 10-14 tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Hætt að reykjal Helgartilboð Nicorette® nikótíntyggigúmmí kor^ 2 mg 105 stk. - kr. 1299 4 mg 105 stk. - kr. 1839 NICDRETTE Við stöndum meðþér INGÖLFS APÖTEK KRINGLUNNI V I O E R U M f KJALLARA LISTHÚSIIMU í LAUGARDAL ENGJATEIGI 4 7 - 19 • S: 5B8 0969
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.