Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 9
FRÉTTIR
Elías
Olafsson
ver dokt-
orsritgerð
ELÍAS Ólafsson ver doktorsritgerð
við læknadeild Háskóla Islands í
dag, laugardaginn 18. apríl. Dokt-
orsvörnin fer fram í hátíðasal Há-
skóla Islands og hefst kl. 14.
Ritgerðin nefnist „Epidemiology
of Epilepsy: Population Based Stu-
dies in an Island Community" og
fjallar um rannsóknir á faraldsfræði
flogaveiki sem höfundur hefur gert
hér á landi á síðustu árum. Rann-
sóknirnar lýsa m.a. tíðni (nýgengi og
algengi) flogaveiki, flogaveiki hjá
barnshafandi konum og flogaveiki
hjá sjúklingum með aðra heilasjúk-
dóma.
Andmælendur verða prófessor
Timothy Pedley frá Columbia há-
skóla í New York og prófessor Lars
Forsgren frá háskólanum í Ume í
Svíþjóð.
Elías er sérfræðingur í taugasjúk-
dómum og hefm' starfað við tauga-
lækningadeild Landspítalans undan-
farin átta ár. Hann hefur nýlega
verið skipaður prófessor í tauga-
sjúkdómum við Háskóla íslands og
yfirlæknir taugalækningadeildar
Landspítalans. Elías er kvæntur
Þórhildi Albersdóttur viðskipta-
fræðingi og eiga þau tvær dætur.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Emil
Pippi
Verð
kr. 2.295
stærðir: 22 —32
litur: grænir, gulir
Verð
kr 3.995
stærðir: 22 —33
litur: svartir, hvítir
Verð
kr 2.495
stærðir: 25 —32
litur: gulir
Mikið úrval af sumarskóm á börninn
5% staögrei&sluafsláttur - Póstsendum samdægurs
STEINAR WAAGE STEINAR WAAGE ^
SKÓVERSLUN SKÓVERSLUN . ^
Sími 551 8519 Sími 568 9212 ^
www.mbl.is
ADALSTÖÐIN
IflUGFílMilSLANDS 1
p / • xi ••llf í4 manna hljómsveit undir
SVilin?f I KVOlu * ZZsijórn Þóris Baldurssonar.
/ ö * "ZtSynnir er Jón Axel Ólafsson.
Hjomsveitin
Stuðbandalagið
leikur fyrir dansi.
BRQ^DW^
HÓTEL ÍSLANDI
Miða- og borðapantanir í síma 533 1100.
Verð 4.900, matur og sýning. 2.200, sýning. 1.000, dansleikur.
Ný sending
Italskar síðbuxur
og dragtir
íti&QýQafhhiMi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá ki. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Síðbuxur, vesti, blússur
Opið í dag frá kl. 10-14
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Hætt að reykjal
Helgartilboð
Nicorette®
nikótíntyggigúmmí
kor^
2 mg 105 stk. - kr. 1299
4 mg 105 stk. - kr. 1839
NICDRETTE
Við stöndum meðþér
INGÖLFS
APÖTEK
KRINGLUNNI
V I O E R U M f
KJALLARA
LISTHÚSIIMU í LAUGARDAL
ENGJATEIGI 4 7 - 19 • S: 5B8 0969