Morgunblaðið - 18.04.1998, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 31
INNAN úr sama skattholinu hér að neðan, sýnt í smáatriðum.
Stjómmálamaður var hann aldrei
nema að nafninu til þrátt fyrir góð-
an vilja. Drottning hans var Maria
Antoinette, dóttir austurrísku keis-
arahjónanna Franz 1. og Maríu
Theresíu. Drottningin var gerólík
eiginmanni sínum, gefín . fyrir
skemmtanir og lífsglöð, en hún
naut ekki hylli þegna sinna. Kon-
ungshjónin voru krýnd í Reims
1775. Aðallinn hafði löngu lokið
hlutverki sínu og nú voru borgar-
amir, óskabörn hins nýja tíma,
teknir að krefjast viðhlítandi oln-
bogai-ýmis.
Nýklassíski stíllinn féll í góðan
jarðveg hjá borgarastéttinni, því
hún fann skyldleika með hinum
fornu félagsháttum og taldi að á
sviði lista yrði ekki hærra komist.
SKATTHOL í stil Lúðvíks XVI.
SPURT E R
16. Myndin er af fornsögvlegnm menjum, sem talið er að hafi verið
reistar um 2700 -1400 fyrir Krist og notaðar við helgiathafnir tengdar
sólardýrkun. Hvað heita þessar fommenjar og hvar eru þær?
Hvað er
syndí-
kalismi?
MENNING - LISTIR
1. Ilalldór Laxness gaf út Njálu
með nútímastafsetningu. Hvaða
ár kom hún út?
2. Sigurður Breiðfjörð skáld hefði
átt stórafmæli á þessu ári. Hve
gamall hefði hann orðið?
3. Hver gaf út tímaritið Ármann á
Alþingi?
SAGA
4. Hver var fyrsti varaforseti
Bandaríkjanna og í forsetatíð
hvers var hann skipaður í það
embætti?
5. Spurt er um lærdómsmann og
prest, sem ólst upp hjá Guð-
brandi Hólabiskupi og varð síð-
ar skólameistari Á Hólum 1589-
1595. Hann samdi m.a. varnar-
rit á latínu gegn lastskrifum um
ísland?
6. Hver er elsti banki landsins og
hvaða ár var hann stofnaður?
LANOAFRÆDI
7. Spurt er um eitt af elstu há-
menningarsvæðum heims.
Fornt nafn þess þýddi „landið á
milli fljótanna". Hvað hét landið
til forna og hvað heitir það nú?
Milli hvaða fljóta liggur það?
8.1 hvaða á er Tröllafoss?
9. Hvar er hafnarborgin Sýrakúsa?
ÍÞRÓTTIR
10. Isfirsk stúlka var sigursælust á
Landsmóti skíðamanna. Athygli
vakti að stúlkan upplýsti í
Morgunblaðinu eftir mótið að
hún hefði ristarbrotnað á opn-
unarhátíð Olympíuleikanna í
Nagano og keppt brotin á leik-
unum. Hvað heitir stúlkan?
11. Feðgar mættust í leik í 1. deild-
inni í handknattleik síðla vetr-
ar. Hverjir og með hvaða liðum
léku þeir?
12. Útlendingur var nýlega kjörinn
knattspyrnumaður ársins í
Englandi af leikmönnum og er
þetta aðeins í annað skipti sem
erlendum leikmanni hlotnast
heiðurinn. Hver er leikmaðurinn
og hver var íyrstur útlendinga
til að ná Kjöri?
ÝMISLEGT
13. Spurt er um hormón, sem
myndast í merg nýrnahettna,
einkum við streitu og álag,
hraðar m.a. hjartslætti og víkk-
ar sjáöldur?
14. Hvað er aðjúnkt?
15. Hvað er syndíkalismi og hvar
og hvenær kom stefnan fyrst
fram?
'!pue|6u3-jnpns
? Ajnqsips je jnguou uj>( gj ujn nja '06u9l|9uojs '9J 'ipuemejj i jepib '6 J >|0| jjpun ujbjj iuo>| ueujejs 'ujnueujsiiejideii edjeA||0>| i6suj jbuuijb
-jJ9JSSQA|B>tJ0A !||ejHi0MeU0ijs|e Q0UJ qb 6o U!>|æjn|SQ!0|Ujejj jqs IU6© 6o|0jsQA|e>|j9A qe jac| e js;66Aq 'sueujsiiejideH ujbujb JBQoq uiss eujejs Qn
-uu|SJe6u|j|Aq js iuusubhjpuis 'SJ 'sjopjai J0 u6æ| J9 sj>jun(Qe bqbjs 'BUJij SQe>|jeuj>jej |ij js uuiqbj ujss 'ueuus>|e|0>|seq js jhuqIqv n 'uiieusjpv
‘0 J 'pejiun J0JS9qoue|A| qsui H9| uiss euojueo oua uuihhbjj jba n6uiuso>| ejofiq qb |ij e6uipu9|jn jnjsjAj 'ibussjv éfq duie>|6j9g siuusa uuun
-6u!pue||OH Zl 'Jubjj jnQeujsQ!i J9 ui9s 'sueq jnuos i6|Sh jnpunujQno 60 iöuihja 'uossuiAéjofa |[6d ' j j 'J!«ops>ie|jod jnQuöis '0J 'AeiwiS V '6
•Spf>j j QSöOAjieq I je ssojbhoji g 'hbjj j ejniq uinjssui qe nu js Qeq 'eiujejodossiAj jpq su6jj_ 60 sjejj3 euuejofu ||||uj 9 su|S|QæAspue| |j|9q juJOd
'l '988J ejJBjs IIJ hqj 60 998J jnpeújojs 'spue|S| |>|ueqspuei 'g 'ipjæi uuiq 'uossuop jnuijjöujv 'S 'J08J-/6/J euuefHuepuea IJSSJOj jbuub
ubqjs QJBA 60 uoj6u|qsBM '0 QijejesJOj j ijesjojejeA qjba uueh '(928 J -S8/J) suiepv uqor > 'uossjeug uiApiea '£ 'Bjq 002 'Z 'Srej ' J:jBAS
Hvers vegna velja flestir PERGO gólfefni
PERGO rafmagnast ekki
PERGO þolir sígarettuglóð
PERGO upplitast ekki við sólarljós
PERGO þolir stöðugt álag þungra hluta
PERGO veldur ekki astma eða ofnæmi
1 PERGO er viðhaldsfrítt með þrefaldri
10 -15 ára ábyrgð gagnvart blettun,
sliti og upplitun
1 PERGO uppfyllir Evrópska
gæðastaðalinn W3
PERGO ber Norræna umhverfismerkið
lil PERGO
m
20%%t
ixinaia
• Gegnheil fura
• Endingargóðar hillur
• Alltaf hægt að bæta við
• Fáanlegar með glerhillum
• Léttar í uppsetningu
^ "Ofnasmiðjan
Verslun Háteigsvegi 7 - Sími 511 1100
Opið á laugardögum 10-14