Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 35 _______AÐSENPAR GREINAR__ Borgarbókasafnið 75 ára sumardaginn fyrsta Borgarbókasafn Reykjavíkur verður 75 ára á morgun, 19. aprfl. Safnið hóf starfsemi sína sumardaginn fyrsta árið 1923. AI- þýðubókasafnið, eins og það hét í fyrstu, varð strax mikilvæg menningarstofnun í bænum. Fyrsti forstöðumað- ur safnsins var Sigur- geir Friðriksson. Var hann sennilega fyrsti Islendingurinn sem menntaður var í bóka- safnsfræðum. Sigm’- geir hafði víða farið og leitað fanga. Hann var bókavörður í tæp tuttugu ár, en að honum látnum gegndi Lára Pálsdóttir starfinu til ársloka 1942. Safnið sem starfað hefur óslitið í þessi 75 ár óx og dafnaði undir for- ystu hæfra manna. Næsti bæjar- bókavörður og síðar borgarbóka- vörður var skáldið góða, Snorri Hjartarson, en Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag. tók við af honum 1966. Elfa Björk Gunnars- dóttir bókasafnsfræðingur gegndi stai’finu á eftir Eiríki, en Þórdís Þorvaldsdóttir bókasafnsfræðingur gegndi því síðan í liðlega áratug, eða þar til hún lét af embætti fyrir aldurs sakir um sl. áramót. Núver- andi borgarbókavörður er Anna Torfadóttir bókasafnsfræðingur. Starfsemi Borgarbókasafnsins er mjög öflug. Lætur nærri að 600 þúsund manns sæki safnið heim á ári hverju. Safnið starfar nú á sjö stöð- um í borginni og er nýjasta útibúið Folda- safn sem tekið var í notkun seint á árinu 1996. Þá eru starf- ræktir bókabflar sem hafa viðkomustaði víða í borginni. Auk bóka, blaða og tíma- rita er boðið upp á tónlist, myndbönd og margmiðlunarefni. Borgarbókasafnið lán- ar bækur til skipa og fangelsa. Safnið legg- ur ríka áherslu á barna- og unglingastarf. Efnt er til sögustunda fyrir 3-6 ára börn í hvem viku og safnakynning er einnig fastur liður í starfseminni. Um langt árabil hefur aðalsafn Borgarbókasafns verið við Þing- holtsstræti og búið þar við þröngan húsakost. Fyrir alllöngu stóð til að byggja nýtt aðalsafn í nýja mið- bænum, nálægt Borgarleikhúsinu. Frá þessu var horfið. Nú er ákveð- ið að aðalstöðvar safnsins flytji árið 2000 í Safnahúsið í Tryggvagötu 15. Þar er einnig áfonnað framtíð- arhúsnæði fyrir Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Borgarskjalasafn Reykjavíkur. Er það mikið ánægjuefni að nú skuli loks í aug- sýn bætt aðstaða þessara merku stofnana. Þá skal greint frá því hér að nú er unnið að tillögum að nýju útibúi safnsins í Kringlunni, nánar tiltekið við Borgarleikhúsið. Væri því útibúi ætlað að koma í stað þess Borgarbókasafnið verð- ur hér eftir sem hingað til, segir Guðrún Jóns- dóttir, ein veigamesta menningarstofnun Reykjavíkur. útibús sem nú er í leiguhúsnæði í Bústaðakirkju. Enginn vafi leikur á því að Borg- arbókasafn Reykjavíkur mun hér eftir sem hingað til vera ein veiga- mesta menningarstofnun höfuð- borgarinnar og starfa áfram að yf- irlýstum markmiðum sínum sem fólgin eru í því að efla lýðræði, jafn- rétti, athafnafrelsi og velferð borg- aranna, auðga skilning á íslenski’i tungu, bókmenntum og menningu, hvetja til lesturs, styðja nám og sí- menntun, jafna aðgang að upplýs- ingum, þekkingu og aíjjreyingu. Höfmidur er arkitekt, formaður menningarmálanefndar Reykjavík- ur. t •' * mm Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 OPIÐ HUS í dag kl. 13:00 - 17:00 hjá Prenttæknistofnun að Hallveigarstíg 1 Nú er tækifæri til að heimsækja Prenttæknistofnun, og kynna sér Tölvuskólann og aðra starfsemi sem fer þar fram. Kl. 15:00 verður haldinn fyrirlestur um frágang tölvugagna fyrir prentun. Einnig verður kynntur bæklingurinn „Skil á efni til prentunar" sem ætlað er að vera leiðbeinandi um sama efni. Tölvuskóli Prenttæknistofnunar Hallveigarstíg 1, Sfmi: 562 0720 www.mbl.is LAUGARDAGINN 18. APRIL VERÐUR OPIÐ HÚS í HÚSI IÐNAÐARINS, HALLVEIGARSTÍG 1, KL. 13:00- 17:00 'fSIBSSSfiBH F~S^£01iSÍ - ÞETTA er nú ALDEILIS EITTHVAÐ FYRIR YNGRA FÓLKIÐ Margmiðlun HÁR í DAG HVAÐ GERA LJÓSMYNDARAR? Internet Grafísk hönnun Gull, silfur og eðalsteinar Klæðskerar og kjólameistarar ÚRSMIÐIR Ryð í RÖRUM INFO 2000 OG RAFRÆN ÚTGÁFA MÁLMAR, RENNDIR, SKORNIR OG BEYGÐIR ÍSLENSKUR BAKSTUR FULLTRÚAR FRÆÐSLUMIÐSTÖÐVA FFI KYNNA NÁMSLEIÐIR í IÐNNÁMi SÍ- OG ENDURMENNTUN í IÐNAÐI L Félags- og ■ Fræðslumiðstöð Iðnaðarins Hallveigarstíg 1,101 Reykjavik Sími 562 0775, Fax 562 0758 Félag íslenskra gullsmióa • Menntafélag byggingariðnaðarins Félag meistara og sveina ifataiðn • Félag pípulagningameistara Fræðsluráð málmiðnaðarins • Hárgreiðslumeistarafélag íslands Landssamband bakarameistara • Ljósmyndarafélag íslands Prenttæknistofnun • Úrsmiðafélag islands • MIDAS-NET EINN TVEIR OG ÞRlR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.