Morgunblaðið - 18.04.1998, Síða 41

Morgunblaðið - 18.04.1998, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 41 Gerum Reykjavík að höfuðborg Norður- Atlantshafsins UNDANFARNA mánuði hefur farið fram mikil urnræða um framtíðarbyggingar- land í Reykjavík og þá talað um Geldinganes, Grafarholt og Kjalar- nes. Umræðan hefur einskorðast við þessi svæði og þó settar hafi verið fram hugmyndir um aðra möguleika hafa þeir verið lagðir til hliðar án þess að vera skoðaðir til hlítai-. Einnig hefur umræðan snúist um nýja haf- skipahöfn á Geldinga- nesi og í Eiðsvík, en aðrir valkostir ekki verið í myndinni s.s. nýtt hafnarsvæði við uppíyll- ingu út í Akurey vestan við Granda. Nýtt athafna- og byggingarsvæði Miðborgarsamtök Reykjavíkur settu fram hugmyndir á síðasta ári um nýtt byggingarland með upp- fyllingu út í Akurey í framhaldi af Grandasvæðinu og í tengslum við það nýtt hafnarsvæði á norðan- verðu Akureyjarsvæðinu. Með því að hrinda þessum hugmyndum í framkvæmd væri tryggt nýtt byggingarland fyrir 40.000 manna byggð, stórt og öflugt atvinnu- svæði og með sanni hægt að kalla Reykjavík höfuðborg Norður-Atl- antshafsins. Þungamiðja byggðar í Reykjavík mundi með þessu færast til vesturs til mikilla hagsbóta fyrir borgarheildina og skapast um 400 hektarar af verðmætu landi íyrir íbúðir ásamt miðborgar- og at- hafnastarfsemi á besta stað í borg- arlandinu. A norðvesturhorni svæðisins kæmi ný stórskipahöfn með tilheyrandi vöruhótelum og vörugeymslusvæðum. Vestast á hinu nýja Akureyjarsvæði væri hringlaga hafnarsvæði með skýja- kljúfum á litlum eyjum þar sem væru hótel, íbúðablokkir, smábáta- hafnir og skemmtisvæði. Svæðið vestan við gömlu höfnina er kjörið undir nýja byggð sem mætti skipu- leggja á skemmtilegan hátt í tengslum við gömlu höfnina og nú- verandi miðborgarsvæði. Þarna mætti koma til móts við fólk sem vill búa í nútímalegu miðborg- arumhverfi við sjávar- síðuna og bjóða upp á nútímalegt, opið og aðlaðandi umhverfi við hliðina á elstu byggð á landinu. Nýr miðborgar- kjarni Með flutningi á Reykjavíkurflugvelli á uppfyllingu í Skeija- firði mundi skapast land undir stækkun núverandi miðborgar- kjama þar sem flug- völlurinn er staðsettur í dag. Þar mundi rísa nýr miðborgarhluti við hliðina á þeim gamla til suðurs með íbúabyggð, útivistarsvæðum, stækkuðu háskólahverfi, nýjum menningarmiðstöðvum og fjöl- Það er hægt að koma fyrir til viðbótar allt að 80.000 manns vestan Elliðaáa, segir Guð- mundur G. Kristins- son, eða sem svarar fólksfjölgun í Reykja- vík til næstu 40 ára. breyttri athafnastarfsemi af ýmsu tagi. Ósabrúin og Sæbrautin mundu tengja þetta nýja svæði við Akurey yfir nyrsta hluta gömlu hafnarinnar og sú stofnbraut lægi síðan hringinn með sjónum á þessu nýja Akureyjarsvæði og tengdist í austur með nýrri stofnbraut sunn- an við Oskjuhlíð og upp Fossvogs- dalinn (niðurgrafin) og í suður frá nýjum miðborgarhluta á núverandi flugvallarsvæði meðfram nýju flug- vallarstæði í Skerjafirði yfir á Alftanes. Samkvæmt athugun sem gerð var hjá Björgun hf. mundi kostnaður við uppfyllingu undir flugvöll í Skerjafirði og ný bygging- arsvæði við Akurey vera innan hag- kvæmnismarka, ef miðað er við þá Guðmundur G. Kristinsson ekki alltaf af hinu góða.“ Einnig segir í stefnuskrá okkar: „Fram- boð verkafólks hafnar á þessum tímapunkti sameiningu D&F, Sóknar og FSV, sérstaklega á meðan ekki hafa farið fram lýð- ræðislegar umræður um málið. Slík risaþjónustustofnun myndi enn síður vera í tengslum við fé- lagsmenn." Dæmi nú hver fyrir sig. Finnst Stjórn D&F tínir upp setningar, breytir þeim og slítur úr samhengi, segir Arni H. Krist- jánsson, er þeir vitna í stefnuskrá Framboðs verkafólks. ykkur stjóm sem hagar sér svona vera trúverðug? Varðandi neitun stjómar D&F á afnoti af jarðhæð Skipholts 50 D fyrir kosningaskrifstofu Framboðs verkafólks, þar sem þeir segja að það sé óeðlilegt að framboðslistar hafi aðstöðu í húsinu! Vil aftur minna á að ég var kosningastjóri A-listans í síðasta stjórnarkjöri. Þá vann starfsfólk og frambjóðendur A-lista dag og nótt á skrifstofu fé- lagsins við kosningarbaráttuna. Auk þess rak A-listinn umfangs- mikla kosningaskrifstofu á Hverf- isgötu 33. Ég fullyrði að kostnaður A-lista hafi aldrei verið undir einni milljón króna þegar allt er tínt til. Reikningar A-listans voru aldrei lagðir fram eftir kosningarnar þrátt fyrir loforð um það í kosn- ingabaráttunni. Er ég ítrekað innti Halldór eftir reikningunum til samþykktar og undirritunar sem kosningarstjóri A-listans tjáði hann mér að þeir væru ekki tilbún- ir, verða þeir það nokkum tíma? Auðvitað er aðstöðumunurinn aug- ijós. Við hjá Framboði verkafólks heyjum okkai- kosningabaráttu af vanefnum og í miklu tímahraki enda er vinnudagurinn langur hjá verkafólki. Það er lýsandi dæmi um það ólýðræði sem viðgengst í D&F að neita Framboði verkafólks um aðstöðu í því húsnæði félagsins sem stendur autt og er engum til gagns. Halldór og félagar átta sig ekki á því að félagsmenn í D&F eru félagið og ef allt væri með felldu ætti Framboð verkafólks sjálfsagðan rétt til afnota af hús- næðinu okkar! Höfundur er verkamaður og á sæti á framboðslista Framboðs verka- fólks. eftirspurn sem væri eftir lóðum á þessu svæði. Hægt væri að nýta þau umferðarmannvirld sem em til staðar og lægri kostnaður yrði við fráveitukerfi. Davíð Oddsson lét gei-a athugun á þessum valkosti þegar hann var borgarstjóri og í skipulagi sem samþykkt var á árinu 1986 var þetta land sett inn með punktalínu sem hugsanlegt fram- tíðarbyggingarland fyrir Reykja- vík. Eins og kemur fram í ofan- greindum hugmyndum þá er hægt að bjóða upp á áhugavert bygg- ingasvæði á besta stað á höfuðborg- arsvæðinu sem miðborgin mundi þjóna í verslun, veitingasölu og með aðra þjónustu. Það er ekki verið að tala um þetta sem valkost næstu ára til uppbyggingar, heldur næstu áratuga. Aætlað er að fólksfjölgun í Reykjavík verði um 40.000 á næstu 20 árum og gæti þetta nýja svæði í vestri því tekið við fólksfjölgun næstu tuttugu ára. Ef tekinn væri með sá möguleiki sem fellst í þétt- ingu byggðar, nýju hverfi við gömlu höfnina og í nýjum nútímalegum miðborgarhluta á núverandi flug- vallarsvæði má reikna með að þar komist fyrir um 40.000 manns til viðbótar. Það er sem sagt hægt að koma fyrir tii viðbótar allt að 80.000 manns vestan Elliðaáa, eða sem svarar fólksfjölgun í Reykjavík til næstu 40 ára. Stjómmálaöfl í Reykjavík em þessa dagana að kynna sína stefnuskrá fyrir borgar- stjómarkosningar í vor og enn sem komið hefur eingöngu verið fjallað um aukna byggð í vesturátt. Fjall- að verður um þessi framtíðarmál og önnur sem snúa að framtíð Reykja- víkur sem höfuðborgar íslands á ráðstefnu á Hótel Borg sunnudag- inn 19. apríl. Höfundur er form. Miðborgarsam■ taka Reykjavíkur. UkÚfihurðir l<xgluggar 05678 100 Fax 567 9080 Bíldshöfða 18 BÓMULLAR- NÆRFÖT FYRIR DÖMUR vU// KRINGLUNNI 1.HÆ0 SÍMI 533 7355 EsttekeL amerískt fellihýsi Auövelt í uppsetningu, góð svefnaðstaða og glæsilegar innréttingar. Vagn sem gerir gott fri betra. 1 Eðalvagn, sem fullkomnar fríiðl rke Vandaður tjaldvagn með rúmgóðu fortjaldi cm œanjnuM ÞÚ FINNUR VAGN FYRIR ÞIH FERÐALAG SEQLAGERÐIN ÆGIR EYJASLÓÐ 7 107 REYKJAVlK Slmi 511 2203 umlMÍdmnf Nú er súrmjólkin komin í nfjar eins lítra umbúðir. Jafnframt hefur vinnslu- ferlið verið endurbœtt sem skilar sér í meiri og jafnari gœðum. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.