Morgunblaðið - 18.04.1998, Page 54

Morgunblaðið - 18.04.1998, Page 54
54 LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir Lausar kennarastöður Næsta haust eru lausar nokkrar almennar kennarastöður við grunnskólana í Vestmann- aeyjum. Auk þess vantar sérgreinakennara í eftirtaldar stöður: Við Bamaskólann í Vestmannaeyjum: Tónmennta-, hannyrða- og smíðakennara. Upplýsingar gefur skólastjóri, Hjálmfríður Sveinsdóttir, í síma 481 1944. Við Hamarsskólann: Myndmennta-, heimilis- fræði og enskukennara. Upplýsingar gefurskólastjóri, Halldóra Magn- úsdóttir, í síma 481 2644. Laun eru samkvæmt kjarasamningum HÍK og KÍ. Umsóknarfrestur er til 9. maí 1998. í Vestmannaeyjum búa um 4.700 manns og þar af eru nálægt 800 nemendur á grunnskólaaldri. Grunnskólarnir eru tveir, hvor um sig tveggja hliðstæðna skólar með um 400 nýbreytni í 1.—10. bekk. í báðum skólunum er unnið að nýbreytni á sviði skipulags-, samskipta eða kennsluhátta og ríkir mikill metnaður meðal stjórnenda og starfs- liðs um að búa sem best að námi og námsaðstöðu nemendanna. Bæjarstjórn hefur lagt fram áætlun um einsetningu beggja skólanna fyrir lok ársins 2003. Við flutning grunnskólans frá rikinu til sveitar- félaganna var komið á fót sérstakri skólaskriftofu fyrir Vestmannaeyjar þar sem starfa kennslu- og námsráðgjafar auk skólasálfræðings. Að vinna við kennslustörf í Vestmannaeyjum getur því verið kærko- mið tækifæri fyrir kennara og aðra kennslufræðinga til að taka þátt í spennandi starfi við að byggja upp skólamálin í bænum. Skólamálafulltrúi. Bakarar — bakarar Óskum að ráða röskan bakara strax í brauðdeild. Breiðholtsbakarí, Völvufelli 13, sími 557 3655. Skólastjóri og kennari í Þykkvabæ Okkur vantar skólastjóra og kennara í grunn- skólann í Þykkvabæ, Djúpárhreppi. Skólinn okkarer í nýlegu húsnæði (byggt 1992) vel tækjum búin, með frábærri aðstöðu bæði fyrir kennara og nemendur. Á næsta skólaári verða 29 nemendur í skólanum á aldrinum 6—12 ára. Ef þú vilt taka þátt í að halda uppi með okkur metnaðarfullu skólastarfi eins og gert hefur verið til þessa þá vinsamlega hafðu samband sem fyrst. í boði er flutningsstyrkur, lág húsaleiga, staðaruppbót og fleira. Athugið að í Þykkvabæ er aðeins rúmlega klukku- stundar akstur úr Reykjavík, Upplýsingar fást gefnar í símum 487 5640/ 4875630 og hjá skólastjóra 487 5656. Álftanesskóli Kennarar Kennarar óskast til starfa í haust að Álftanes- skóla í Bessastaðahreppi. Við viljum ráða sér- kennara í fullt starf ásamt fagstjórn, bekkja- kennara og kennara í myndmennt og smíðum. Skólinn verður einsetinn og er öll vinnuað- staða fyrir nemendur og kennara mjög góð. Laun og önnur kjör eru samkvæmt samningi KÍ og samþykkt hreppsnefndar Bessastaða- hrepps frá 19. janúar sl. í Álftanesskóla eru börn á aldrinu 6—12 ára. Þar er rekin framsækin skólastefna þar sem metnaðarfullir nemendur og kennarar vinna að því að gera góðan skóla enn betri. Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Upplýsingar veita Erla Guðjónsdóttir skóla- stjóri og Heiður Þorsteinsdóttir aðstoðarskóla- stjóri í síma 565 3662. Lyfjaverksmiðja Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólktil starfa í lyfjaverksmiðju okkará Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði: 1. Starfsmann í framleiðsludeild við töfluslátt og húðun á töflum. Æskilegt er að umsækj- endur hafi menntun og/eða reynslu á sviði vélavinnslu. 2. Starfsmann í viðhaldsdeild. Starfið felst í vinnu við viðhaldskerfi á tækjum og búnaði framleiðsludeildar, kvarðanir mælitækja (voga, hita- og rakanema o.fl.). Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði vél- virkjunar, tæknifræði, verkfræði, rafeinda- virkjun eða sambærilegu sviði. Vinnutími frá kl. 8—16 virka daga. Um vakta- vinnu getur einnig verið að ræða. Um framtíð- arstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Umsóknarfrestur er til 27. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað. Delta hf„ Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Veitingarekstur Starfskraftur óskast til þess að veita forstöðu matsölu- og veitingastað á Norðurlandi. Starfs- tími maí—september. Leiga kemurtil greina. Upplýsingar, ervarða menntun og starfs- reynslu, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „V — 4086", fyrir 27. apríl nk. RAOAUGLÝSINGAR DAGSBRÚN OG FRAMSÓKN STÉTTARFÉLAG Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar Ákveðið hefur verið að hafa atkvæðagreiðslu utan kjörfundar við kosningar til stjórnar Dags- brúnar og Framsóknar— stéttarfélags, stjórnar Sjúkrasjóðs og skoðunarmanna reikninga. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundarferfram í húsnæði félagsins í Skipholti 50d á 2. hæð og stenduryfirfrá 20. til 23. þ.m. kl. 9.00—17.00 alla dagana. Reykjavík, 17. apríl 1998. Kjörstjórn Dagsbrúnar og Framsóknar—stéttarfélags. HÚSNÆÐI ÓSKAST 4ra herb. íbúð Óska eftir4ra herb. íbúð á leigu á svæði 108 eða nálægt. Þarf að vera laus strax. Öruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 588 8936. TIL SÖLU Sumarbústaðalóðir í Grímsnesi Kalt vatn, rafmagn til staðar pg heitt vatn vænt- anlegt. Stutt í alla þjónustu. Ýmis skipti mögu- leg. Upplýsingar í síma 565 6300. SJ Frá Heilsustofnun NLFl Hveragerði Strauvél til sölu Hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði ertil sölu Senking strauvél, smíðuð 1986. Vélin er í mjög góðu ástandi og með nýrri klæðningu átromlu. Breidd 260 cm. Vélin er hituð með rafmagni. Nánari upplýsingargefurframkvæmdastjóri í síma 483 0300. Heilsustofnun NLFÍ. STYRKIR Stjórn Minningarsjóðs Karls J. Sighvatssonar auglýsir styrk til framhaldsnáms í orgel- eða hljómborðsleik. Umsækjendur skulu tilgreina fulit nafn, kenni- tölu, fyrra nám, fyrirhugað nám og hvar og hvenær nám hefst. Umsóknum skal skilaðtil: Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar, Sölvhóls- götu 13, 101 Reykjavíkfyrir 15. maí nk. Sjóðsstjórn. ATVI NNUHUSNÆQI 100 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð að Suðurlandsbraut 46 til leigu. Upplýsingar í síma 568 2595. FUNOIR/ MANNFAGNAGUR Aðalfundur Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, þriðjudaginn 21. apríl nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs 4. Önnur mál Reikningar félagsins fyrir árið 1997 liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Húseigendafélagsins Aðalfundur Húseigendafélagsins 1998 verður haldinn í samkomusalnum á 2. hæð í Skip- holti 70, Reykjavík, þriðjudaginn 28. apríl nk. og hefst hann kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 7. gr. félags- samþykktanna. Stjórnin. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.