Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Von um
nýja tíma
FYRIRSÖGN þessa Staksteinapistils er hin sama og á leiðara
Dags frá fimmtudeginum 16. aprfl síðatliðnum þar sem leið-
arahöfundur blaðsins, Elías Snæland Jónsson, fer orðum um
samkomulagið sem tókst á Norður-írlandi um páskahátíðina.
í LEIÐARANUM segir: „Gleði-
legustu tíðindi nýliðinna páska
bárust frá Norður-írlandi. Þar
tókst fulltrúum allra stjórn-
málaafla, ásamt rikisstjórnum
Bretlands og Irlands, að ná
sögulegu samkomulagi. Allir
aðilar, þar á meðal stjórnmála-
legir leiðtogar þeirra sem
stundað _ hafa hryðjuverk á
Norður-írlandi og víðar síð-
ustu áratugina, féllust á að
fylgja grundvallarreglum um
lýðræði, samvinnu og jafnræði.
Það ræðst í þjóðaratkvæða-
greiðslu sem efnt verður til um
samkomulagið 22. maí næst-
komandi, hvort meirihluti fra
beggja vegna núverandi
landamæra grípur þetta tæki-
færi til að lifa saman í friði á
eyjunni grænu.“
• • • •
Einstætt
tækifæri
OG ÁFRAM segir í leiðaranum:
„Ymsir þeir stjórnmálamenn
sem standa að samkomulaginu
taka verulega persónulega
áhættu. Bæði meðal sambands-
sinna, sem vilja áfram vera
hluti Bretlands, og lýðveldis-
sinna, sem stefna að samein-
ingu írlands, eru harðsvíraðir
öfgamenn sem mega ekki til
þess hugsa að taka í sáttarhönd
pólitískra andstæðinga. Þessir
menn ofbeldisins munu vafa-
laust reyna allt til að koma í
veg fyrir jákvæða niðurstöðu í
þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Samt munu úrslitin væntanlega
fela í sér að mikill meirihluti
Norður-Ira hafni boðberum of-
beldis og hryðjuverka og taki
fegins hendi þessu einstæða
tækifæri til að kjósa frið og
bjartari framtíð."
• • • •
Von um
nýja tíma
LOKS segir: „En jafnvel þótt
samkomulagið um framtíð
Norður-Irlands hljóti góðan
meirihluta í kosningunni 22.
maí er langt í frá að vanda-
máliun séu leyst. í því felst ein-
ungis von um nýja tíma. Það
verður í höndum stjómmála-
flokka landsins að breyta
þeirri von í veruleika. Þeir
þurfa allir að taka virkan þátt í
að móta þá nýju, þingræðis-
legu stjórnskipan sem sam-
komulagið felur í sér. Þeir
verða einnig að tryggja þegn-
unum jafnrétti án tillits til trú-
arbragða og skapa ömggt um-
hverfi fyrir þá efnahagslegu
endurreisn sem er forsenda
bættra lífskjara og velmegun-
ar. Á Norður-írlandi em þetta
risavaxin verkefni."
APOTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLl 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.____
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKID SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fost. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.~
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos-
fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
10- 18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréf-
sími 566-7345.________________________
HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-föst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.___
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirlquteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima21. Opiðv.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Öpið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16._________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.__
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14
til skiptis við HafnarQarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9- 18, fíd. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802._____________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.___________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116.
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- ogbráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími. ________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neydamúmerfyrlralltland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fýrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Slmi 525-1700 eða 525-1000 um skipUborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar eropin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁPGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.________
AA-SAMTÖKIN, Hafimrfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild I^andspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13- 17 alla v.d. í síma 552-8586. Trú naðarsími þriðju-
dagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552-8586.
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvik.
Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og
858-5819 og bréfsími er 587-8333.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu
10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 14-16. Sfmi 552-2153.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þri^udag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfrasðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin I)öm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirkjubæ._____________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda
Alzheimerssjúklinga og annarra minnis-
sjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upp-
lýsingar í síma 587-8388 og 858-5819, bréf-
sími 587-8333._________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, parnar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 ogbréfsimi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18.__________________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045.________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustusknf-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYLDULÍN AN, simi 800-5090. Aðstand-
endur geðsjúkra svara simanum.___________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA.
Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3.
hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16.
Sími 581-1110, bréfs. 581-1111.__________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,'
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, iaugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um
veQagigt og síþreytu, símatími á fímmtudögum kl.
17-19 fsíma 553-0760._______________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., í Hafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw
em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._____
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. i s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Síini Si2-
1500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla
v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og
552-5744. _______________________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Simi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.___________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Simar 552-3266 og 561-3266._
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfírði 1. og 3.
fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Timap. i 8. 568-5620.__________________
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, ffölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MlGRENSAMTÖKIN, |>ósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG fSLANDS, HiiMatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Simsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfrasðingur er við á
mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S.
551-4349.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8.________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, styrkarfélag lijartveikra barna,
skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf,
P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax
561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 i
tumherbergi Landakirlgu í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlgunnar,
Lælgargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 ? Skógarhlið 8, s. 562-1414.________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofaopin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími
á fímmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fíölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._______________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið alian
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050._____________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl.
9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._____
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i Tjamargötu 20 á
fímmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581 -1819, veitir foreldr-
um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SiÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alladaga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunariækningadeild er ftjáls heimsókn-
artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og ftjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er ftjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fdstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er ftjáls heimsóknar-
tfmi. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARN ARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e.
samkl.____________________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússinsogHeil-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500._
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
söfn____________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfír vetrartímann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
FRÉTTIR
Atkvöld
Taflfélags-
ins Hellis
TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur at-
kvöld mánudaginn 20. apríl. Fyi-st
eru tefldar 3 hraðskákir þar sem
hvor keppandi hefur 5 mínútur til
að ljúka skákinni og síðan þrjár at-
skákir, með tuttugu mínútna um-
hugsun.
Mótið fer fram í Hellisheimilinu í
Þönglabakka 1 í Mjódd, efstu hæð.
Sami inngangur og hjá Bridgesam-
bandinu og Keilu í Mjódd. Mótið
hefst kl. 20. Þátttökugjald er 300
kr. fyrir félagsmenn (200 kr. fyrir
15 ára og yngri), en 500 kr. fyrir
aðra (300 kr. fyrir 15 ára og yngri).
Sigurvegarinn fær máltíð fyrir
tvo hjá Pizzahúsinu. Þá hefur
einnig verið tekinn upp sá siður að
draga út af handahófi annan kepp-
anda, sem einnig fær máltíð fyrir
tvo hjá Pizzahúsinu. Þar eiga allir
jafna möguleika, án tillits til ár-
angurs á mótinu. Mótið er öllum
opið.
-------------
Miðstöð
menningar
í DESEMBER sl. var haldin í
Hlaðvarpanum Miðstöð menning-
ar þar sem fram kom fólk af mis-
munandi þjóðerni búsett á íslandi
með ýmis dagskráratriði og verður
slík uppákoma haldin aftur. Að
þessu sinni verður Miðstöð menn-
ingar haldin á Reykjavíkurvegi 50,
Hafnarfirði, laugardaginn 18. apríl
kl. 16.
Þar verður m.a. japönsk píanó-
tónlist, lettnesk Ijóð, þjóðlög frá
Kína, rússneskur fiðlu- og píanó-
dúett, íslensk tónlist ásamt fleiri
uppákomum.
Aðgangur er ókeypis og allir vel-
komnir.
BORGARBÓKASAFNIÐ i GERÐUBERGI3-6
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. ki. 15-21.
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fíd. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D.
Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16.______________________________
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUIMDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in a.v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og
heita {X)tta alla daga. Vesturbæjariaug er opin av.d.
6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opir
a.v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er op-
in a.v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug ei
opin a.v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálflíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fósL 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-fösL
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafriar-
Qarðan Mád.-fösL 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar.Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17.
S: 422-7300.______________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
fóst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn kl. 10-17 alla daga nema miðviku-
daga, en þá er lokað. Kaffíhúsið opið á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropinki. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30:19.30 en
lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. Uppl.sími 567-6571.