Morgunblaðið - 18.04.1998, Page 62

Morgunblaðið - 18.04.1998, Page 62
62 LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðiS kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick I kvöld lau. nokkur sæti laus — fös. 24/4 — lau. 2/5. Ath. sýningum fer fækkandi. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Á morgun sun. — lau. 25/4 — fim. 30/4. Ath. sýningum lýkur í maí. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Mið. 22/4 (síöasti vetrard.) — fös. 1/5. Ath. sýningum lýkur í maí. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 5. sýn. fim. 23/4 örfá sæti laus — 6. sýn. sun. 26/4 örfá sæti laus — 7. sýn. mið. 29/4 nokkur sæti laus — 8. sýn. sun. 3/5. Smtðaóerksteeðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Á morgun sun. — fim. 23/4 — lau. 25/4 uppselt — fim. 30/4 nokkur sæti laus. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litta stfiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Frumsýning fim. 23/4 kl. 20.30 uppsett — sun 26/4 nokkur sæti laus. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 20/4 kl. 20.30 Frumfluttir verða einþáttungamir Heyrt og séð eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Lófalestur eftir Jónínu Leósdóttur í leikstjóm Áádísar Skúladóttur. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 vitka daga. áfíá LEIKFÉLAG % ©fREYKJAVÍKURJ® BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 20.00 n í 5 vm eftir Marc Camoletti. I kvöld 18/4, uppselt, síðasti vetr- ardagur mið. 22/4, uppselt, sum- ardagurinn fyrsti fim. 23/4, örfá sæti laus, fös. 24/4, uppselt, lau. 25/4, uppselt, fim 30/4, uppselt, fös. 1/5, örfá sæti laus, lau. 2/5, örfá sæti laus, sun. 3/5, fim. 7/5, fös. 8/5, lau. 9/5, uppselt Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fwyuR-. Sun. 19/4, allra síðasta sýning. Litla svið kl. 20.00: S&mmð '37 eftir Jökul Jakobsson Sun. 19/4, uppselt. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. BUGSY MALONE í dag 18. apríl kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 19. april kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 25. apríl. kl. 13.30 örfá sæti laus lau. 25. apríl kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 3. maí kl. 13.30 og kl. 16.00 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson í kvöld kl. 21 örfá sæti laus fös. 24. apríl kl. 21 örfá sæti laus sun. 26. apríl kl. 16 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 25. apríl kl. 21 Aukasýningum hefur fjölgað vegna mikillar eftirspurnar, örfáar sýn. eftir. TRAINSPOTTING sun. 19. april kl. 21.00 laus sæti fim. 23. apríl kl. 21 laus sæti Ekki við hæfi barna. NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA sun. 19. apríl kl. 20 fös. 24. apríl kl. 20 lau. 25. apríl kl. 20__________ Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. www.mbl.is EKKI MISSA AF UMTÖLUÐUSTU SÝNINGUNNI Á ÍSLANDI í ÐAG HUlMSPOmNG oflir Irvin© Welsh Næstu sýningar: Sun. 19. apríl kl. 21 — örfá sæti laus Fim. 23. apríl kl. 21 — laus sæti Sun. 26. apríl kl. 21 — örfá sæti laus Fim. 30. apríl kl. 21 — örfá sæti laus Miðapantanir 552 3000 LOFTKASTALINN KaífiLeUdiúsíftl Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer þri. 21/4 kl. 21.00 laus sæti mið. 22/4 sið. vetrard. kl. 21 örfá sæti lau. 25/4 kl. 22.15 upppantað sun. 26/4 kl. 21.00 laus sæti fim. 30/4 kl. 22.15 laus sæti fös. 1. maí kl. 21.00 laus sæti Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega. Rússibanadansleikur Síðasta vetrardag 22/4 kl. 24.00 r Svikamyllumatseðill ^ Ávaxtafylltur grísahryggur m/kókoshjúp Myntuostakaka m/skógarberjasósu i Grænmetisréttir einnig í boði y Miöasalan opin miö.-lau. milii 18-21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@ isholf.is MÖGULEIKHÚSIÐ 6ÓÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström sun. 19. apríl kl. 14.00 sun. 19. apríl kl. 15.30 uppselt sun. 26. apríl kl. 12.30 örfá sæti sun. 26. apríl kl. 14.00 uppselt sun. 3. maí kl. 14.00 Síðustu sýn. í Rvík á leikárinu. Leikferð um Norðurland í maí. ^Sídasti tBærinn í «L>alnu2n Vesturgata 11. Hai'narilrði. Sviiiiij'ar lid jast klukkan 14.00 Miðapuntunir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 ulln daj>a nema sun. Hafnarfjarchrleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lau. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus. Sun. 19/4 kl. 14 laus sæti. Lau. 25/4 kl. 14 laus sæti. Sun. 26/4 kl. 14 laus sæti. FÓLK í FRÉTTUM Celine Dion í tón- leikaferð ► KANADÍSKA söngkonan Celine Dion tilkynnti á dögun- um að hún myndi hefja tón- leikaferð sína um Norður-Amer- íku í Boston hinn 21. ágúst næst- komandi. „Eg er að fara að gera það sem mér finnst skemmtileg- ast að gera, sviðið er uppáhalds- staðurinn minn,“ sagði söngkonan vinsæla á blaðamannafundinum. Tónleikaferðalagið er kostað af Ericsson-farsímafyrirtækinu og verður frá 21. ágúst til 25. október 1998 og frá 15. mars til 30. apríl 1999. Celine Dion sagði frá því við sama tækifæri að hún og eiginmaður hennar, Rene Angelil, væru að reyna að eignast barn. Hún sagði blaðamönnum ennfrem ur frá því að hún noti hin ýmsu tákn til að tjá sig og hvíli þannig röddina þegar hún á frí frá söngnum. „Eg tala ekki á frídögum heldur Æk banka,“ sagði Celine Dion sem hefur mikilla hagsmuna að gæta þeg- ar röddin er annars CELINE Dion talaði á blaðamannafund- inum sem hún hélt á dögunum, en annars reynir hún að hvfla röddina eins mikið og getur. vegar. NÝTT LEIKRfT EFTIR SUBRÚNU ÁSMUNDSOÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR .(/illra síðasta SLjning sun. 19. apríl Sýntkl. 21.00. SÝNT I ÓVÍGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 IíEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS Nem enda leik LINDARBÆ húsið Sími 552 1971 Uppstoppaður hundur eftir Staffan Göthe. Frumsýning lau. 18.4. Uppselt. 2. sýn. þrið. 21.4. Uppselt. 3. sýn. fös. 24.4. Örfá sæti laus. Mióasala |í Upplýsingamiðstöó feróamála í Reykjavík, Bankastræti 2. Sími: 552 8588. Fax: 5623057. Opin virka daga laugardaga Frá 11. maí er opió alla daga frá kl. 8.30 - 19.00. Greióslukortaþjónusta. f 16. MAI-7. JUNI frá kl. 9.00 -18.00, frá kl.10.00 -14.00. Leikfélag Akureyrar 17bnqoímelJ(//L Tlw Sowid of Music í dag sun. 19. apr. kl. 16.00. Uppselt. Fim. 23. apr. kl. 20.30. Laus sæti. Fös. 24. apr. kl. 20.30. Uppselt. Lau. 25. apr. kl. 20.30. Uppselt. Sun. 26. apr. kl. 16.00 Fös. 1. maí kl. 20.30. Lau. 2. maí kl. 20.30. Sun. 3. maí kl. 16.00. í Markúsarguðspjall einleikur AðaJsteins Bergdal á Renniverkstæðinu kvöld sun. 19. apr. kl. 20.30. Gjafakort á Markúsarguðspjall tilvalin fermingargjöf. Sími 462 1400. Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Ljóðatónleikar Gerðubergs með Alinu Dubik, alt, og Gerrit Schuil, píanóleikara, sem fyrirhugaðir voru í dag, laugardaginn 18. apríl, falla niður vegna veikinda og verður frestað fram á haust. jeikfélag Kópavogs sýnir UMHVEKFl§ JÖRDINH WDÖQUM í Félagsheimili Kópavogs 3. sýn. sun. 19/4 kl. 13. 4. sýn. sun. 26/4 ki. 14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.