Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 65 * 1 Vjoðiyfir2o Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRÁ vinstri: Dagbjört Helgadóttir, 2. sæti, sigurvegarinn, Edda Pét- ursdóttir, Sara Jakobsdóttir, 3. sæti, og Valgerður Arnardóttir sem var valin Sanpellegrino fyrirsæta ársins. ELISABET Davíðsdóttir fyrirsæta hjá Ford, Alice Allen fulltrúi Ford í dómnefnd og Clare Whitlock frá London. FOLK I SYSTIR sigurvegarans, Ásta Pét- ursdóttir, og móðir hennar, Birna Guðmundsdóttir, samfógnuðu henni eftir keppnina. SJÓN var kynnir kvöldsins en þeir Eiður og Einar Snorrar voru meðal dómara keppninnar. Ford fyrir- sætan valin ► FORD fyrirsæta ársins 1998 var valin á Broadway á fímmtudagskvöld- ið. Sigurvegari keppninnar var hin 14 ára gamla Edda Pétursdóttir og verður hún fulltrúi íslands í keppn- inni „Supermodel of the World“ sem haldin verður síðar á árinu. Alls tóku sextán stúlkur þátt í keppninni og sýndu þær meðal ann- ars fatnað frá Filippíu fatahönnuði og nokkrum versiunum. Þegar stúlkurn- ar höfðu verið kynntar var boðið upp á skemmtiatriði þar sem glæsilegar dragdrottningar brugðu sér í gervi Spice Girls og tóku nokkur spor. Hljómsveitin Subterranian flutti eitt lag og breikdansarar sýndu listir sínar. Auk Ford fyrirsætunnar var valin Sanpellegrino fyrirsæta ársins, Valgerður Arnardótt- ir, en í öðru sæti keppninnar lenti hin 13 ára gamla Dag- björt Helgadóttir og Sara Jakobsdóttir í því þriðja. SIGURVEGARINN, Edda Pétursdóttir, er 14 ára gömul. W i 1 KEPPENDUR sýndu meðal annars fatnað frá verslununum Smash og Spaksmannsspjörum. ócícfcís EQUIPMENT HITAJAFNVÆGI iþróttabúnaöur framleiddur sérstaklega til að auðvelda líkama íþróttamannsins að viðhalda jðfnu hitastigi HREYFIEIGINLEIKAR (þrðttafatnaöur sem hannaður er til að lagast fullkomlega að og fylgja hreytingum likamans NJÓTTU FAGLEGRAR AÐSTOÐAR VELDU BÚNAÐ ER HENTAR ÞÍNU HLAUPALAGI LÁTTU TÆKNINA VINNA MEÐ ÞÉR OPIUUM I DAC 18. APRÍL UMHVERFI iþróttabúnaöur með hámarks nolagildi fyrir hkuipai a við flestar aðslmður STOÐTÆKNI Gísli Ferdinandsson efif MtlllUJr KTS IHHUt IIUI w II—■_ m hiaup.viö y\ Serverslun ... r \ hlauparans Opiö lau. 10-14, sun.1T 17 k r i n g i u n n i 10% OPMUNARAFSLÁTTUR itín Saga Klass Frábær danstónlist frá kl. 23.30 með hljómsveitinní Saga Klass og söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni Ladcli og félagar ■ kostum í feröabransanum CLEÐl, SÖNCUR OC FULLT AF GRÍNI í SÚLNASAL Raggi Bjama og Stefán Jökulsson sjá um stuðið á Mímisbar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.