Morgunblaðið - 18.04.1998, Page 68

Morgunblaðið - 18.04.1998, Page 68
- < 68 LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ Anthonv Hof’jkms ioikiu milljonnm»wino og Altic Baldvin tiákuljósm^'ndara sem brotlenda flu^lvél sinni i hrikalcnium óbvggdum Alaska. Peir þurfá aö leggiast »1 eitt til að komast lifandi ur þössum háska og berjast við eicjin ótta, svik og hugsanlóga morð. * * HASKOLABIO HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, simi S52 2140 ANTHONY HOPKINS ALEC BALDWIN ELLE MACPHERSON Ný myitn meistara Martin Scorsesc som tilneínd vai til fernra Ósk,iisvprðbiina Sýnd kl. 3, 5 og 7 með ísl. tali A HÆTTUMORKUM Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.b.í.u. Vörðufélagar fá 25% afslátt af miðaverði. Sýnd kl. 6.40. b.l 16 Sýningum fer fa*kkandi Sýnd kl. 9.15.. b.í.i6 Sýnd kl. 3 m Sýndkl. 5, 9 og 11. Sýnd kl. 3 og 5. www.dee Alfabakka S. simi 587 S900 og 5S7 S905 IfiliH (Wj john Goodm moiðinj*!-! >cm luim a htiitm ítð n.t. lutið cí il.vm.i ttj* huul að i.iL.i aí litV. \ Ltltu i |uvr .utílum Tveir leynilögreglumenn í Chicago eltast við raðmorðingja. Þegar morðinginn er sakfeldur og tekinn af lífi, halda morðin áfram. Þetta er dúndur tryllir, þar sem ekki er allt sem sýnist. Leikstjóri er Gregory Holbit sem gerði Primal Fear. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20. B.i. 16 HEDIGrrAL ÆaaBiWWi ÆaffllKWIli s4.mbC«Wí á*M3EiEnni .50,7.15, 9 og 11. bím. S (U&mm Leikur á netinu gjwww.samfilm.is L? TfDCJ Sýndkl.3. Dilbert daglega á Netinu www.mbl.is *>-vÍ Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks I fasteignalelt /*, vS www.mbl.is/fastelgnlr TIM Allen í hlutverki si'nu í þáttunum um handlagna heim- ilisföðurinn. Tim Allen í meðferð ► HANDLAGNI heimilisfaðirinn Tim Allen skráði sig í áfengis- meðferð í vikunni eftir að hann hlaut dóm fyrir að keyra undir áhrifum. Talsmaður Allens sagði að þetta hefði engin áhrif á sjón- varpsþættina vinsælu þar sem tökum fyrir þetta tímabil lauk nýlega. Allen var dæmdur á síðasta ári í bænum Bloontfield í Michigan eftir að hafa játað á sig ölvun- arakstur. Lögreglan náði honum þar sem hann ók Ferrari bifreið sinni á 110 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarks- hraðinn var sextíu. Auk þess að vera dæmdur til fésektar mátti Allen aðeins aka til vinnu næstu þijá mánuði og var gert að skrá sig í áfengismeðferð. Tim Allen býr í Detroit skainmt frá móður sinni sem býr ein eftir að faðir Allens lést í bílslysi en ökumaðurinn sem olli dauða hans var undir áhrifum áfengis. Lagaleg vandamál gamanleik- arans eru ekki úr sögunni með þessum dómi því enn á eftir að taka fyrir mál í Los Angeles þar sem 72 ára gamall maður hefur kært Allen fyrir að keyra á sig þegar hann var að ganga yfir götu í borginni. MYNDBÖND Dapurleg mynd Sá hugrakki (The Brave) lirama ★ ‘/2 Framleiðandi: Acappella. Leikstjóri: Johnny Depp. Handritshöfundur: Paul McCudden, Johnny Depp og D.P. Depp byggt á bók eftir Gregory McDonald. Kvikmyndataka: Vilko Filac. Tónlist: Iggy Pop. Aðalhlut- verk: Johnny Depp, Marshall Bell, Elpidia Carillo, Frederic Forrest og Marlon Brando. 125 min. Bandarikin. Majestic Films/Skífan. Útgáfud: 31. inars. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. AF TITLINUM að dæma hélt ég að nú væri Johnny Depp búinn að gera mynd með sjálfum sér í aðalhlutverki þar sem hann léki hugrakka hetju sem tækist á við miklar og merkilegar hættur. En ég hafði heldur bet- ur rangt fyrir mér. Hann leik- ur tveggja barna fóður í fátækrahverfí og hetju- skapurinn felst í ákvörðun sem hann tekur varðandi fjölskyldu sína og framtíð hennar. Akvörðun sem reynist mjög afdrifarík. Þetta er vægast sagt sérlega niðurdrepandi mynd og Depp okk- ar skortir allt sem heitir frásagn- argleði og kannski líka frásagnar- hæfileika. Það er erfitt að skilja af hverju hetjan tekur þessa ákvörð- un í upphafi myndarinnar því eng- ar skýringar eru gefnar á hugar- ástandi hennar, en það er oft vand- inn þegar myndir eru gerðar eftir bókum. Vissulega gerum við okkur grein fyrir að lífið er erfitt hjá söguhetjunni enda fylgir tveggja tíma langdregin lýsing á því. f lok myndarinnar er ekki einu sinni víst hvort ákvörðunin muni bera árangur og fjölskyldan eignast betra líf, þannig að sagan er frekar endaslöpp. Depp er ágætur leikari og flestir aðrir í myndinni líka. Hann hefur fengið vin sinn Marlon Brando til að fara þarna með smáhlutverk. Til hvers eru líka vinir nema til að leika í lélegum myndum hvor fyrir annan? Hildur Loftsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.