Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 71 VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » Rigning *. Slydda 'ý Slydduél ^t^lSnjókoma V Éi Skúrir | ý^Siyddnéi ma Y Él S Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin synir vind- __ stefnu og fjöörin sst Þoka vindstyrk, heii fiöður é é „ ■. . er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss austan- og suðaustanátt með rigningu annað slagið um landið sunnan- og vestanvert en hægari og úrkomulaust að mestu norðaustan- og austanlands. Heldur hlýnandi veður, einkum um landið norðanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag er búist við allhvassri suðaustan eða austanátt með rigningu við suðurströndina en hægarí vindi og lítilli úrkomu annars staðar. Á mánudag lægir austanáttina líklega heldur en áfram verður væta við suðurströndina. Eftir það lítur út fyrir fremur hægan vind og allvíða bjartviðri fram á fimmtudag, en þá mun líklega einkum rigna austanlands í norðaustlægri átt. Hiti á bilinu 1 til 9 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og , , v siðan viðeigandi - *S Y3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit -J •'T H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð var skammt vestur af Snæfellsnesi og hreyfðist litið, en vaxandi lægð á sunnanverðu Græn- landshafi var á leið til norðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 skúr Amsterdam 12 skýjað Boiungarvík 0 snjóél Lúxemborg 6 rigning og súld Akureyri 3 skýjað Hamborg 12 skýjað Egilsstaðir 2 Frankfurt 12 rigning Kirkjubæjarkl. 6 skúr Vin 13 skýjað Jan Mayen 1 skýjaö Algarve 17 hálfskýjað Nuuk -5 snjóél Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq 2 skýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 5 alskýjað Barcelona 20 léttskýjað Bergen 7 skúr Mallorca 18 hálfskýjað Ósló 5 skýjað Róm 17 skýjað Kaupmannahöfn 10 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 6 Winnipeg -2 léttskýjað Helsinki 3 riqninq Montreal 15 léttskýjað Dublin 10 léttskýjað Halifax 7 skýjað Glasgow 10 skýjað New York 13 þokumóða London 8 alskýjað Chicago 2 heiðskirt París 7 rigning Orlando 20 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 18. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVIK 4.08 1,1 10.10 3,2 16.17 1,1 22.39 3,3 5.43 13.23 21.05 6.17 ÍSAFJÖRÐUR 6.26 0,4 12.08 1,5 18.24 0,5 5.41 13.31 21.24 6.26 SIGLUFJÖRÐUR 2.23 1,1 8.34 0,3 15.07 1,0 20.50 0,5 5.21 13.11 21.04 6.05 DJÚPIVOGUR 1.21 0,5 7.08 1,6 13.22 0,5 19.42 1,7 5.15 12.55 20.37 5.48 Rfávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: I hæð, 4 skapvondan, 7 frumu, 8 skríll, 9 hvfla, II fugla, 13 kraftur, 14 mar svín, 15 bráðum, 17 þægur, 20 elska, 22 fjáð- ur, 23 ólyfjan, 24 hafa upp á, 25 hreinan. LÓÐRÉTT: 1 girndar, 2 blöðsugan, 3 innyfli, 4 tölustafur, 5 stuttur, 6 híma, 10 ógreiddur, 12 beita, 13 brodd, 15 tviund, 16 ber, 18 1 uppnámi, 19 myntin, 20 ójafna, 21 smágerð. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 umhyggjan, 8 aflið, 9 eikja, 10 inn, 11 staur, 13 sorti, 15 skott, 18 áfall, 21 ást, 22 punds, 23 tíður, 24 hræringai’. Lóðrétt: 2 mylja, 3 yrðir, 4 glens, 5 arkar, 6 Tass, 7 hagi, 12 urt, 13 orf, 15 sopi, 16 opnar, 17 tásur, 18 áttan, 19 auðna, 20 lurk. I dag er laugardagur 18. apríl, 108. dagur ársins 1998. Orð -y. dagsins; Eg veit, Drottinn, að örlög mannsins eru ekki á hans valdi, né það heldur á valdi gangandi manns að stýra skrefum sínum. (Jeremía 10,23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hel- ena Knudsen og Pascoal Atlandico fara væntan- lega í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Mánaberg kom í gær. Icebird fór í gær. Gerðuberg, félags- starf. Sund og leikfimi- æfingar falla niður í Breiðholtslaug um óá- kveðinn tíma. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Leikfimi er á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 9 kennari Guðný Helga- dóttir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyiir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeiira. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 í dag. Vesturgata 7. Sumri fagnað, fóstudaginn 24. apríl kl. 14 verður haldin tískusýning, Amþrúður Karlsdóttir kynnir sum- arkvenfatnað, Bragi Hlíðberg harmónikku- leikari leikur íyi’ir dansi frá kl. 15-16. Vöfflur með rjóma í kaffitíman- um. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 19. apríl kl. 14. í Breiðfírðingabúð, Faxafeni 14, parakeppni, kaffiveitingai’. Allir vel- komnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). íslenska dyslexíufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánudaga kl. 20-22 s. 552 6199. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer í óvissuferð mánudaginn 20. april ld. 19.30 frá Bústaðakirkju. Þær sem ætla að taka þátt í ferðinni láti skrá sig fyrir 18. apríl hjá Björgu, sími 553 3439, Sigrúnu, sími 553 0448. Ulfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Vorfagnaður. Kór kven- félags Bústaðasóknar, „Glæður", býður eldra fólki í sókninni til vorfagnaðar í safnaðar- heimili kirkjunnar á morgun kl. 15, kórinn syngur, upplestur og kaffiveitingar í boði kórsins, kvenfélagskon- ur aðstoða. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra bama, eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Giró- og kredit*ry_ koi-taþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort em afgi’eidd alia daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavikurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu — eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkorta- greiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingai’kort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193 og Elínu Snoiradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl.^» 9-17. S. 553 9494. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. AMERÍSKAR DÝNUR, FRÁBÆRT ÚRVAL SUÐURLANDSBRAUT 22 » S í MI 5 5 3 7100 & 553 6011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.