Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 21 NEYTENDUR NÝTT Delverde-pasta ÍTALSKT pasta frá Delverde er komið á markaðinn hér á landi. Del- verde var stofnað í Fara San Martino í Abruzzo-héraði á Suður- Ítalíu árið 1970. í fréttatilkynningu frá H. Lárus- syni & Co. segir að eitt af leyndar- málum Delverde sé Durum semol- ina hveitið sem ræktað sé í héraðinu þar sem aðstæður séu hinar bestu í heimi. Delverde sé þekkt fyrir ósvikin gæði, ferskleika og óviðjafn- anlegt bragð. Nýtt ör- bylgjupopp NÝLEGA var örbylgjupoppið Pop Secret frá Betty Crocker sett á ís- lenskan markað. í fréttatilkynningu frá Nathan & Olsen hf. kemur fram að Pop Secret hafi um árabil verið eitt vinsælasta örbylgjupoppið í Bandaríkjunum. í tilefni af því að poppið hefur verið sett á markaðinn hérlendis verður efnt til sérstaks poppleikjar fyrir getspaka þátttak- endur á næstunni. Pátttökuseðlar birtast í dagblöðum og liggja frammi í verslunum og er VW Polo í aðalvinning. Kartöflu- gratín úr Þykkvabænum NÝVERIÐ setti Kartöfluverksmiðja Pykkvabæjar á markað tilbúið kart- öflugratín í ostasósu. I fréttatilkynn- ingu frá Kartöfluverksmiðju Þykkva- bæjar hf. kemur fram að gratínið sé gert úr völdum Þykkvabæjarkartöfl- um og öll önnur hráefni séu valin af kostgæfni. Kartöflugratínið er selt í 600 g plastumbúðum og er fyrsta var- an í nýrri línu verksmiðjunnar undir heitinu Kartöflu-Lína. Gratínið er sett í eldfast mót, osti stráð yfir og bakað neðarlega í bök- unarofni í 20 mínútur við um 200 gráður. Fram kemur að kartöflugrat- ínið fari einkar vel með léttreyktu kjöti, kaldri skinku, grillmat, soðnum og steiktum fiski, kjúklingi og hvers konar sfldarréttum. CABIUAUD 0*11 Cette gourmandise dont tous les frangais raffolent est finalment arrivée en Islande. Le Tarama - C'est exquís! Produit par Bakkavör et vendu á Hagkaup Aukasendingin af Hyundai Elantra er komin! Vegna hagstæðra samninga er þessi aukasending nú á ótrúlega góðu verði; kostar aðeins 1.369.000 kr.! Þessi fíni fjölskyldubíll fæst bæói sjálfskiptur og beinskiptur. Gríptu gott tækifæri til að komast áfram. Armula 13 Sími 575 1220 Skiptiborð 575 1200 Fax 568 3818 HYUnDHl - til framtíðar VERÐ FRA 1.369.000 KR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.