Morgunblaðið - 21.04.1998, Page 33

Morgunblaðið - 21.04.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 33 Taktu þátt í HM-ævintýri Coca-Cola og Morgunblaðsins! Hjortu knattspyrnuáhugamanna um allan heim slá æ hraðar þessa dagana því það styttist óðum í mestu knatt- spyrnuveislu sögunnar. Og spennan nær alla leið til tslands, ekki síst til unglinga á aldrinum 13-15 ára sem eiga þess kest að taka þátt í HM-ævintýri Coca-Cola. Fjórir heppnir krakkar (iæddir á árunum 83- 85) munu iljúga með Flugleiðum í iylgd tararstjóra til Frakklands og dvelja þar í íimm daga. Auk þess að aðstoða heimsiræga iótboltakappa í landsleik í 18 liða úrslitum HM '98 munu krakkarnir sækja Euro-Disney skemmtigarðinn heim. Svara þarf þremur laufléttum spurningum á þátttökuseðlinum hér að neðan og senda hann merktan „HM-ævintýrið" í afgreiðslu Morgunhlaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík eða til Vífilfells, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík, fyrir 25. apríl. Þá verður dregið úr réttum svarseðlum og 50 heppnir krakkar á aldrinum 13-15 ára öðlast rétt til að taka þátt í úrslitakeppni á vegum KSÍ hinn 27. apríl, þar sem ýmsar þrautir tengdar knattspyrnu verða lagðar fyrir þátttakendur. Fjórir fimir fótboltakrakkar úr þeim hópi komast á hliðar- línurnar á HM '38 í Frakklandi, annaðhvort sem boltakrakkar eða fánaberar. HM-ævintýri Coca-Cola er í samstarfi vib: FLUGLÆiDiR/mr I ÞátttökuseðiU Spurning 1 Hverjir eru heimsmeistarar í knattspyrnu? A ö Þjóðverjar B CD Brasilíumenn C O Englendingar Spurning 2 í hvaða borg fer úr- slitaleikur HM 13BB í knattspyrnu fram? A □ Lundúnum B [1] París C □ Róm Spurning 3 Hverrar þjóðar er Alan Shearer? A □ Spænskur B □ Enskur C □ Norskur Eí þú ert fædd(ur) á árunum 1983-1385 og vilt aiga moguleika á því að varða boltakrakki aða fánaberi á leik á HM '38 skaltu svara spurningunum hér til hliðar og senda þátttökuseðilinn marktan ,HM-ævintýrið’ í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringfunni 1, 103 Reykjavík eða til Vífilfells, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík, íyrir 25. apríl. Nafn Heimilisfang Kennitala Sími

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.