Morgunblaðið - 21.04.1998, Side 51

Morgunblaðið - 21.04.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 51 FRÉTTIR KIRKJUSTARF Stjórnmálafræðing’ar hefja tímaritsútgáfu Safnaðarstarf Utkomu Brenni- depils fagnað FÉLAG stjómmálafræðinga hefur hafið útgáfu tímaritsins Brennidep- ils, sem ætlað er að koma út árlega og vera vettvangur faglegrar um- ræðu um valin málefni af sviði stjórnmálanna, hérlendis sem er- lendis, og eru í brennidepli hverju sinni. Fyrsta tölublað Brennidepils er af gefnu tilefni - vegna sveitar- stjórnarkosninganna sem framund- an eru - helgað sveitarstjómarmál- um. Efnt verður til útgáfufagnaðar í tilefni af útkomu Brennidepils að kvöldi síðasta vetrardags, þ.e. mið- vikudagskvöldið 22. apríl, á efri hæð veitingastaðarins Sólons íslandusar við Bankastræti í Reykjavík. Fagn- aðurinn hefst kl. 20 og em allir stjórnmálafræðingar, sveitarstjórn- arfólk og aðrir, sem vilja taka þátt í að minnast þessara tímamóta í starfsemi Félags stjórnmálafræð- inga boðnir velkomnir. Meðal efnis í fyrsta tölublaðinu era viðtöl við leiðtoga beggja borg- arstjórnarfylkinga, þau Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra og Arna Sigfússon, oddvita sjál- stæðismanna, en í heftinu er lögð sérstök áherzla á þrjú meginatriði sem varða nýjustu þróun sveitar- stjórnamála á Islandi. Þau em sam- eining sveitarfélaga, flutningur verkefna frá í’íki til sveitarfélaga og loks era hinar ýmsu hliðar þátttöku kvenna í sveitarstjómarmálum skoðaðar. Vorferð sunnu- ✓ dagaskóla Ar- bæjarkirkju VORFERÐ verður laugardaginn 25. apríl kl. 10 árdegis og verður lagt af stað frá Árbæjarkirkju og Suðurnesin sótt heim. Komið verð- ur til baka u.þ.b. kl. 15. Með í för verður barnakór Arbæjarkirkju, sem syngja mun nokkur lög í sunnudagaskólaguðsþjónustu í Hvalsneskirkju. Farið verður vítt og breitt um þetta fallega land- svæði. Náttúran skoðuð og farið í leiki. Öllum, sem vilja og hafa tök á, er velkomið að slást með í för. Best væri að skrá sig og slna í síma 587 2405 fyrir hádegi föstudaginn 24. apríl nk. Klæðnaður fer auðvit- að eftir veðri og vindum. Hver og einn kemur með nesti og drykk. Kirkjan mun gefa eitthvert góð- gæti á nammidegi. Viljum við hvetja foreldra/uppalendur til að fjölmenna með ungviði sínu í þessa ferð. Ferðin er þátttakendum að kostnaðarlausu. Munið skráning- una! Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa ki. 10-14. Léttur málsverður. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmufundur í safnaðarh., Lækj- argötu 14a. Kl. 16.30 samverastund íyrir börn 11-12 ára. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, ritningalestur, alt- arisganga, íyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja.Ungbarnamorg- unn kl. 10-12. Fræðsla: Vanlíðan eftir fæðingu: Erna Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur. Æskulýðs- fundur kl. 19.30. Laugarneskirkja. Lofgjörðar- og bænastund kl. 21. Umsjón Þorvald- ur Halldórsson. Neskirkja. Foreldramorgunn á morgun kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. 8 ára afmæli foreldramorgna. Konur koma sjálfar með meðlæti. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra í dag frá kl. 11. Venjuieg dagskrá. Kynntur Seyðisfjörður í máli og myndum. Fella- og Hdlakirkja. Starf fyrir 9-10 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað, sungið. Kaffi. KFUM, drengir 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsfélag, yngri deild, fyrir 8. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetsstíg 6. Hafnarijarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strandbergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyri’ð- arstund kl. 17.30. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Vídalínskirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn í safnaðarhúsi , Bröttugötu 6, kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8., 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 14-16. Starfsfólk kirkjunnar í Kirkjulundi 14-16. Landakirkja. Vestm. Kl. 20.30, eldri deild KFUM & K fundar í húsi fé- laganna. Lágafellskirkja. Kyrrðar- og bæna- stund verður í Lágafellskirkju, í dag kl. 18. Kynning á nem- endaverkefnum NEMENDUR á námskeiðinu Framleiðslulíkön munu kynna verk- efni sín á opnum fundi hjá Aðgerða- rannsóknafélagi íslands miðviku- daginn 22. apríl kl. 16.30 í stofu 201 í Odda. Dagskráin er sem hér segir: Gunnar Ámi Gunnarsson og Rúna Malmquist. Hvernig er unnt að bæta nýtingu lagerplássins hjá Öl- gerðinni Egill Skallagrímsson? Hjalti Skaale og Geir Gunnlaugs- son. Röðun bretta inn í Isheima, nýju írystigeymslu Samskipa. Frið- björg Matthíasdóttir og Guðrún Margrét Örnólfsdóttir. Skipulagn- ing akstursleiða hjá heildverslun- inni Karli K. Karlssyni. Arinbjörn Ólafsson og Matthías Sveinbjöms- son. Skipulagning slátranar í stór- gripasláturhúsi SS á Selfossi. PALLALVFTUR Reykjavík: Ármúla 11 - simi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 * RANNSÓKARRÁÐS ÍSLANDS og veggspjaldakynning á verkum ungra vísinda- og tæknimanna________________________________ í ráðstefnusal Hótels Loftleiða miðvikudaginn 22. apríl kl. 12.00 -15.30 Fundarstjóri: Prófessor Anna Soffía Hauksdóttir 13.00 -13.15 Afhending fundargagna og dagskrár 13.15-13.20 Setning ársfundar Próf. Þorsteinn Ingi Sigfússon 13.20-13.40 Ræða menntamálaráðherra Björn Bjarnason 13.40-14.00 RANNÍS 21 - Aldahvörf í rannsóknum Próf. Þorsteinn Ingi Sigfússon,form. Rannsóknarráðs Islands 14.00-14.20 Rannsóknir á íslandi - Staða og horfur Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvœmdastjóri RANNÍS 14.20-14.50 Mannauður - Vísindi, tækni og samfélag Frú Vigdís Finnbogadóttir, fv. Forseti íslands ogformaður ráðgjafanefndar UNESCO um siðfrœði vísinda og tœkni 14.50-15.15 Hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs 1998 Afhent af Forseta íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni 15.15-16.00 Kaffiveitingar RAiuniís Rannsóknarráö íslands • Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Simi 563 1320 • Bréfsími 552 9814 • Heimasíöa: http://www.rannis.is Ferðaþjónusta Akureyrar stendur fyrir sölusýningu á handverki og listhandverki í Laugardalshöll 1.-3. maí nk. Sérblaðið Daglegt líf mun gera Handverki 1998 góð skil föstudaginn 1. maí nk. Af því tilefoi býðst þátttakendum sérstakt tilboðsverð á auglýsingum í Daglegu lxfi. Pöntunar- og skilafrestur auglýsinga er til kl. 12 mánudaginn 27. apríl nk. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 ■ Netfang: augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.