Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Klestil endur- kjörinn THOMAS Klestil var endur- kjörinn forseti Austurríkis á sunnudag, með yfirgnæf- andi meiri- hluta at- kvæða. Hann hlaut stuðn- ing 63% kjós- enda til að gegna emb- ættinu í 6 ár til viðbótar. Þetta er næstbezta útkoma, sem nokkur frambjóðandi í embættið hefur fengið í sögu austurríska lýðveldisins. Klestil, sem tók við embætti af Kurt Waldheim 1992, þá sem frambjóðandi hins íhaldssama Þjóðarflokks, sagði þegar úr- slitin lágu fyrir að þau væru viðurkenning á góðri frammi- stöðu sinni á liðnu kjörtíma- bili. Næst Klestil að atkvæð- um kom lúterski biskupinn Gertraut Knoll, með 13,5%. Heide Schmidt, frambjóðandi Frjálslynds vettvangs, hlaut 11% og byggingajöfurinn Ric- hard Lugner 10%. Havel á batavegi VACLAV Havel, forseti Tékk- lands, er á batavegi á sjúkra- húsi í Innsbruck í Austurríki, þar sem hann var skorinn upp vegna sýkingar í þörmum. Lækna tókst öndunartruflanír sem upp komu í kjölfar upp- skurðarins og er nú verið að vekja forsetann af svefni sem honum hefur verið haldið í. 36 slasast í ökyrrð ÓKYRRÐ í lofti olli því að 36 farþegar í Boeing 747-risaþotu Tower Air-flugfélagsins slös- uðust á leiðinni frá París til New York á laugardag. Einn slasaðist alvarlega, en aðrir hlutu minni háttar meiðsl. Rees-Jones segir upp TREVOR Rees-Jones, lífvörð- urinn sem lifði einn af bílslysið sem banaði Díönu prinsessu af Wales og vini hennar Dodi al Fayed í lok ágúst í fyrra, til- kynnti í gær að hann myndi láta af störfum fyrir Fayed- fjölskylduna. I tilkynningu frá Jones, sem slasaðist alvarlega í slysinu og missti minni, er eina ástæðan sem tilgreind er fyrir uppsögninni að hann vilji fínna lífi sínu nýjan farveg. Verkfalli af- stýrt í Noregi EFTIR þrotlausar samninga- viðræður fannst í gær lausn á vinnudeilu faglærðs iðnverka- fólks í Noregi. Ríkissáttasemj- ari Norðmanna, Reidar Webs- er, sagði að samtök norskra iðnrekanda hefðu fallizt á 2,8% kauphækkun og varð þar með afstýrt verkfalli um 40.000 faglærðra verkamanna, sem lamað hefði starfsemi fyr- irtækja á borð við Kværner- skipasmíðastöðvarnar. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 25 Kysir þú að hafa betri stjórn á henni? Er það hœgt? Peningar tryggja ekki hamingjuríka framtíð. En þeir geta gert hana öruggari, skemmtilegri og auðveldari. Getum við hjá VÍB aðstoðað þig? Þjónusta okkar er nú fjölbreyttari og metnaðarfyllri en nokkru sinni fyrr.Við leggjum okkur fram um að aðstoða viðskiptavini okkar við að ávaxta fjármuni sína sem best og byggja mark- visst upp eignir fyrir framtíðina. Hvort sem þú hefur háar eða lágar tekjur, átt töluverðar eignir eða ert rétt að byrja að spara, hjálpum við þér að finna réttu leiðina fyrir þig. Við leggjum áherslu á að hugsa fram í tímann og skipuleggja ávöxtun ijármunanna vel, því þannig verður árangurinn bestur. Vcrið velkomin í VÍB, til verðbréfafulltráa í útibúum Islandsbanka og á Itemasíðu okkar, www.vib.is Kirkjusandi • Sími 560 89 00 • Myndsendir: 560 89 10 • Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.