Morgunblaðið - 21.04.1998, Side 57

Morgunblaðið - 21.04.1998, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 57 x I BRIDS I iii s i li ii Giiðniiiiiiliir l’áll Arnarson MÖRG pör sem spila Precision-sagnkerfið hafa tekið þann pól í hæðina að leggja niður eðlilega tveggja-laufa opnun og nota sögnina undir veik spil af margvíslegum toga. Meira mæðir þá á tígulopnuninni. Guðmundur Sv. Hermanns- son og Helgi Jóhannsson í sveit Islandsmeistara Sam- vinnuferða eru í þessum hópi. Því varð Guðmundm' að opna á tígli á spil austurs hér að neðan, sem er fi'á síð- ustu umferð Islandsmóts- ins: Austur gefur; AV á hættu. Vestur AÁ3 VKD752 ♦ K72 *Á95 Norður AKG985 V103 ♦ D986 *Á10532 Austur A1076 VÁG98 ♦ - *KDG632 Suður *D42 V64 ♦ ÁG10543 *87 Það kom þó ekki í veg fyrir að þeir næðu besta samn- ingnum: Vestur Norður Austur Suður - - 1 tígull Pass 1 hjarta 1 spaði 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Dobl Pass Pass Redobl Pass 4 spaðar Pass 6 lauf Pass 7 hjörtu AJlir pass Raunar má segja að tígu- lopnunin hafi hjálpað þeim félögum, því hún kom í veg fyrir að suður gæti hindrað með tígulsögn, sem norður hefði svo tekið hraustlega undir! Eftir að Helgi hafði sagt hjarta og fengið litinn studdan köftuglega, hófust fyrirstöðusagnir. Suður do- blaði fjóra tígla til benda á útspil og Guðmundur redo- blaði til að sýna fyrstu fyrir- stöðu. Við fjórum spöðum ákvað Guðmundur að sýna slagaríkan lauflitinn með stökki í sex lauf og meiri | hvatningu þurfti Helgi ekki. Aðeins eitt annað par komst í sjö hjörtu, en það voru Sig- urður Sverrisson og Jakob Kristinsson í sveit Arnar Arnþórssonar. Ég verð að segja að dóm- arinn er mjög strangur. Árnað heilla íjrARA BRUÐKAUPS- ^OaFMÆLI. í dag, 21. apríl, eiga hjónin Guðríður Guðbjartsdóttir og Sveinn Benediktsson, Valsmýri 2, Neskaupstað 25 ára brúð- kaupsafmæli. Þau dvelja á Hótel Örk í Hveragerði. QrÁRA afmæli. Níutíu tJtJog fimm ára er í dag, þriðjudaginn 21. apríl, Helga Jónsdóttir, áður til heimilis í Goðheimuin 23. Hún dvelst nú á hjúkrunar- heimilinu Skjóli í Reykjavík. SKAK IJmsjóii Margeir l’étiirsson Staðan kom upp á danska meistaramótinu í ár um páskana. Nikolaj Borge (2.390) var með hvítt, en Curt Hansen (2.595) hafði svart og átti leik. 26. _ Hxg5! 27. hxg5 _ Rf4 28. De4 (Eða 28. De3 _ Dxg5) 28. _ Hd2 og hvítur gafst upp, því hann getur ekki varið g2 peðið. Curt Hansen sigraði örugg- lega mótinu með 7'A vinning af 9 mögulegum, 2. Sune_Berg Hansen 6 v., Schandorff og Peter Heine_Nielsen 5'/2 v., 5. Nikolaj Borge 5 v., 6. Erling Mortensen 4 v., 7. Bjarke ■Kristensen 3'/2 v., 8_9. Bent Larsen og Allan Holst 3 v., 10. Carsten Höi 2 v. Það er orðið langt síðan að Bent Larsen hefur náð sér á strik á danska meist- aramótinu. Lars SVARTUR leikur og vinnur. Ég hélt að þú vissir eitt- hvað um þetta, hann kom bara heim og fór beint út í horn. Nei, ég er nýbúin að bursta í mér tennurnar HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrake NAUTIÐ Ný sending a£ drögtum Verð frá kr. 16.900 Ötesa t'ískuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Afmælisbarn dagsins: Þú ert handiaginn og starfsfús en hættir til óþoiinmæði sem þú þai’ft að venja þig af. Hrútur (21. mars -19. apríl) Láttu ekki úrtölur annarra hafa áhrif á þig. Haltu þínu striki og komdu verkefninu í höfn með bros á vör. Naut (20. apríl - 20. maí) Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Þessvegna er nauðsynlegt að þú gætir þín bæði til orðs og æðis. Tvíburar . . (21. maí-20. júní) AA Það getur verið erfitt að nigla saman starfi og tóm- stundum. Haltu þessu að- skildu og þá gengur þér flest í haginn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Taktu ekki nærri þér at- hugasemdir annarra vegna framferðis þíns. Farðu þínu fram og vertu ósmeykur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að venja þig af dagdraumum í vinnunni. Öðruvísi verður þér ekkert úr verki og það mun hefna sín. Meyja (23. ágúst - 22. september) <fi(L Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Vertu fyrri til þess að rétta fram sáttahönd og láta liðið verða gleymt. Vog (23. sept. - 22. október) Framtakssemi þín hefur vakið athygli yfirboðara þinna og að réttu lagi getur þú notfært það þér til ávinn- ings. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér hættir til að horfa fram- hjá því að aðrir kunni að hafa rétt fyrir sér. Sýndu öðrum skilning og sann- girni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ék Þú mátt ekki gleyma þínum nánustu þótt mikið gangi á á vinnustað. Mundu að heima er best. Steingeit (22. des. -19. janúar) mT Þér gengur allt í haginn þessa stundina og það vekur öfund í þinn garð. Gættu þess að ofmetnast ekki. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) CSw Þú ert með stórhuga áætl- anir sem þú þarft að vinna fylgi hjá öðrum. Farðu ekki of hart fram. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er nú svo að allir þurfa að slá af sínu ýtrustu kröf- um til þess að samkomulag náist. Haltu friðinn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nýjar sumarvörur Bolir, verð frá kr. 1.200 Pils, verð frá kr. 3.200 Blússur, verð frá kr. 3.900 Peysur, verð frá kr. 3.600 Buxur, verð frá kr. 2.990 ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5. Fallegar vordragtir Mikið úrval Hverfisgötu 76, sími 552 8980 L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.