Morgunblaðið - 21.04.1998, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 21.04.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 33 Taktu þátt í HM-ævintýri Coca-Cola og Morgunblaðsins! Hjortu knattspyrnuáhugamanna um allan heim slá æ hraðar þessa dagana því það styttist óðum í mestu knatt- spyrnuveislu sögunnar. Og spennan nær alla leið til tslands, ekki síst til unglinga á aldrinum 13-15 ára sem eiga þess kest að taka þátt í HM-ævintýri Coca-Cola. Fjórir heppnir krakkar (iæddir á árunum 83- 85) munu iljúga með Flugleiðum í iylgd tararstjóra til Frakklands og dvelja þar í íimm daga. Auk þess að aðstoða heimsiræga iótboltakappa í landsleik í 18 liða úrslitum HM '98 munu krakkarnir sækja Euro-Disney skemmtigarðinn heim. Svara þarf þremur laufléttum spurningum á þátttökuseðlinum hér að neðan og senda hann merktan „HM-ævintýrið" í afgreiðslu Morgunhlaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík eða til Vífilfells, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík, fyrir 25. apríl. Þá verður dregið úr réttum svarseðlum og 50 heppnir krakkar á aldrinum 13-15 ára öðlast rétt til að taka þátt í úrslitakeppni á vegum KSÍ hinn 27. apríl, þar sem ýmsar þrautir tengdar knattspyrnu verða lagðar fyrir þátttakendur. Fjórir fimir fótboltakrakkar úr þeim hópi komast á hliðar- línurnar á HM '38 í Frakklandi, annaðhvort sem boltakrakkar eða fánaberar. HM-ævintýri Coca-Cola er í samstarfi vib: FLUGLÆiDiR/mr I ÞátttökuseðiU Spurning 1 Hverjir eru heimsmeistarar í knattspyrnu? A ö Þjóðverjar B CD Brasilíumenn C O Englendingar Spurning 2 í hvaða borg fer úr- slitaleikur HM 13BB í knattspyrnu fram? A □ Lundúnum B [1] París C □ Róm Spurning 3 Hverrar þjóðar er Alan Shearer? A □ Spænskur B □ Enskur C □ Norskur Eí þú ert fædd(ur) á árunum 1983-1385 og vilt aiga moguleika á því að varða boltakrakki aða fánaberi á leik á HM '38 skaltu svara spurningunum hér til hliðar og senda þátttökuseðilinn marktan ,HM-ævintýrið’ í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringfunni 1, 103 Reykjavík eða til Vífilfells, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík, íyrir 25. apríl. Nafn Heimilisfang Kennitala Sími
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.