Morgunblaðið - 25.04.1998, Side 62
62 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra st/iSið kl. 20.00:
MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson
I kvöld lau. örfá sæti laus — fim. 30/4 nokkur sæti laus — fim. 7/5 — fös. 15/5. Ath.
sýningum lýkur í maí.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
6. sýn. á morgun sun. uppselt — 7. sýn. mið. 29/4 nokkur sæti laus — 8. sýn. sun. 3/5
— 9. sýn. sun. 10/5 — 10. sýn. fim. 14/5.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Fös. 1Æ — lau. 9/5 — lau. 16/5. Ath. sýningum lýkur í maí.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Lau. 2/5 — fös. 8/5. Ath. sýningum fer fækkandi.
Smiða Oerkstœ ðið kt. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
í kvöld lau. uppselt — fim. 30/4 uppselt — sun. 3/5 — sun. 10/5 — fös. 15/5 — sun. 17/5.
Ath. sýningin er ekki við hæfi barna.
Litla stfiðið kl. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad.
Á morgun sun 26/4 örfá sæti laus — fös. 1/5 uppselt — sun. 3/5 uppselt — lau. 9/5 uppsett
— sun. 10/5 uppseit — fim. 14/5 nokkur sæti laus — lau. 16/5 nokkur sæti laus.
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
Stóra svið kl. 20.00
U í 5VCÍI
eftir Marc Camoletti.
í kvöld lau. 25/4, uppselt,
fim 30/4, uppselt,
fös. 1/5, uppselt,
lau. 2/5, uppselt,
sun. 3/5, fim. 7/5,
fös. 8/5, uppselt,
lau. 9/5, uppselt, fim. 14/5,
fös. 15/5, nokkur sæti laus,
mið. 20/5, fim. 21/5, fös. 22/5,
lau. 23/5, mið. 3/6, lau. 6/6.
Miðasalan er opin daglega frá
kl. 13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
CARMEN NEGRA
Frumsýning á Listahátíð
29. maí kl. 20.00
2. sýning miðvikud. 3. júní
3. sýning laugard. 6. júnl
Miöasala sími 551 1475.
Símapantanir alla virka daga kl. 10 - 17.
Miðasala opnar 5. maí.
Styrktarfélagar (slensku óperunnar eiga
forkaupsrótt tll 1. maf.
MÖGULEIKHÚSIÐ
GÓÐAN DAG
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
sun. 26. apríl kl. 12.30 uppselt
sun. 26. apríl kl. 14.00 uppselt
sun. 26. apríl kl. 15.30 uppselt
sun. 3. maí kl. 14.00
Síðustu sýn. í Rvík á leikárinu.
Leikferð um Norðurland í maí.
W IIlIGLEIIOIK
lilVHHBBnanHHBHB
sýnir í Möguleikhúsinu viö Hlemm
SÁLIR JÓNANNA GANGA AFTUR
Leikstjóri: Viðar Eggertsson.
I kvöld lau. 25. apríl, uppselt,
sun. 26. apríl,
sun. 3. maí,
fim. 7. maí,
fös. 8. maí, síðasta sýning.
Syningar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
fró kl. 19.00.
Svikamylla
(Sleuth) eftir Anthony Shaffer
í kvöld kl. 22.15 nokkur sæti laus
sun. 26/4 kl. 21.00 laus sæti
fim. 30/4 kl. 22.15 laus sæti
fös. 1/5 kl. 21 nokkur sæti laus
lau. 9/5 kl. 21.00 laus sæti
Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega.
„Sýningin heldur manni í heljar-
greipum." Dagsljós.
Svikamyllumatseðill s|
Ávaxtafylltur grísahryggur m/kókoshjúp
Myntuostakaka m/skógarberjasósu
V Grænmetisréttir einnig í boði J
Miðasalan opin miö.-lau. milll 18-21.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
Leikfélag
Akureyrar
t \()fiooarS'e/(h//1
The Souncl of Music
í kvöld lau. 25. apr. kl. 20.30. Uppselt.
Sun. 26. apr. kl. 16.00. Laus slæti. Fös. 1. maí
kl. 20.30. Uppselt. Lau. 2. maí kl. 20.30. Sun. 3.
maí kl. 16.00. Fös. 8. maí kl. 20.30. Lau. 9. maí
kl. 20.30. Uppselt.
IVlarkúsarcjiiðspjall
einleikur Aðalsteins Bergdal
á Reiuiiverkstæðinu
í dag lau 25. apríl kl. 15.00.
Gjafakort á Markúsarguðspjall
tilvalin fermingargjöf.
Sími 462 1400.
711111
ISLENSKA OPERAN
__lllll
Styrktarfélagstónleikar Islensku óperunnar
í dag, laugardaginn 25. apríl, kl. 17.00. Auður Gunnarsdóttir,
sópran, Jón Rúnar Arason, tenor, Gerrit Schuil, píanó.
FÓLK í FRÉTTUM
KVIKMYNDIR/Laugarásbíó hefur tekið til sýninga myndina Hoodl-
um með Laurence Fishburn, Tim Roth, Vanessa Williams og
Andy Garcia í aðalhlutverkum.
CICELY Tyson og Vanessa Williams leika
konurnar í myndinni.
TIM Roth og Andy Garcia leika glæpaforingjana
Lucky Luciano og Dutcli Schultz.
Hasar í Harlem
FRUMSÝNING
Þegar Ellsworth „Bumpy“
Johnson (Laurence Fishburn)
er sleppt úr fangelsi árið 1934
fer hann heim í Harlem þar sem
bófaforínginn Dutch Schultz (Tim
Roth) er að reyna að leggja undir
sig gróðavænlegan veðmálabransa,
kemur sér í mjúkinn hjá mafíufor-
ingjanum Lycky Luciano og kemur
af stað fullkomnu stríði á götum
Harlem.
Það eru góðkunnir leikarar á borð
við Tim Roth úr Pulp Fiction, Re-
servoir Dogs og Rob Roy, Andy
Carcia úr Godfather III, Vanessa
Williams úr Eraser og Cicely Tyson
úr Color Purple, sem ásamt
Laurence Fishburn leika aðalhlut-
verk í þessari bófamynd frá fjórða
áratugnum. Fjórir leikaranna, Roth,
Garcia, Tyson og Fishburn, hafa
verið tilnefndir til Oskarsverðlauna.
Fishburn er um þessar mundir ein
stærsta stjarna Hollywood og ásamt
Denzel Washington, Samuel L.
Jackson og kannski Will Smith ber
hann höfuð og herðar yfir aðrar
svartar kvikmyndastjörnur um
þessar mundir. Fishburn er ógleym-
anlegur úr hlutverki Ike Turners í
myndinni um ævi Tina Turner,
What’s Love Got to Do with It. og
úr Boyz N the Hood, Just Cause,
King of New York og fleiiá myndum.
Það er sannsögulegur þráður í
sögunni því Dutch Schultz og Lucky
Leikfélag Kópavogs sýnir
UMHVERFláJÖMfl
WDÖðUM
í Félagsheimili Kópavogs
4. sýn. sun. 26/4 kl. 14.
5. sýn. sun. 3/5 kl. 14.
LAURENCE Fishburn leikur Bumpy Johnson, sem reynir að ná undir
sig glæpastarfsemi í Harlem.
Lueiano voru meðal frægustu bófa
fjórða áratugarins. Ellsworth
„Bumpy“ Johnson var líka til en
varð aldrei næstum því eins frægur
utan Harlem og hinir tveir. Sagan er
þó að stærstum hluta skáldsaga, að-
eins nöfn og stærstu drættir persón-
anna eru raunveruleg. Bumpy John-
son var meiriháttar glæpamaður
sem þó ávann sér orðspor sem hálf-
gerður Hrói Höttur Harlem.
Hann var alls óhræddur við að
kássast upp á kerfi hinna hvítu og
lét sig ekki muna um að lýsa yfir
stríði við glæpaforingjann Schultz
og með þeim hætti ávann hann sér
það sem hann sóttist helst eftir,
virðingu. Svartir krakkar sem alast
upp í Hariem í dag heyra enn sög-
©
Öperukvöld Útvarpsins
Rás eitt í kvöld kl. 19.40
Karl Goldmark
Droltningin af Saba
Hljóðritun
frá tónleikum í Amsterdam.
1 aðalhlutverkum:
Jane Henschel, Peter Sidholm,
Wolfgang Millgramm og Dagmar
Schellenberg.
Kór og fílharmóníusveit hollenska
útvarpsins.
Daniel Nazareth stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á
vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is
urnar af Svarta guðföðurnum í Har-
lem, Bumpy Johnson.
Laurence Fishburn segir að menn
geri sér oft einfalda mynd af persón-
um í kvikmyndum eins og þessum.
„Ég féll fyrir því að gera þessa
mynd af því að maður sér ekki oft
sögu af þessu tagi, sérstaklega sögu
sem eins og þessi fjallar um svona
atburði frá sjónarhóli blökkumanns.
Þetta var líka safaiíkt hlutverk.
Vegferð þessa manns var mjög at-
hyglisverð og hann varð margs vís-
ari, hann naut velgengni, færði mikl-
ar fórnir og varð fyrir miklum áfóll-
um. En þótt persónan falli að amer-
ísku goðsögninni um glæpaforingj-
ann þá var þetta raunverulegt fólk
og fólk er margbreytilegt. Við erum
hvorki alslæm né algóð. Hinir ein-
földustu menn reynast vera marg-
brotnar persónur þegar maður
kynnist þeim.“
Leikstjóri myndarinnar um
svarta guðföðurinn í Harlem er Bill
Duke en framleiðandinn Frank
Mancuso óg lögðu þeir áherslu á að
skapa andrúmsloft fjórða áratugar-
ins með tónlist, bílum og klæðaburði
persónanna.
Yinnustofur leikara
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075
Einleikur á ensku
„Ferðir Guðríðar“
(The Saga of Guðríður)
15. sýning sunnudaginn 26/4 kl. 21.00.
Miðasala og hópapantanir í Herrafata-
verslun Kormáks og Skjaldar,
Skólavörðustíg 15, sími 5524600.
Simsvari i Skemmtihúsinu: 5522075
^Sídasti
j' tBærinn í
Jj almm
Vcsturgata 11.
Hafnarfírði.
Sýningar hcfjast
kiukkan 14.00
Miðapantanir í
sima 555 0553.
Miðasalan cr
opin niilli kl. 16-19
alla daga ncma sun.
Hafnarfjarðirleikhúsiö
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
I dag, lau. 25/4, kl. 14
örfá sæti laus.
Sun. 26/4 kl. 14
örfá sæti laus.
Lau 2/5 kl. 14
örfá sæti laus.
Sun. 3/5 kl. 14 laus sæti.
Lau. 9/5 kl. 14 laus sæti.
Sun. 10/5 kl. 14 laus sæti.