Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 B 7 VEITT á silungasvæði Ásgarðs í Soginu nú í vor. Bleikjan er aðeins að gefa sig í Soginu, en mörg af svæðum þess verða inni í „Vorveiðirallinu“. Vor- veiðirall fyrir aust- an fjall FERÐASKRIFSTOFAN Grænn ís efnir til „Vorveiðiralls" í Soginu og ofanverðri Ölfusá dagana 15. til 17. maí næstkomandi. Öllum er heimil þátttaka gegn gjaldi, en veitt verður í 4 manna hópum sem þurfa að skrá sig saman. Þar sem um takmarkað- an fjölda veiðisvæða er að ræða og þanþol hvers svæðis takmarkast af ákveðnum fjölda stanga, er fjöldi þátttakenda takmarkaður við 52, eða 13 hópa, segir Snorri Sigur- finnsson hjá Grænum Is. „Þetta er nú bara tilraun til að brydda upp á einhverju nýju og skemmtilegu. Eflaust eru svæðin sem boðið er upp á misgóð, en það er víða á þessum slóðum góð sil- ungsveiðivon og það má alveg ímynda sér að ýmsir fái fallega veiði. Það má segja að tilgangur rallsins sé að bjóða veiðimönnum upp á skemmtilega upphitun í fal- legu umhverfi fyrir veiðitímabilið sem senn fer í hönd,“ sagði Snorri. Eins og í sönnum röllum eru dómarar og þeir munu fara um svæðin og líta eftir að allt fari fram eftir settum reglum, auk þess sem þeir mæla og vigta aflann í lok hvers veiðidags. Verðlaun verða veitt fyrir hin ýmsu afrek, s.s. fyrir stærsta fisk keppninnar, flesta fiska á einstakling, flesta fiska hóps. Hóparnir sem veiða flesta fiska setja auk þess upp sérstakar húfur og sama er að segja um þá sem landa stærstu fiskunum, þeir setja upp „stórhatt" veiðirallsins. Þá eru þama á ferðinni verðlaun sem heita „fýrir afrek út af fyrir sig“. Snorri nefnir einnig að hátíðar- kvöldverður verði snæddur á Hótel Selfossi og „Veiðirallskaffi“ verði drukkið við afhendingu verðlauna í lok mótsins. Verði afli einhver, mun Fiskbúð Suðurlands taka að sér að geyma hann og verka, þ.e.a.s. reykja. Meo einu handtaki hreytir þú Það er ekki nóg að uita hvað þig dreymir um Þú þarft að vita hvar það fæst! TM - HUSGOGN SÍÐUMÚLfl 30 • SÍMI 568 6822 Qpið: Mán-fös. 9-18 • Lau.10-16 • Sun. 14-16 Furuhúsgögn Stóiar Dýnur Skrifstofuhúsgögn ! Sófasett 3000 m2 Sýningarsalur ; 1 cf ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ 2 ÓRYGGIS- LOFTPÚÐUM SUZUKl AFL OG ÖRYGGU SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2. siml 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. fsafjörður: Bílagarður ehf., Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavik: BG biiakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Góður í ferðalagið Baleno Wagon er einstaklega rúmgóður og þægilegur í akstri, hagkvæmur í rekstri og hefur allt að 1.377 lítra farangursrými. Baleno Wagon gerir ferðalagið enn ánægjulegra. Baleno Wagon GLX 4X4: 1.595.000 kr. BALENO WAGQN GLX OG GLX 4X4 Baleno Wagon GLX: 1.445.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.