Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
Ljósmynd/Hjörtur Aðalsteinsson
HÉR ER Daili að taka á móti Gullfaxa árið 1968. Um borð er hið fræga knattspyrnulið Benfica.
Ljósmynd/Erling Ól. Aðalsteinsson
FOKKER 50 að fara með KR-liðið til Hvíta-Rússlands. Dalli búinn að
ganga frá öllu og vélin tilbúin tU flugs.
Það skiptir máli að Reykjavíkur-
flugvöllur verði hér áfram. Hann
verði byggður upp og gerður að
góðum flugvelli, með traustum
byggingum og góðri flugstöð
mætum, þessi ágæta demantssfld. í
Hvalfirði var ný veiðiaðferð notuð,
sfldin fannst á dýptarmæli og nót-
inni kastað og snurpað að og sfld-
inni mokað upp og þá var löng lönd-
unarbið."
Dalli ákveður að
gerast flugmaður
Manstu eftir friðardeginum þeg-
ar haldið var upp á lok síðari heims-
styrjaldarinnar?
, ,J&, ég gleymi aldrei friðardegin-
um. Það voru óeirðir í bænum. Það
var skotið upp táragasi og það voru
átök á Arnarhóli. Ólætin byrjuðu
þannig að breskir hermenn fóru
með breska fánann og ætluðu að
setja hann jrfir Ingólf Arnarson og
það þoldu menn auðvitað ekki. I
stríðslok var mikil bjartsýni ríkj-
andi og þá var nóg atvinna. Þá varð
bylting í atvinnumálum þegar ný-
sköpunartogaramir, sem svo voru
nefndir, komu til landsins og það
var gífurlega mikil atvinna í kring-
um togaraútgerðina. Ég var þá enn
að vinna þama við höfnina en vann
síðan einnig um tíma uppi á Akra-
nesi og í Borgamesi við byggingar-
framkvæmdir sumarið 1946.
Þá voru eins konar tímamót
þarna um haustið ‘46. Eg fór til
Reykjavíkur, sextán ára og ákveð-
inn í að verða flugmaður. Kunningj-
ar mínir hér í Reykjavík, Andri
Heiðberg og Stefán Guðmundsson,
voru báðir komnir í flugið. Ég átti
enga peninga til að kosta svo dýrt
nám en lét mig hafa það. Ég var nú
ekki lengi í flugnámi. Menn þurftu
að hafa sæmilega heilsu til að verða
flugmenn. Það kom í ljós þegar ég
fór til Úlfars Þórðarsonar augn-
læknis í þeim erindum að fá augn-
vottorð. Þá sagði hann: - Þú getur
aldrei orðið flugmaður! Þú ert með
meðfæddan sjóngalla á hægra
auga! Þar með varð auðvitað ekkert
úr frekara flugnámi.
Þegar ég var tólf ára hafði ég að-
gang að Reykjavíkurflugvelli. Ég
seldi blað, Daily Post, til hermanna
sem höfðu aðstöðu á Reykjavíkur-
flugvelli á stríðsárunum. Sigurður
Benediktsson, síðar listmunaupp-
boðshaldari, gaf út þetta blað og
það gekk vel að selja það. í blaðinu
voru fréttir að utan og héðan úr
bæjarlífinu. Þá hef ég lfldega aldrei
orðið eins efnaður og þegar ég seldi
bækling á stríðsárunum sem hét
Seturliðið og kvenfólkið. Þessi
bæklingur kostaði fimm krónur og
ég fékk eina krónu og fimmtíu aura
fyrir hvert blað sem ég seldi og ég
seldi mikið af því. Þá þótti mér allt
ákaflega forvitnilegt í kringum
flugið. Upp úr stríðinu byrjaði flug-
ið fyrst af alvöru hér á Islandi og
árið 1943 fóru þeir út til Bandaríkj-
anna að læra flug, Alfreð Elíasson,
Jóhannes Snorrason, Magnús Guð-
mundsson og Smári Karlsson, sem
urðu svo brautryðjendur í fluginu."
Reykjavík um
miðja öldina
Hvemig var að búa í Reykjavík
um miðja öldina?
„Það var mjög ánægjulegt. Það
var margt að gerast. Skemmtana-
lífið var óvenju fjölbreytt og árið
1950 voru t.d. sex kvikmyndahús í
Reykjavík. A þessum árum voru
ýmsar stónnyndir sýndar hér í
kvikmyndahúsunum. Ég vísaði til
sætis í Gamla bíói um tíma og sá þá
nokkuð oft stórmyndina A hverf-
anda hveli, með Clark Gabel og
Maureen O’Hara."
Þú manst þá líklega eftir hinum
fræga rúnti sem helstu töffarar
sjötta áratugarins hringsóluðu um
á bílum sínum í leit að ævintýrum?
„Ég tók bílpróf átján ára. Já,
rúnturinn var kominn og það var
oft fjör á rúntinum, sem var Aust-
urstæti, Aðalstræti, Kirkjustræti
og Lækjargata. Mörg ástarsam-
bönd hófust á rúntinum. Þeir sem
ekki áttu bíla gengu bara rúntinn
og heilsuðu upp á vini og kunningja
því þama var fólkið.“
Finnst þér ekki þegar þú lítur til
baka að það hafi verið meira líf í
Kvosinni á þessum árum?
„Jú, ólíkt meira en er í dag.
Þama var líka allt að gerast og
þama voru verslanimar. Fjöldi
skemmtistaða var í Reykjavík á
fyrstu árum sjötta áratugarins. Þá
var það dixieland og djassinn og
gömlu dansamir. Þetta var fyrir
tíma rokksins. Stórar hljómsveitir
léku fyrir dansi, hljómsveitir
Bjarna Böðvarssonar, Þórarins
Óskarssonar, Bjöms R. Einarsson-
ar og Kristjáns Kristjánssonar.
Kristján og Svavar Gests vom ný-
komnir heim frá námi í Bandaríkj-
unum og komu með ferskan blæ í
tónlistina. Ég man fyrst eftir
Svavari árið 1949, sama ár og ég
kynntist Gyðu. Við Gyða vissum
hvort af öðru sama daginn og ég
fermdist 1943. Gyða mín var þá í
kirkjunni. Séra Ámi Sigurðsson
var Fríkirkjuprestur á þeim árum
og sagði við krakkana að þau
skyldu vera við ferminguna og
fylgjast með. Gyða vann á Tjamar-
bamum og þangað átti ég oft er-
indi. Við trúlofuðum okkur 6. maí
1950. Faðir Gyðu er Erling Ólafs-
son söngvari og móðir Hulda Gests,
systir Svavars Gests og Gyða er
uppeldissystir Svavars. Erling dó
ungur, 24 ára, úr berklum og Gyða
var tekin í fóstur hjá Hirti Élí-
assyni verkstjóra hjá Eimskip og
konu hans Guðrúnu Kristjánsdótt-
ur. Þá höfðu þau þegar tekið
Svavar í fóstur og Gyða og Svavar
voru alla tíð eins og systkini.
Svavar Gests var mikið með
gestahljóðfæraleikara á þessum ár-
um og stóð fyrir hljómleikum og við
Gyða fómm oft á þá hljómleika.
Einu sinni kom á hans vegum
harmonikkuleikari, kvenmaður,
Gvendólína hét hún. Ég man að
þegar hann auglýsti tónleika með
harmonikkuleikaranum gat hann
ómögulega auglýst harmonikku-
leikara með þessu nafni. Hann kall-
aði hana Gvenn!
Ég hef alltaf verið mikill knatt-
spymuáhugamaður og stuðnings-
maður KR og margs er að minnast
af Melavellinum. Eg fór mikið á
Melavöllinn og mér er það minnis-
stætt þegar Islendingar unnu Svía
4-3 og Ríkharður skoraði öll mörk-
in. Það voru margar ógleymanlegar
stundir á Melavellinum og þama
var oft troðfullt af fólki á knatt-
SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 B 17
------------------------------------
sem fengu flugskírteini. Flugfélag
ísland var vel rekið fyrirtæki, en á
hitt er að líta, að á þessum tíma var
svolítið erfitt í fluginu vegna þess
að þarna var verið að endumýja
flugflotann og kaupa Viscount-flug-
vélarnar og allir lögðust á eitt um
að þetta mætti takast. Ég man ekki
eftir að það hafi verið tekjuafgang- '-
ur af innanlandsfluginu, það er þá
orðið langt um liðið síðan það var,
en utanlandsflugið hefur lengst af
skilað góðum hagnaði.
Þetta em eftirminnileg ár. Það
hafa margir starfað hjá Flugfélag-
inu og síðar Flugleiðum á Reykja-
víkurflugvelli þau ár sem ég hef
unnið þar og flugvöllurinn verið
vinsæll vinnustaður. Þarna hafa
verið mjög minnisstæðir og
skemmtilegir vinnufélagar eins og
t.d. Ulrich Richter, Ormur Ólafsson
og Eggert Loftsson, sem voru mikl-*^
ir rímsnillingar, hagyrðingar og
skáld. Vísurnar flugu um allt og
það var mikil kæti og mikið gaman
á þessum ámm. Þá vil ég nefna Ara
Jóhannesson og samstarfsmann
minn til margra ára hjá Flugfélag-
inu og Flugleiðum og Ólaf Þor-
steinsson, sem því miður er Iátinn
fyrir rúmu ári. Við náðum því ekki
að loka hringnum saman og hefja
störf hjá nýju flugfélagi og endur-
vöktu flugfélagi, Flugfélagi íslands,
sem stofnað var 1. júní í fyrra.
Einnig er rétt að nefna Brand
Tómasson yfirmann flugvirkja-
deildarinnar, Ásgeir Samúelsson
flugvirkja og Pál Þorsteinsson og
fleiri væri hægt að nefna. Fmm-
herjamir í fluginu unnu alveg ótrú-
leg afrek við oft og tíðum erfiðar
aðstæður. Á liðnum ámm hefur t.d.
unnið í hlaðdeildinni stórdiópur af
ungu fólki og margir merkir menn,
sem sumir em flugstjórar í dag og
aðrir sem hafa komist til áhrifa í
þjóðfélaginu.
Ég hef oft sagt það, að hefðum
við ekki átt þessa frumheija f flug-
inu þá væri margt öðmvísi í þjóðfé-
laginu í dag. Flugið hefur verið gíf- —
urlega mikilvægt fyrir efnahagslífið
og þjóðina alla. Flugið hefur fært
okkur nær öðram þjóðum. Þotuöld-
in hófst sumarið 1967 og það vom
gífurleg tímamót í fluginu þegar
Jóhannes R. Snorrason, einn af
frumheijunum og yfirflugstjóri til
margra ára, kom með fyrstu
Boeing 727 þotuna, Gullfaxa, til
landsins. Það má ekld gleyma Loft-
leiðahópnum, sem vora ekki síður
miklir frumherjar í fluginu, Alfreð
Elíasson, Kristínn Olsen, Kristján
Guðlaugsson, Jóhannes Markús-
son, Dagfinnur Stefánsson, Magnús
Guðmundsson, Sigurður Helgason
og Smári Karlsson.
Það skiptir máli að Reykjavíkur- **
flugvöllur verði hér áfram. Hann
verði byggður upp og gerður að
góðum flugvelli, með traustum
byggingum og góðri flugstöð. Ég
tel það stórt mál fyrir höfuðborg
íslands að hafa flugvöllinn í túnfæt-
inum, fyrir atvinnumöguleika og
samgöngur og hvað varðar efna-
hagslega uppbyggingu í framtíð-
inni.“
spyrnuleikum og frjálsíþróttamót-
um.“
Ráðinn til starfa hjá
Flugfélagi Islands
Hvenær byrjar þú að vinna á
Rey kj avikurflugvelli?
„Ég byrjaði að vinna_hjá Essó i
Skerjarfirði 25. nóvember 1948. Oí-
íufélagið fékk úthlutað svæði úti á -
Reykjavíkurflugvelli, syðst eða
norðan við Nauthólsvíkina. Þar
vora settar upp skemmur og áfyll-
ing. Þama stariaði ég í níu ár, var
fyrst „slöngutemjari“, eins og það
var kallað og síðan í afgreiðslu og
við bifreiðaakstur. Flest hús í
Reykjavík vom hituð upp með olíu
og hitaveitan ekki komin þá. Flug-
málastjórn var tekin við rekstri
flugvallarins með Agnar Kofoed-
Hansen, þann merka brautryðj-
anda í flugmálum, í fararbroddi."
Var þetta sæmilega vel launuð
vinna?
„Kaupið var fjögur hundrað og
þrjár krónur á viku, sem þótti bara
ágætt. Þetta var eingöngu dag-
vinna. Á eyrinni við Reykjavíkur-
höfn hafði ég haft þrjú hundruð
krónur á viku. Klukkustund í flug-
námi kostaði þá eitt hundrað og
fimmtíu krónur. Ég starfaði hjá Es-
so til 1957. Þetta era á margan hátt
minnisstæð ár. Ég ók olíubíl þarna í
nokkur ár. Þá vora hermanna-
kamparnir frá stríðsáranum víða í
Reykjavík og þar bjuggu þúsundir
Reykvíkinga og eina hitunin var ol-
ía.“
Og þú byrjar þá hjá Flugfélagi
íslands þegar þú hættir hjá Olíufé-
laginu?
„Já, eða nokkrum mánuðum síð-
ar. Mig hafði alltaf langað að starfa
í kringum flugið. Kunningi minn
vann þarna hjá Flugfélaginu og ég
hafði samband við hann og spurði
hvort ekki vantaði starfsmann.
Hann talaði við Ara Jóhannesson
verkstjóra í hlaðdeildinni í innan-
landsfluginu og Ari bað mig að
koma. Ég byijaði hjá Flugfélagi ís-
lands 14. apríl 1958. Fyrstu tvö árin
var ég starfsmaður í hlaðdeildinni,
en frá árinu 1960 hef ég verið verk-
stjóri.
Á fyrstu áram mínum hjá Flug-
félagi íslands var flugfélagið með
Douglas, Katalínuflugbátana,
Skymaster-flugvélarnar og
Viscount-vélarnar, sem komu árið
1957. Þá var utanlandsflugið ein-
göngu frá Reykjavíkurflugvelli og í
utanlandsfluginu voru Viscount- og
Skymaster-vélamar líka. Þær vora
einnig mikið í Grænlandsfluginu,
sérstaklega við hafísleit."
Var ekki mikil og ör þróun í flug-
inu einmitt á þessum áram?
„Jú, og gífurlega mikið um að
vera og jafnvel meira en í dag.
Vöruflutningar í lofti vora að
aukast nyög mikið. Þarna skömmu
síðar komu svo DC-6, stærri og
fullkomnari flugvélar, sem tóku
áttatíu farþega og vora í utanlands-
fluginu. Öm 0. Johnson var for-
stjóri Flugfélags íslands í áratugi
og var merkur brautryðjandi í flug-
málum íslendinga og varð snemma
flugmaður og einn af þeim fyrstu
©
Yogastöðin Heilsubót,
SíSumúlo 15, sími 588 5711.
Gott fólk athugið!
Sex vikna námskeið í Hatha-yoga,
frá mánud. 4. maí til laugard. 13. júní ‘98
Við leegium áherslu á fimm þætti til að viðhalda góðri heilsu:
• Rétt slökun, losar um spennu í vöðvum, róar og kyrrir hugann.
• Líkamleg áreynsla í æfingum, þá styrkjum við vöðva, liðbönd,
liðamót, mýkjum hrygginn og örvum blóðrás.
• Rétt öndun, þýðir að anda djúpt og vel.
• Rétt fæði, sem stjómast af hófsemi og fjölbreytni.
• Jákvætt hugarfar, að beina huganum jákvætt að verkefnum
dagsins strax að morgni.
Byrjendatímar og tímar fyrir vana yogaiðkendur.
Sértímar fyrir barnshafandi konur.
Tímar fyrir bakveika.