Morgunblaðið - 12.05.1998, Page 9

Morgunblaðið - 12.05.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 9 FRETTIR Vinna við skipulagsbreytingar innan VSI heldur áfram Borgarstjórinn í Reykjavík KJÖRSKRÁ Markmiðið að nýta fjármuni betur HARALDUR Sumarliðason, for- maður Samtaka iðnaðarins, segist vilja sjá nýafstaðinn formannsslag í Vinnuveitendasambandinu verða til þess að þjappa mönnum saman. NÝR formaður Ki-abbameinsfélags Islands var kjörinn á aðalfundi þess síðastliðinn föstudag. Er það Sig- urður Björnsson yfirlæknir, sem tekur við af Jóni Þorgeiri Hall- grímssyni yfirlækni sem verið hefur formaður undanfarin sex ár. Fram kom í skýrslu formannsins á fundinum að í sumar verður hald- inn hér ársfundur Norræna krabba- meinssambandsins og vísindaþing í tengslum við hann en Islendingar gegna nú formennsku í samband- Aldrei hafi fleiri mætt á aðalfund VSI og samtökin hafi haft gott af því að menn settust niður og tækjust á. Aðalmálið á næstunni verði að klára þá skipulagsvinnu, sem hafin inu. Jón Þorgeir sagði að Krabba- meinsfélagið hefði löngum notið vel- vildar í þjóðfélaginu og gat þess að nú væri á lokastigi samningur við Búnaðarbanka Islands um að hann verði aðalstyrktaraðili Krabba- meinsfélags Islands. Að loknum aðalfundarstörfum hlýddu fundarmenn á nokkur erindi á sérstökum fræðslufundi sem hald- inn var í tilefni af 10 ára afmæli Rannsóknastofu í sameinda- og frumulíffræði. sé en hlé hafi verið gert á vegna að- alfundarins, og að ljúka umræðu um aðildargreiðslur, sem hafi verið eitt- hvert viðkvæmasta málið innan sam- takanna og í kringum það mesta ólg- an. Ákveðið var að fresta ákvörðun um hverjar þær verða þar til í haust. Vinnu við skipulagsbreytingar verð- ur hins vegar haldið áfram í sumar. Minnka verður viðræðuhópinn Haraldur segir að sá hópur sem hefur verið að ræða skipulagsmálin þurfi meiri tíma og til að hann nái ár- angri verði að endurskoða samsetn- ingu hans. Þegar vinna hans hófst hafi verið gott að fá fram mörg og ólík sjónarmið en nú sé vinnan kom- in á það stig að nauðsynlegt sé að gera breytingar á hópnum og minnka hann. Haraldur segir að hóp- urinn ræði víðtækara samstarf en nú fari fram á vettvangi Vinnuveitenda- sambandsins og í honum eigi m.a. Vinnumálasambandið, Verslunarráð og nokkur fleiri félög fulltrúa sem ekki séu innan raða VSI. Hann segir að nokkuð ólík sjónarmið séu uppi, annars vegar hjá stærri samtökum sem séu sjálfum sér nóg um marga hluti og hins vegar lítilla félaga og einstakra fyrirtækja sem þurfi og vilji meiri þjónustu hjá samtökum eins og VSI. „Það er þessi þáttur sem menn þurfa að fmna flöt á. Hugsunin í þessu er fyrst og fremst sú að einfalda starfsemina og reyna að koma í veg fyrir tvíverknað. Eg vonast til að viðræðurnai- skili þeim árangri að við náum að nýta samtök- in og þá fjármuni sem í þau fara bet- ur en við höfum gert. Ef það tekst, er árangri náð,“ sagði Haraldur. NÝR formaður Krabbameinsfélags Islands er Sigurður Björnsson yf- irlæknir (t.h.) sem tekur við af Jóni Þorgeiri Hallgrímssyni yfirlækni. Sigurður Björnsson formaður Krabbameinsfélags Islands Útboð ríkisbréfa og 12 mán. ríkisvíxla 13. maí 1998 Óverðtryggð ríkisbréf, RBOO-IOIO/KO RB03-1010/KO Flokkur: Útgáfudagur: Gjalddagi: Lánstími: Einingar bréfa: 1. fl. 1995 22. september 1995 10. október 2000 Nú 2,4 ár 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands 1. fl. 1998 9. janúar 1998 10. október 2003 Nú 5,4 ár 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Em skráð á Verðbréfaþingi íslands RV99-0416 12 mánuðir Flokkur: 6. fl. 1998 C Útgáfudagur: 17. april 1998 Lánstími: Nú 11 mánuðir Gjalddagi: 16. apríl 1999 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Em skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin og ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf og ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins í ríkisbréf sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði og í ríkisvíxla 20 milljónlr króna að nafnvirði. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur í ríkisbréf og 500.000 krónur í ríkisvíxla. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 13. maí 1998. Útboðsskilmálar, önnur tjlboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötii 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Kjörskrá vegna borgarstjórnarkosninga, sem fram fara 23. maí n.k., liggur frammi almenningi til sýnis á Manntalsskrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, alla virka daga frá 13. maí til kjördags, þó ekki á laugardögum. Kjósendur eru hvattir til þess að athuga hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Athugasemdum við kjörskrá skal beina til borgarráðs. Reykjavík 12. maí 1998 Borgarstjórinn í Reykjavík. Þú kaupir ein gleraugu og færð önnur með ! ! Á við gleraugu sem kosta 19.000,- kr. og yfir. m s.jl~ Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www.itn.is/sjonarholl H LAURA ASHLEY Fallegur telpnafatnaður á 2-9 ára Skokkar/kjólar/peysur Bolir verð frá kr. 1.290 K^stan Laugavegi 99 s: 551 6646 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ValhöII, Háaleitsbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Farsimi: 898 1720 Bréfasími: 515 1739 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum i Reykjavík i Ármúlaskóla alla daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22 Utankjörstaðaskrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að sveitarstjórnakosningunum 23. maí n.k. Sjálfstæðisfólk ! Látið okkur vita um alla stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag t.d. námsfólk erlendis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.