Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ JKGm FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing um stöðu nefndarmanns í Yfirskattanefnd Staða nefndarmanns í yfirskattanefnd er laus til umsóknar. Um er að ræða stöðu nefndarmanns sem skal hafa starfið að aðalstarfi, sbr. 9. gr. laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd. Skipað er í stöð- una frá 1. júlí 1998 og er skipunartími til og með 30. júní 2004. Umsækjendurskulu hafa lokið prófi í lögfræði, hagfræði, viðskiptafræði eða hlotið löggildingu í endurskoðun. Æskilegt er að umsækjendur hafi jafnframt góða þekkingu á skattalögum og skattaframkvæmd. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 29. maí nk. Fjármálaráðuneytið, 6. maí 1998. Bifreiðasmiðir óskast Óskum eftir að ráða bifreiðasmiði eða menn vana bílaréttingum. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Guðjón í síma 588 3111. Glrtur, Suðurlandsbraut 16. Tannlæknavörur Lukas D. Karlsson innflutningsfyrirtæki með tannlæknavörur óskar eftir að ráða sölumann. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af vinnu á tannlæknastofu. Góð ensku- og tölvu- kunnátta er skilyrði. Starfið er sambland af skrifstofu- og sölu- mannsstarfi og vinnutíminn er frá 9-17. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí n. k. Upplýsingar veitir Hildur á skrifstofu frá 13-15. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um störf á http://www.iidsauki.is. Fó/ír ogr þekking Udsauki« Skipholt 50c, 105 Reykjavík slmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Blikksmiðir, járnsmiðir og aðstoðarfólk óskast. Mikil vinna framundan. Upplýsingar veittar á staðnum. Stjörnublikk ehf., Smiðjuvegi 2. Líknarfélag — hlutastarf Eldri aðili, með bíl til umráða, óskast í hluta- starf, sem verslunarstjóri. Starfið krefst hjarta- hlýju, samvinnulipurðar og sjálfstæðis í vinnu- brögðum. Upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur, ásamt kaupkröfum, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 16. maí merktar: „Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum — 4606". Öllum umsóknum verður svarað. Starfsfólk óskast Nýr og glæsilegur veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir að ráða: • Lærða þjóna • Starfsfólk í sal • Barþjóna • Lærða matreiðslumenn • Aðstoðarfólk í eldhús • Starfsfólk í ræstingu Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. maí nk., merktum: „CD Partnership — 4611." „Dark Light" óskar eftir starfsmanni á aldrinum 22—30 ára til afgreiðslu og annara starfa í nýju fyrirtæki í afþreyingargeiranum. Þarf að vera reglusam- ur, glaðvær og stundvís. Meðmæli skilyrði. Uppl. gefa Benedikt eða Gústaf í símum 588 2440 og 897 1336 fyrir 15. maí. AUGLYSINGA TILKYNNINGAR Grandi hf. TILBOÐ/UTBDÐ Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna í Hraunborg- um Grímsnesi verða leigð frá og með föstu- deginum 22. maí. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sín. • Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi, Vestmannaeyjum. • Vélstjórafélag Vestmannaeyja. • Starfsmannafélag Reykjalundar. • Sjómannafélag Reykjavíkur. • Sjómannafélag Hafnarfjarðar. • Starfsmannafélög Hrafnistu Rvík. og Hafn- arf. • Happdrætti DAS • Sjómannafélag Akraness. • Sjómanna- og verkalýðsfélag Miðneshrepps. • Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur. • Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. • Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. • Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnarfirði. Sundlaugin er opin öllum alla daga vikunnar frá 24. maí til 30. ágúst. Lögsókn ehf. lögmannsstofa Róberts Árna Hreiðarssonar hdl. og Fofnirehf. fjárfestingarfélag hafa flutt skrifstofur sínar í SVR-húsið við Lækjar- torg. Óbreytt símanúmer. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Lögsókn ehf., Fofnir ehf., Hafnarstræti 20, 2. hæð, sími 561 8011, fax 561 0388. TIL 5ÖLU Þögn dugar ekki alltaf! Til sölu vinnslubúnaður Afhendingartími 2 stk. Baader-hausarar nr. 427 ágúst 1 stk. Baader-flökunarvél nr. 185 tölvustýrð með klumbu- og beingarðskera maí 1 stk. flæðilína - 18 stæða ágúst 1 stk. Bolfiskflokkari ágúst 3 stk Innmötunarkör ágúst 2 stk Innmötunarvogir-Pols ágúst 1 stk. Marel-lausfrystiflokkari júní með tölvusjón 6 stk. Færibönd - ýmsar gerðir ágúst Umsjón með sölu búnaðar hefur Sigurður Gunnarsson, fiskiðjuveri Granda hf., Norðurgarði, sími 550 1071. Ljósritunarvélar Til sölu eru nokkrar notaðar, yfirfarnar Minolta Ijósritunarvélar. Seljast á góðu verði. Upplýsingar gefar sölumenn í síma 510 5520 Gísli, Heiðar og Arnar. KJARAN___________ T/EKIUIBÚNAÐUR SÍÐUMÚU 12 • 108 REYKJAVÍK • SÍMAR 510 5500 • 510 5520 • FAX 510 5509 Beltagröfur til sölu Af sérstökum ástæðum á ótrúlegu verði 22 og 28 tonna beltagröfur. LC220, 22 tonn 1997, 800 tímar, aðeins 4,7 millj. LC280, 28 tonn 1997, 600 tímar, aðeins 5,9 millj. Vélarnar eru í Hollandi og tilboðið er aðeins í örfáa daga. Upplýsingar í síma 565 3996 (Helgi) eftir kl. 18. Stykkishólmsbær Útboð Bæjarstjórinn í Stykkishólmi, fyrir hönd bæj- arsjóðs Stykkishólmsbæjar, óskar eftir tilboð- um í lagningu aðveitu o.fl. fyrir Hitaveitu Stykk- ishólms. Um er að ræða jarðvinnu og pípulögn um 5 km langrar aðveitu ásamt hluta stofnlagna dreifikerfis veitunnar, sem liggur samhliða að- veitunni í bænum. Jafnframt skal leggja stýri- streng með aðveitunni ásamt ídráttarrörum og Ijósleiðara Landssímans. Aðveitulögnin er DN200 mm stálpípa ein- angruð í hlífðarkápu úr plasti. Útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu Stykk- ishólmsbæjar, Skólastíg 11,340 Stykkishólmi, og hjá Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thorodd- sen hf., Ármúla 4,108 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 12. maí nk. Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Stykkis- hólmsbæjar, Skólastíg 11,340 Stykkishólmi, eigi síðar en miðvikudaginn 27. maí nk. kl. 14.00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Bæjarstjórinn í Stykkishólmi. LISTMUNAUPPBOB Málverk — Svavar Óskum eftir málverki eftir Svavar Guðnason. Gott verð í boði fyrir góða mynd, helst frá 1940-'50. Erum að taka á móti verkum fyrir næsta upp- boð. Vinsamlega hafið samband sem fyrst. Síðumúla 34, sími 581 1000. BÖRG SUMARHÚS/LÓÐIR Sjálfs sín vegna geta menn þegjandi kyngt ásökunum um lögbrot og óhæfu. En embætti lýðveldisins verður að hreinsa af óhróðri. Skýrsla um samfélag, sem lýsir stjórnarfari hér, fæst í Leshúsi, veffang: http://centrum.is/~leshus Lóð í Mosfellsbæ Til sölu 2070 m2 eignarlóð á mjög góðum út- sýnisstað í Mosfellsbæ. Áhugasamir sendi fyrispurnirtil afgreiðslu Mbl. fyrir 20. maí nk., merktar: „Lóð — 111". Lóð til sölu Til sölu leigulóð í Eyrarskógi, Hvalfjarðar- strönd. Lóðin er í jaðri hverfisins. Lóðin er Vi hektari og er kjarri vaxin. Upplýsingar í síma 554 2506 eftir kl. 18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.