Morgunblaðið - 12.05.1998, Síða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
JKGm FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Auglýsing um stöðu
nefndarmanns í
Yfirskattanefnd
Staða nefndarmanns í yfirskattanefnd er laus
til umsóknar.
Um er að ræða stöðu nefndarmanns sem skal
hafa starfið að aðalstarfi, sbr. 9. gr. laga nr.
30/1992, um yfirskattanefnd. Skipað er í stöð-
una frá 1. júlí 1998 og er skipunartími til og
með 30. júní 2004.
Umsækjendurskulu hafa lokið prófi í lögfræði,
hagfræði, viðskiptafræði eða hlotið löggildingu
í endurskoðun. Æskilegt er að umsækjendur
hafi jafnframt góða þekkingu á skattalögum
og skattaframkvæmd.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu-
neytinu fyrir 29. maí nk.
Fjármálaráðuneytið,
6. maí 1998.
Bifreiðasmiðir óskast
Óskum eftir að ráða bifreiðasmiði eða menn
vana bílaréttingum. Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar gefur Guðjón í síma 588 3111.
Glrtur, Suðurlandsbraut 16.
Tannlæknavörur
Lukas D. Karlsson innflutningsfyrirtæki
með tannlæknavörur óskar eftir að ráða
sölumann.
Umsækjandi þarf að hafa reynslu af vinnu
á tannlæknastofu. Góð ensku- og tölvu-
kunnátta er skilyrði.
Starfið er sambland af skrifstofu- og sölu-
mannsstarfi og vinnutíminn er frá 9-17.
Umsóknarfrestur er til og með 14. maí n. k.
Upplýsingar veitir Hildur á skrifstofu frá 13-15.
Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um
störf á http://www.iidsauki.is.
Fó/ír ogr þekking
Udsauki«
Skipholt 50c, 105 Reykjavík slmi 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is
Blikksmiðir, járnsmiðir
og aðstoðarfólk
óskast. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar veittar á staðnum.
Stjörnublikk ehf.,
Smiðjuvegi 2.
Líknarfélag
— hlutastarf
Eldri aðili, með bíl til umráða, óskast í hluta-
starf, sem verslunarstjóri. Starfið krefst hjarta-
hlýju, samvinnulipurðar og sjálfstæðis í vinnu-
brögðum.
Upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur,
ásamt kaupkröfum, sendist afgreiðslu Mbl.
fyrir 16. maí merktar: „Hjálpaðu okkur að
hjálpa öðrum — 4606".
Öllum umsóknum verður svarað.
Starfsfólk óskast
Nýr og glæsilegur veitingastaður í miðbæ
Reykjavíkur óskar eftir að ráða:
• Lærða þjóna
• Starfsfólk í sal
• Barþjóna
• Lærða matreiðslumenn
• Aðstoðarfólk í eldhús
• Starfsfólk í ræstingu
Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl. fyrir
26. maí nk., merktum: „CD Partnership — 4611."
„Dark Light"
óskar eftir starfsmanni á aldrinum 22—30 ára
til afgreiðslu og annara starfa í nýju fyrirtæki
í afþreyingargeiranum. Þarf að vera reglusam-
ur, glaðvær og stundvís. Meðmæli skilyrði.
Uppl. gefa Benedikt eða Gústaf í símum
588 2440 og 897 1336 fyrir 15. maí.
AUGLYSINGA
TILKYNNINGAR
Grandi hf.
TILBOÐ/UTBDÐ
Hraunborgir
Orlofshús sjómannasamtakanna í Hraunborg-
um Grímsnesi verða leigð frá og með föstu-
deginum 22. maí. Væntanlegir dvalargestir
hafi samband við undirrituð félög sín.
• Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi,
Vestmannaeyjum.
• Vélstjórafélag Vestmannaeyja.
• Starfsmannafélag Reykjalundar.
• Sjómannafélag Reykjavíkur.
• Sjómannafélag Hafnarfjarðar.
• Starfsmannafélög Hrafnistu Rvík. og Hafn-
arf.
• Happdrætti DAS
• Sjómannafélag Akraness.
• Sjómanna- og verkalýðsfélag
Miðneshrepps.
• Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur.
• Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps.
• Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur.
• Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári,
Hafnarfirði.
Sundlaugin er opin öllum alla daga vikunnar
frá 24. maí til 30. ágúst.
Lögsókn ehf.
lögmannsstofa Róberts Árna Hreiðarssonar
hdl. og Fofnirehf. fjárfestingarfélag hafa
flutt skrifstofur sínar í SVR-húsið við Lækjar-
torg. Óbreytt símanúmer.
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
Lögsókn ehf.,
Fofnir ehf.,
Hafnarstræti 20, 2. hæð,
sími 561 8011, fax 561 0388.
TIL 5ÖLU
Þögn dugar ekki alltaf!
Til sölu vinnslubúnaður
Afhendingartími
2 stk. Baader-hausarar nr. 427 ágúst
1 stk. Baader-flökunarvél nr. 185
tölvustýrð með klumbu- og
beingarðskera maí
1 stk. flæðilína - 18 stæða ágúst
1 stk. Bolfiskflokkari ágúst
3 stk Innmötunarkör ágúst
2 stk Innmötunarvogir-Pols ágúst
1 stk. Marel-lausfrystiflokkari júní
með tölvusjón
6 stk. Færibönd - ýmsar gerðir ágúst
Umsjón með sölu búnaðar hefur
Sigurður Gunnarsson, fiskiðjuveri Granda hf.,
Norðurgarði, sími 550 1071.
Ljósritunarvélar
Til sölu eru nokkrar notaðar, yfirfarnar Minolta
Ijósritunarvélar. Seljast á góðu verði.
Upplýsingar gefar sölumenn í síma 510 5520
Gísli, Heiðar og Arnar.
KJARAN___________
T/EKIUIBÚNAÐUR
SÍÐUMÚU 12 • 108 REYKJAVÍK • SÍMAR 510 5500 • 510 5520 • FAX 510 5509
Beltagröfur til sölu
Af sérstökum ástæðum á ótrúlegu verði 22
og 28 tonna beltagröfur.
LC220, 22 tonn 1997, 800 tímar, aðeins 4,7 millj.
LC280, 28 tonn 1997, 600 tímar, aðeins 5,9 millj.
Vélarnar eru í Hollandi og tilboðið er aðeins
í örfáa daga.
Upplýsingar í síma 565 3996 (Helgi) eftir kl. 18.
Stykkishólmsbær
Útboð
Bæjarstjórinn í Stykkishólmi, fyrir hönd bæj-
arsjóðs Stykkishólmsbæjar, óskar eftir tilboð-
um í lagningu aðveitu o.fl. fyrir Hitaveitu Stykk-
ishólms.
Um er að ræða jarðvinnu og pípulögn um 5
km langrar aðveitu ásamt hluta stofnlagna
dreifikerfis veitunnar, sem liggur samhliða að-
veitunni í bænum. Jafnframt skal leggja stýri-
streng með aðveitunni ásamt ídráttarrörum
og Ijósleiðara Landssímans.
Aðveitulögnin er DN200 mm stálpípa ein-
angruð í hlífðarkápu úr plasti.
Útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu Stykk-
ishólmsbæjar, Skólastíg 11,340 Stykkishólmi,
og hjá Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thorodd-
sen hf., Ármúla 4,108 Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 12. maí nk.
Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Stykkis-
hólmsbæjar, Skólastíg 11,340 Stykkishólmi,
eigi síðar en miðvikudaginn 27. maí nk.
kl. 14.00 og verða þau opnuð þar í viðurvist
þeirra bjóðenda sem þess óska.
Bæjarstjórinn í Stykkishólmi.
LISTMUNAUPPBOB
Málverk — Svavar
Óskum eftir málverki eftir Svavar Guðnason.
Gott verð í boði fyrir góða mynd, helst frá
1940-'50.
Erum að taka á móti verkum fyrir næsta upp-
boð. Vinsamlega hafið samband sem fyrst.
Síðumúla 34,
sími 581 1000.
BÖRG
SUMARHÚS/LÓÐIR
Sjálfs sín vegna geta menn þegjandi kyngt
ásökunum um lögbrot og óhæfu. En embætti
lýðveldisins verður að hreinsa af óhróðri.
Skýrsla um samfélag, sem lýsir stjórnarfari
hér, fæst í Leshúsi,
veffang: http://centrum.is/~leshus
Lóð í Mosfellsbæ
Til sölu 2070 m2 eignarlóð á mjög góðum út-
sýnisstað í Mosfellsbæ.
Áhugasamir sendi fyrispurnirtil afgreiðslu
Mbl. fyrir 20. maí nk., merktar: „Lóð — 111".
Lóð til sölu
Til sölu leigulóð í Eyrarskógi, Hvalfjarðar-
strönd. Lóðin er í jaðri hverfisins.
Lóðin er Vi hektari og er kjarri vaxin.
Upplýsingar í síma 554 2506 eftir kl. 18.00.