Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
ÚRSLIT HELGARINNAR:
Reykjavíkurmeistaramót
Opinn flokkur - tölt
1. Sigurbjörn Bárðarson og Oddur frá
Blönduósi, 7,79.
2. Gunnar Amarson á Sveiflu frá
Ásmundarstöðum, 7,66.
3. Snorri Dal á Hörpu frá Gljúfri, 7,13
4. Fríða H. Steinarsdóttir á Hirti frá
Hjarðarhaga, 6,93.
5. Erling Sigurðsson á Álfi frá Laugarvatni,
5,84.
Fjórgangur
1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi frá
Blönduósi, 7,07
2. Gunnar Amarson á Snillingi frá
Austvaðsholti, 6,89.
3. Ragnar Hinriksson á Blikari frá
Miðhjáleigu, 6,75.
4. Vignir Jónasson á Snældu frá Bjamanesi,
6,69.
6. Erling Sigurðsson á Rökkva frá Fíflholti,
6,37.
Fimmgangur
1. Sveinn Ragnarsson á Brynjari frá Árgerði,
6,79.
2. Sigvaldi Ægisson á Breka frá Efri-Brú,
6,66.
3. Vignir Jónasson á Klakki frá Búlandi, 6,64.
4. ÓU Herbertsson á Nótt frá Kálfholti, 6,41.
5. Gunnar Amarson á Nótt frá Ytra-Vallholti,
6,28.
Slaktaumatölt
1. Sigurbjöm Bárðarson á Húna frá
Torfúnesi, 7,16.
2. Sveinn Ragnarsson á Brynjari frá Árgerði,
6,33.
3. Auðunn Kristjánsson á Huga frá Garðabæ,
5,64.
4. ErUng Sigurðsson á Stíganda frá
BorgarhóU, 5,33.
5. BergUnd Ragnarsdóttir á Kolbrá frá
Tungu, 5,64.
Gæðingaskeið
1. Sigurbjöm Bárðarson á Snarfara frá
Kjalarlandi, 8,79.
2. Auðunn Kristjánsson á Tinna, 8,50.
3. Vignir Jónasson á Rauðhettu, 7,79.
4. Snorri Dal á Sorta frá Kjörseyri, 7,75.
5. Sigvaldi Ægisson á Breka frá Efri Brú,
7,42.
Skeið - 250 metrar
1. Sigurbjöm Bárðarson á Ósk frá Litla-Dal,
24.4.
2. Ragnar Hinriksson á BendU frá SauðafeUi,
24.5.
3. Sveinn Ragnarsson á Framtíð frá Runnum,
24,9.
Skeið -150 metrar
1. Sigurbjöm Bárðarson á Snarfara frá
Kjalarlandi, 15,5/7,5.
2. Logi Laxdal á Þyti frá Traðarholti, 16,0/7,0.
3. Herman Karisson á Fiðringi frá Akureyri,
16,3/6,7.
4. Sigurður Matthíasson á Súperstjama frá
Múla, 16,6/6,4.
5. Ragnar Hinriksson á Lé frá Laugarvatni,
18,0/5,0.
Annar flokkur - tölt
1. Auður Stefánsdóttir á RöðU frá Ási, 6,78.
2. Svava Kristjánsdóttir á Dára frá Keldudal,
627.
3. Þóra Þrastardóttir á Hlyni frá Forsæti,
624.
4. Guðrún E. Bragadóttir á Freydísi frá
Reykjavík, 6,06.
5. Sigrún Sveinbjömsdóttír á Tundra frá
Reykjavík, 5,53.
Fjdrgangur
1. Maríanna Gunnarsdóttír á Hyl frá Stóra-
Hofí, 6,17.
2. Þóra Þrastardóttir á Hlyni frá Forsæti,
6,06.
3. Svava Kristjánsdóttir á Dára frá Keldudal,
5,52.
4. Guðrún E. Bragadóttir á Freydísi frá
Reykjavík, 5,45.
5. Þór G. Sigurbjömsson á Hrólfi frá
Bakkakoti, 5,37.
Fimmgangur
1. Þórunn Eyvindsdóttir á Gjöf frá
Auðsholtshjáleigu, 5,77.
2. Þór G. Sigurbjömsson á Brynju frá
Gerðum, 5,01.
3. Hjörtur Bergstað á Assa frá Tungu, 4,84.
4. Amdís Brynjólfsdóttir á ívani frá SperðU,
4,75.
5. Ásgeir R. Reynisson á Ófeigi frá Svarfhóli,
3,79.
Ungmenni - tölt
1. Lára Grimm á Glæsi frá Reykjavík, 6,37.
2. Hrafnhildur Guðmundsdóttir á Ógra frá
Vindási, 6,01.
3. Davfð Jónsson á Kölska frá Beinakeldu,
521.
4. Davíð Matthfasson á Dagrós frá Reykjavík,
5,60.
5. Ingveldur Jónsdóttir á Tvisti frá Glæsibæ
II, 5,59.
íjórgangur
1. Lára Grimm á Glæsi frá Reykjavík, 6,46.
2. Davfð Matthfasson á Dagrós frá Reykjavík,
622.
3. HrafnhUdur Guðmundsdóttír á Ögra frá
Vindási, 5,86.
4. Matthías Ó. Bárðarson á Ljóra frá Ketu,
525.
5. Davíð Jónsson á Kölska frá Beinakeldu,
5,47.
Fimmgangur
1. Davíð Matthíasson á Stjömuglóð frá
Nýjabæ, 5,94.
2. Davíð Jónsson á Dropa frá Glæsibæ, 5,86.
3. Sigurður R. Sigurðsson á Baldri frá
Hörgshóli, 522.
4. Hannes Siguijónsson á Stíg frá
Traðarholti, 3,93.
5. Bergþóra Snorradóttir á Skeiðfara frá
Dalsmynni, 3,48.
Unglingar - tölt
1. Þórdís E. Gunnarsdóttir á GylUngu frá
Hafnarfirði, 6,94
2. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Djákna frá
Litla-Dunhaga, 6,54.
3. Viðar Ingólfsson á Gusti frá Garðsauka,
6,06.
4. Þórann Kristjánsdóttír á Ögn frá
Páfastöðum, 5,86.
5. Steinunn B. HUmarsdóttir á Stormi frá
Höfn, 5,52.
Fjórgangur
1. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Djákna frá
Litla-Dunhaga, 6,45.
2. Viðar Ingólfsson á Grimu frá Hlíðarenda,
6,01.
3. Þórann Kristjánsdóttir á Ögn frá
Páfastöðum, 6,88.
4. -6. Jóna Margrét Ragnarsdóttir á
Kolskeggi frá Barkarstöðum, 5,49.
4.-5. Auður Ævarsdóttír á Óði frá
Hjaltastöðum, 5,49.
Fimmgangur
1. Jóna Margrét Ragnarsdóttír á Mána frá
Fossi, 6,97.
2. Ámi Pálsson á Kóngi frá Teigi, 5,50.
3. Viðar Ingólfsson á Gustí frá Garðsauka,
4,37.
4. Sylvía Sigurbjömsdóttír á Frama, 4,37.
5. Þórdís E. Gunnarsdóttír á Rán frá
Borgarhóli, 4,02.
Böra - tölt
1. Steinar T. Vilhjálmsson á Hrafni frá Ríp,
6,53.
2. Marianna Magnúsdóttír á Ekkju frá
Hólum, 6,16.
3. Guðbjörg B. Snorradóttir á Kvistí frá
Dalsmynni, 5,65.
4. Þóra Matthíasdóttir á Gosa frá
Auðsholtshjáleigu, 5,48.
6. Sæþór F. Sæþórsson á Leó frá Múla, 4,82.
Fjörgangur
1. Maríanna Magnúsdóttir á Ekkju frá
Hólum, 5,69.
2. Steinar T. VUhjálmsson á Hrafni frá Ríp,
5,61.
3. Guðbjörg B. Snorradóttir á Kvistí frá
Dalsmynni, 5,36.
4. Sigurþór Sigurðsson á Feng frá
Hafsteinsstöðum, 4,44.
5. Þóra Matthíasdóttir á Gosa frá
Auðholtshjáleigu, 420.
World Cup-mót Geysis:
Atvinnumenn - tölt
1. Hugrún Jóhannsdóttir á Blæ frá Sigluvík,
6,5.
2. Þorvaldur Þorvaldsson á Kolfmni frá
Kvíarhóli, 6,3.
3. Jón Þ. Ólafsson á Gátu frá Þingsnesi, 6,3.
4. ísleifur Jónasson á Glanna frá Kálfholti,
62.
5. Bugitta Magnúsdóttir á Oðni frá
Köldukinn, 6,5.
Fjórgangur
1. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá
Köldukinn, 6,5.
2. Hugrún Jóhannsdóttir á Blæ frá Sigluvík, 6,4.
3. Þórður Þorgeirsson á Skorra frá
Gunnarsholtí, 5,9.
4. Ólafur Ásgeirsson á Móðni frá
Lækjarhvammi, 62-
5. HaUgrímur Birkisson á Hasar frá
Þykkvabæ, 5,9.
Fimmgangur
1. Þórður Þorgeirsson á Kjarki frá Ásmúla,
6,1.
2. Magnús Benediktsson á Eyja frá Efri-
Rauðalæk, 5,5.
3. Björg Ólafsdóttir á Geysi frá Gerðum, 5,7.
4. Katrín Sigurðardóttir á Sögu frá
Holtsmúla, 5,8.
5. Sigurður Sæmundsson á Esjari frá
Holtsmúla, 5,6.
Opinn flokkur - tölt
1. Lísbet Sæmundsson á HrafnhUdi frá
Glæsibæ, 6,0.
2. Dagur Benónýsson á Galsa frá Bæ, 6,8.
3. Gestur Ágústsson á Gustí, 5,2.
4. Róbert Einarsson á Djákna frá
Grímsstöðum, 5,1.
5. Guðlaugur Kristinsson á Glæsi frá
Grímsstöðum, 5.1.
Fjórgangur
1. Lisbet Sæmundsson á HrafnhUdi frá
Glæsibæ, 5,9.
2. Gestur Ágústsson á Gustí, 4,6.
3. Björk Svavarsdóttir á Sporðdreka frá
Bólstað, 5,2.
4. Magnús Halldórsson á Fjöður frá
Strandarhöfða, 42.
5. Róbert Einarsson á Djákna frá
Grímsstöðum, 52-
Fimmgangur
1. Bergþóra Jósepsdóttir á Spennu frá
Víðidal, 4,3.
Ungmenni - töit
1. Erlendur Ingvarsson á Vöku frá Strönd,
5,9
2. Unnur Olga Ingvarsdóttir á Gosa frá
Strönd, 5,1
3. Elvar Þormarsson á Foldu frá Svanavatni,
5,1
Fjórgangur
1. Guðmar Þ. Pétursson á Háfeta frá
Þingnesi, 6,0
2. Erlendur Ingvarsson á Vöku frá Strönd,
5,6
3. Ævar Ó. Guðjónsson á Rósant frá
Steinsnesi, 5,4
4. Helgi Gíslason á Dáð frá Hvoli, 5,3
5. Elvar Þormarsson á Foldu frá Svanavatni,
4,8
Fimmgangnr
1. Ævar Ö. Guðjónsson á Eldingu frá Bólstað,
5,0
2. Rakel Róbertsdóttir á Framtíð frá
Hárlaugsstöðum, 5,8
3. Guðmar Þ. Pétursson á Freyju frá
Svignaskarði, 5,4
4. Helgi Gíslason á Freyju frá Ósabakka, 4,6
Unglingar - tölt
1. Rakel Róbertsdóttir á Hersi frá Þverá, 5,7.
2. Andri L. EgUsson á Léttí frá Berustöðum,
4.8.
3. Heiðar Þormarsson á Flugu frá Hvolsvelli,
4,6.
4. Guðjón Bjömsson á Amor frá Syðri-
Hömmm, 4,7.
Fjórgangur
1. Rakel Róbertsdóttír á Hersi frá Þverá, 5,6.
2. Andri L. Egilsson á Léttingi frá
Berustöðum, 4,7.
3. Heiðar Þormarsson á Flugu frá HvolsveUi,
4,6.
4. Guðjón Bjömsson á Amor frá Syðri-
Hömrum, 4,5.
Geysir - félagsmót.
Atvinnumenn - tölt
1. Jón Þ. Ólafsson á Gátu frá Þingnesi, 6,3.
2. ísleifur Jónasson á Glanna frá Kálfholti,
62-
3. Hallgrímur Birkisson á Hasar frá
Þykkvabæ, 6,1.
4. Þórður Þorgeirsson á Skorra frá
Gunnarsholti, 6,1.
5. Friðþjófur Vignisson á Sabrínu frá
Hamrahóli, 6,0.
Fjórgangur
1. Þórður Þorgeirsson á Skorra frá
Gunnarsholti, 5,9.
2. Hallgrímur Birkisson á Hasar frá
Þykkvabæ, 5,9.
3. ísleifur Jónasson á Glanna frá Kálfholti,
5.9.
4. Steingrímur Jónsson á Hljómi frá
Kálfholti, 5,8.
5. Friðþjófúr Vignisson á Sabrínu frá
Hamrahóli, 5,8.
Fimmgangur
1. Þórður Þorgeirsson á Kjarki frá Ásmúla,
6,1.
STEINAR Torfi reið pent á gæðingnum Hrafni frá SIGURBJÖRN hirti þrenn gullverðlaun á Odd frá
Ríp sem systir hans hafði lánað honum, og sigraði í Blönduósi sem er góðu formi þessa dagana, sérstak-
tölti barna. lega var hægatöltið gott hjá honum nú sem oft áður.
Sigurbjörn með átta
gull og kominn í
gamla haminn
HKSTAR
Hvammsvöliur
f Víöidal
REYKJAVÍKURMÓT
í HESTAÍÞRÓTTUM
Fáksmenn héldu um helgina sitt ár-
lega Reykjavíkurmót í hestaíþróttum.
Mótið hófst á fimmtudagssíðdegi 7.
maf og lauk með úrslitum sunnudag-
inn 10. maí.
EINS og oft áður var Sigurbjöm
Bárðarson sigursæll í opnum flokki,
sigraði þar í öllum greinum nema
-t fimmgangi þar sem Sveinn Ragnars-
son á Brynjari frá Árgerði bar hæst-
an hlut frá borði eftir að hafa unnið
sig upp úr þriðja sæti. Sigurbjöm
var á gömlu kempunni Oddi frá
Blönduósi í bæði fjórgangi og tölti
þar sem þeir sigmðu að sjálfsögðu.
Oddur til þess að gera nýkominn á
hús ferskur og frábær á hægatöltinu
í töltúrslitum. Þá vakti athygli
hryssa sem Gunnar Araarsson var
með í töltúrslitum, Sveifla frá Ás-
mundarstöðum en þau höfnuðu í
öðra sæti í töltinu.
Þá sigraði Sigurbjöm með yfir-
burðum í slaktaumatölti á væntan-
legum arftaka Odds, Húna frá
Torfustöðum, glæsilegum töltara
sem tók sig mjög vel út í þessari
grein. Sigurbjöm var stigahæstur í
fyrsta flokki, sigraði í íslenskri tvík-
eppni en Sigvaldi Ægisson vann
skeiðtvíkeppnina en hann var meðal
annars efstur í fimmgangi að lokinni
forkeppni.
Þátttaka í öðrum flokki var prýði-
leg þar sem frístundafólkið etur
kappi og virðist flokkaskiptingin
vera að skila því sem stefnt var að.
En þó virðist karlpeningurinn hafa
átt erfitt uppdráttar á þessum vett-
vangi að þessu sinni í tölt og Qór-
gangsúrslitum vora einungis konur
og kona í efsta sæti fimmgangs eins
og sjá má á úrslitaupptalningu hér á
hestasíðunni. Stigahæstur í þessum
flokki varð Hjörtur Bergstað en
Svava Kristjánsdóttir vann íslenska
tvíkeppni og Valdimar Snorrason
vann skeiðtvíkeppnina.
í yngri flokkunum var keppni
spennandi og sáust nokkur mjög at-
hyglisverð hross á þeim vettvangi.
Er þar helst að nefna hiyssuna Gyll-
ingu frá Hafnarfirði sem Þórdís
Gunnarsdóttir keppti á í unglinga-
flokki og vann í töltkeppninni. Sylvía
Sigurbjömsdóttir var einnig vel ríð-
andi á Djákna frá Litla Dunhaga,
vann íslenska tvíkeppni og var stiga-
hæst Þá var Hrafn frá Ríp sem
Steinar Torfi Vilhjálmsson keppti á í
barnaflokki og vann í töltinu þar en
hann vann einnig íslenska tvíkeppni
og var stigahæstur keppenda. í ung-
mennaflokki varð Davíð Jónsson
stigahæstur og vann einnig í skeið-
tvíkeppni, en þýska stúlkan Lára
Grimm vann íslenska tvíkeppni.
í heild var þátttaka góð í mótinu
og er það líklega fyrst og fremst góð
KONURNAR hleyptu körlunum ekki að verðlunum í bæði tölti og fjór-
gangi f öðrum flokki. Hér eru verðlaunahafar f töltinu frá vinstri Sigrún
á Tundru, Guðrún á Freydísi, Þóra á Hlyn, Svava á Dára og sigurvegar-
inn Auður á Röðli.
Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson
TÍSKUKLIPPING karlanna í Fáki er nyög stutt um þessar mundir en
þessir ágætu piltar riðu á vaðið og mörkuðu Ifnuna með þvf að láta
snoða sig fyrir viku sfðan. í efri röð eru Páll Briem, Skorri Steingríms-
son, Tómas Rganarsson og Hjörtur Bergstað. í fremri röð Þór G. Sigur-
björasson, Róbert Petersen, Sveinn ragnarsson og Tómas Snorrason.
þátttaka í öðram flokki sem þar ger-
ir gæfumuninn. Ekki náðist þátttaka
í meistaraflokk sem er efsti flokkur-
inn og er það íhugunarefni þegar
slíkt gerist hjá stærsta félagi lands-
ins. Má ljóst vera að styrkleika-
flokkaskiptingin hefur ekíd slitið
bamsskónum og þarf greinilega að
enduskoða hana frekar og þróa svo
hún nái þeim markmiðum sem henni
er ætlað. Nú í fyrsta skipti vora
fáksmenn einungis með þrjá dómara
og þar af tvo innanfélagsdómara auk
hins þriðja sem hjjóp í skarðið þegai-
kona eins hinna tveggja var í keppni.
Ekki var að sjá né heyra að þetta
mætist illa fyrir. Þama er að sjálf-
sögðu verið að spara í útgjöldum sem
er hið besta mál. Veður var hið besta
meðan á mótinu stóð þótt aðeins blési
úr suðaustri síðasta daginn.
Valdimar Kristinsson
1