Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR ÚRSLIT HELGARINNAR: Reykjavíkurmeistaramót Opinn flokkur - tölt 1. Sigurbjörn Bárðarson og Oddur frá Blönduósi, 7,79. 2. Gunnar Amarson á Sveiflu frá Ásmundarstöðum, 7,66. 3. Snorri Dal á Hörpu frá Gljúfri, 7,13 4. Fríða H. Steinarsdóttir á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,93. 5. Erling Sigurðsson á Álfi frá Laugarvatni, 5,84. Fjórgangur 1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi frá Blönduósi, 7,07 2. Gunnar Amarson á Snillingi frá Austvaðsholti, 6,89. 3. Ragnar Hinriksson á Blikari frá Miðhjáleigu, 6,75. 4. Vignir Jónasson á Snældu frá Bjamanesi, 6,69. 6. Erling Sigurðsson á Rökkva frá Fíflholti, 6,37. Fimmgangur 1. Sveinn Ragnarsson á Brynjari frá Árgerði, 6,79. 2. Sigvaldi Ægisson á Breka frá Efri-Brú, 6,66. 3. Vignir Jónasson á Klakki frá Búlandi, 6,64. 4. ÓU Herbertsson á Nótt frá Kálfholti, 6,41. 5. Gunnar Amarson á Nótt frá Ytra-Vallholti, 6,28. Slaktaumatölt 1. Sigurbjöm Bárðarson á Húna frá Torfúnesi, 7,16. 2. Sveinn Ragnarsson á Brynjari frá Árgerði, 6,33. 3. Auðunn Kristjánsson á Huga frá Garðabæ, 5,64. 4. ErUng Sigurðsson á Stíganda frá BorgarhóU, 5,33. 5. BergUnd Ragnarsdóttir á Kolbrá frá Tungu, 5,64. Gæðingaskeið 1. Sigurbjöm Bárðarson á Snarfara frá Kjalarlandi, 8,79. 2. Auðunn Kristjánsson á Tinna, 8,50. 3. Vignir Jónasson á Rauðhettu, 7,79. 4. Snorri Dal á Sorta frá Kjörseyri, 7,75. 5. Sigvaldi Ægisson á Breka frá Efri Brú, 7,42. Skeið - 250 metrar 1. Sigurbjöm Bárðarson á Ósk frá Litla-Dal, 24.4. 2. Ragnar Hinriksson á BendU frá SauðafeUi, 24.5. 3. Sveinn Ragnarsson á Framtíð frá Runnum, 24,9. Skeið -150 metrar 1. Sigurbjöm Bárðarson á Snarfara frá Kjalarlandi, 15,5/7,5. 2. Logi Laxdal á Þyti frá Traðarholti, 16,0/7,0. 3. Herman Karisson á Fiðringi frá Akureyri, 16,3/6,7. 4. Sigurður Matthíasson á Súperstjama frá Múla, 16,6/6,4. 5. Ragnar Hinriksson á Lé frá Laugarvatni, 18,0/5,0. Annar flokkur - tölt 1. Auður Stefánsdóttir á RöðU frá Ási, 6,78. 2. Svava Kristjánsdóttir á Dára frá Keldudal, 627. 3. Þóra Þrastardóttir á Hlyni frá Forsæti, 624. 4. Guðrún E. Bragadóttir á Freydísi frá Reykjavík, 6,06. 5. Sigrún Sveinbjömsdóttír á Tundra frá Reykjavík, 5,53. Fjdrgangur 1. Maríanna Gunnarsdóttír á Hyl frá Stóra- Hofí, 6,17. 2. Þóra Þrastardóttir á Hlyni frá Forsæti, 6,06. 3. Svava Kristjánsdóttir á Dára frá Keldudal, 5,52. 4. Guðrún E. Bragadóttir á Freydísi frá Reykjavík, 5,45. 5. Þór G. Sigurbjömsson á Hrólfi frá Bakkakoti, 5,37. Fimmgangur 1. Þórunn Eyvindsdóttir á Gjöf frá Auðsholtshjáleigu, 5,77. 2. Þór G. Sigurbjömsson á Brynju frá Gerðum, 5,01. 3. Hjörtur Bergstað á Assa frá Tungu, 4,84. 4. Amdís Brynjólfsdóttir á ívani frá SperðU, 4,75. 5. Ásgeir R. Reynisson á Ófeigi frá Svarfhóli, 3,79. Ungmenni - tölt 1. Lára Grimm á Glæsi frá Reykjavík, 6,37. 2. Hrafnhildur Guðmundsdóttir á Ógra frá Vindási, 6,01. 3. Davfð Jónsson á Kölska frá Beinakeldu, 521. 4. Davíð Matthfasson á Dagrós frá Reykjavík, 5,60. 5. Ingveldur Jónsdóttir á Tvisti frá Glæsibæ II, 5,59. íjórgangur 1. Lára Grimm á Glæsi frá Reykjavík, 6,46. 2. Davfð Matthfasson á Dagrós frá Reykjavík, 622. 3. HrafnhUdur Guðmundsdóttír á Ögra frá Vindási, 5,86. 4. Matthías Ó. Bárðarson á Ljóra frá Ketu, 525. 5. Davíð Jónsson á Kölska frá Beinakeldu, 5,47. Fimmgangur 1. Davíð Matthíasson á Stjömuglóð frá Nýjabæ, 5,94. 2. Davíð Jónsson á Dropa frá Glæsibæ, 5,86. 3. Sigurður R. Sigurðsson á Baldri frá Hörgshóli, 522. 4. Hannes Siguijónsson á Stíg frá Traðarholti, 3,93. 5. Bergþóra Snorradóttir á Skeiðfara frá Dalsmynni, 3,48. Unglingar - tölt 1. Þórdís E. Gunnarsdóttir á GylUngu frá Hafnarfirði, 6,94 2. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Djákna frá Litla-Dunhaga, 6,54. 3. Viðar Ingólfsson á Gusti frá Garðsauka, 6,06. 4. Þórann Kristjánsdóttír á Ögn frá Páfastöðum, 5,86. 5. Steinunn B. HUmarsdóttir á Stormi frá Höfn, 5,52. Fjórgangur 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Djákna frá Litla-Dunhaga, 6,45. 2. Viðar Ingólfsson á Grimu frá Hlíðarenda, 6,01. 3. Þórann Kristjánsdóttir á Ögn frá Páfastöðum, 6,88. 4. -6. Jóna Margrét Ragnarsdóttir á Kolskeggi frá Barkarstöðum, 5,49. 4.-5. Auður Ævarsdóttír á Óði frá Hjaltastöðum, 5,49. Fimmgangur 1. Jóna Margrét Ragnarsdóttír á Mána frá Fossi, 6,97. 2. Ámi Pálsson á Kóngi frá Teigi, 5,50. 3. Viðar Ingólfsson á Gustí frá Garðsauka, 4,37. 4. Sylvía Sigurbjömsdóttír á Frama, 4,37. 5. Þórdís E. Gunnarsdóttír á Rán frá Borgarhóli, 4,02. Böra - tölt 1. Steinar T. Vilhjálmsson á Hrafni frá Ríp, 6,53. 2. Marianna Magnúsdóttír á Ekkju frá Hólum, 6,16. 3. Guðbjörg B. Snorradóttir á Kvistí frá Dalsmynni, 5,65. 4. Þóra Matthíasdóttir á Gosa frá Auðsholtshjáleigu, 5,48. 6. Sæþór F. Sæþórsson á Leó frá Múla, 4,82. Fjörgangur 1. Maríanna Magnúsdóttir á Ekkju frá Hólum, 5,69. 2. Steinar T. VUhjálmsson á Hrafni frá Ríp, 5,61. 3. Guðbjörg B. Snorradóttir á Kvistí frá Dalsmynni, 5,36. 4. Sigurþór Sigurðsson á Feng frá Hafsteinsstöðum, 4,44. 5. Þóra Matthíasdóttir á Gosa frá Auðholtshjáleigu, 420. World Cup-mót Geysis: Atvinnumenn - tölt 1. Hugrún Jóhannsdóttir á Blæ frá Sigluvík, 6,5. 2. Þorvaldur Þorvaldsson á Kolfmni frá Kvíarhóli, 6,3. 3. Jón Þ. Ólafsson á Gátu frá Þingsnesi, 6,3. 4. ísleifur Jónasson á Glanna frá Kálfholti, 62. 5. Bugitta Magnúsdóttir á Oðni frá Köldukinn, 6,5. Fjórgangur 1. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn, 6,5. 2. Hugrún Jóhannsdóttir á Blæ frá Sigluvík, 6,4. 3. Þórður Þorgeirsson á Skorra frá Gunnarsholtí, 5,9. 4. Ólafur Ásgeirsson á Móðni frá Lækjarhvammi, 62- 5. HaUgrímur Birkisson á Hasar frá Þykkvabæ, 5,9. Fimmgangur 1. Þórður Þorgeirsson á Kjarki frá Ásmúla, 6,1. 2. Magnús Benediktsson á Eyja frá Efri- Rauðalæk, 5,5. 3. Björg Ólafsdóttir á Geysi frá Gerðum, 5,7. 4. Katrín Sigurðardóttir á Sögu frá Holtsmúla, 5,8. 5. Sigurður Sæmundsson á Esjari frá Holtsmúla, 5,6. Opinn flokkur - tölt 1. Lísbet Sæmundsson á HrafnhUdi frá Glæsibæ, 6,0. 2. Dagur Benónýsson á Galsa frá Bæ, 6,8. 3. Gestur Ágústsson á Gustí, 5,2. 4. Róbert Einarsson á Djákna frá Grímsstöðum, 5,1. 5. Guðlaugur Kristinsson á Glæsi frá Grímsstöðum, 5.1. Fjórgangur 1. Lisbet Sæmundsson á HrafnhUdi frá Glæsibæ, 5,9. 2. Gestur Ágústsson á Gustí, 4,6. 3. Björk Svavarsdóttir á Sporðdreka frá Bólstað, 5,2. 4. Magnús Halldórsson á Fjöður frá Strandarhöfða, 42. 5. Róbert Einarsson á Djákna frá Grímsstöðum, 52- Fimmgangur 1. Bergþóra Jósepsdóttir á Spennu frá Víðidal, 4,3. Ungmenni - töit 1. Erlendur Ingvarsson á Vöku frá Strönd, 5,9 2. Unnur Olga Ingvarsdóttir á Gosa frá Strönd, 5,1 3. Elvar Þormarsson á Foldu frá Svanavatni, 5,1 Fjórgangur 1. Guðmar Þ. Pétursson á Háfeta frá Þingnesi, 6,0 2. Erlendur Ingvarsson á Vöku frá Strönd, 5,6 3. Ævar Ó. Guðjónsson á Rósant frá Steinsnesi, 5,4 4. Helgi Gíslason á Dáð frá Hvoli, 5,3 5. Elvar Þormarsson á Foldu frá Svanavatni, 4,8 Fimmgangnr 1. Ævar Ö. Guðjónsson á Eldingu frá Bólstað, 5,0 2. Rakel Róbertsdóttir á Framtíð frá Hárlaugsstöðum, 5,8 3. Guðmar Þ. Pétursson á Freyju frá Svignaskarði, 5,4 4. Helgi Gíslason á Freyju frá Ósabakka, 4,6 Unglingar - tölt 1. Rakel Róbertsdóttir á Hersi frá Þverá, 5,7. 2. Andri L. EgUsson á Léttí frá Berustöðum, 4.8. 3. Heiðar Þormarsson á Flugu frá Hvolsvelli, 4,6. 4. Guðjón Bjömsson á Amor frá Syðri- Hömmm, 4,7. Fjórgangur 1. Rakel Róbertsdóttír á Hersi frá Þverá, 5,6. 2. Andri L. Egilsson á Léttingi frá Berustöðum, 4,7. 3. Heiðar Þormarsson á Flugu frá HvolsveUi, 4,6. 4. Guðjón Bjömsson á Amor frá Syðri- Hömrum, 4,5. Geysir - félagsmót. Atvinnumenn - tölt 1. Jón Þ. Ólafsson á Gátu frá Þingnesi, 6,3. 2. ísleifur Jónasson á Glanna frá Kálfholti, 62- 3. Hallgrímur Birkisson á Hasar frá Þykkvabæ, 6,1. 4. Þórður Þorgeirsson á Skorra frá Gunnarsholti, 6,1. 5. Friðþjófur Vignisson á Sabrínu frá Hamrahóli, 6,0. Fjórgangur 1. Þórður Þorgeirsson á Skorra frá Gunnarsholti, 5,9. 2. Hallgrímur Birkisson á Hasar frá Þykkvabæ, 5,9. 3. ísleifur Jónasson á Glanna frá Kálfholti, 5.9. 4. Steingrímur Jónsson á Hljómi frá Kálfholti, 5,8. 5. Friðþjófúr Vignisson á Sabrínu frá Hamrahóli, 5,8. Fimmgangur 1. Þórður Þorgeirsson á Kjarki frá Ásmúla, 6,1. STEINAR Torfi reið pent á gæðingnum Hrafni frá SIGURBJÖRN hirti þrenn gullverðlaun á Odd frá Ríp sem systir hans hafði lánað honum, og sigraði í Blönduósi sem er góðu formi þessa dagana, sérstak- tölti barna. lega var hægatöltið gott hjá honum nú sem oft áður. Sigurbjörn með átta gull og kominn í gamla haminn HKSTAR Hvammsvöliur f Víöidal REYKJAVÍKURMÓT í HESTAÍÞRÓTTUM Fáksmenn héldu um helgina sitt ár- lega Reykjavíkurmót í hestaíþróttum. Mótið hófst á fimmtudagssíðdegi 7. maf og lauk með úrslitum sunnudag- inn 10. maí. EINS og oft áður var Sigurbjöm Bárðarson sigursæll í opnum flokki, sigraði þar í öllum greinum nema -t fimmgangi þar sem Sveinn Ragnars- son á Brynjari frá Árgerði bar hæst- an hlut frá borði eftir að hafa unnið sig upp úr þriðja sæti. Sigurbjöm var á gömlu kempunni Oddi frá Blönduósi í bæði fjórgangi og tölti þar sem þeir sigmðu að sjálfsögðu. Oddur til þess að gera nýkominn á hús ferskur og frábær á hægatöltinu í töltúrslitum. Þá vakti athygli hryssa sem Gunnar Araarsson var með í töltúrslitum, Sveifla frá Ás- mundarstöðum en þau höfnuðu í öðra sæti í töltinu. Þá sigraði Sigurbjöm með yfir- burðum í slaktaumatölti á væntan- legum arftaka Odds, Húna frá Torfustöðum, glæsilegum töltara sem tók sig mjög vel út í þessari grein. Sigurbjöm var stigahæstur í fyrsta flokki, sigraði í íslenskri tvík- eppni en Sigvaldi Ægisson vann skeiðtvíkeppnina en hann var meðal annars efstur í fimmgangi að lokinni forkeppni. Þátttaka í öðrum flokki var prýði- leg þar sem frístundafólkið etur kappi og virðist flokkaskiptingin vera að skila því sem stefnt var að. En þó virðist karlpeningurinn hafa átt erfitt uppdráttar á þessum vett- vangi að þessu sinni í tölt og Qór- gangsúrslitum vora einungis konur og kona í efsta sæti fimmgangs eins og sjá má á úrslitaupptalningu hér á hestasíðunni. Stigahæstur í þessum flokki varð Hjörtur Bergstað en Svava Kristjánsdóttir vann íslenska tvíkeppni og Valdimar Snorrason vann skeiðtvíkeppnina. í yngri flokkunum var keppni spennandi og sáust nokkur mjög at- hyglisverð hross á þeim vettvangi. Er þar helst að nefna hiyssuna Gyll- ingu frá Hafnarfirði sem Þórdís Gunnarsdóttir keppti á í unglinga- flokki og vann í töltkeppninni. Sylvía Sigurbjömsdóttir var einnig vel ríð- andi á Djákna frá Litla Dunhaga, vann íslenska tvíkeppni og var stiga- hæst Þá var Hrafn frá Ríp sem Steinar Torfi Vilhjálmsson keppti á í barnaflokki og vann í töltinu þar en hann vann einnig íslenska tvíkeppni og var stigahæstur keppenda. í ung- mennaflokki varð Davíð Jónsson stigahæstur og vann einnig í skeið- tvíkeppni, en þýska stúlkan Lára Grimm vann íslenska tvíkeppni. í heild var þátttaka góð í mótinu og er það líklega fyrst og fremst góð KONURNAR hleyptu körlunum ekki að verðlunum í bæði tölti og fjór- gangi f öðrum flokki. Hér eru verðlaunahafar f töltinu frá vinstri Sigrún á Tundru, Guðrún á Freydísi, Þóra á Hlyn, Svava á Dára og sigurvegar- inn Auður á Röðli. Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson TÍSKUKLIPPING karlanna í Fáki er nyög stutt um þessar mundir en þessir ágætu piltar riðu á vaðið og mörkuðu Ifnuna með þvf að láta snoða sig fyrir viku sfðan. í efri röð eru Páll Briem, Skorri Steingríms- son, Tómas Rganarsson og Hjörtur Bergstað. í fremri röð Þór G. Sigur- björasson, Róbert Petersen, Sveinn ragnarsson og Tómas Snorrason. þátttaka í öðram flokki sem þar ger- ir gæfumuninn. Ekki náðist þátttaka í meistaraflokk sem er efsti flokkur- inn og er það íhugunarefni þegar slíkt gerist hjá stærsta félagi lands- ins. Má ljóst vera að styrkleika- flokkaskiptingin hefur ekíd slitið bamsskónum og þarf greinilega að enduskoða hana frekar og þróa svo hún nái þeim markmiðum sem henni er ætlað. Nú í fyrsta skipti vora fáksmenn einungis með þrjá dómara og þar af tvo innanfélagsdómara auk hins þriðja sem hjjóp í skarðið þegai- kona eins hinna tveggja var í keppni. Ekki var að sjá né heyra að þetta mætist illa fyrir. Þama er að sjálf- sögðu verið að spara í útgjöldum sem er hið besta mál. Veður var hið besta meðan á mótinu stóð þótt aðeins blési úr suðaustri síðasta daginn. Valdimar Kristinsson 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.