Morgunblaðið - 12.05.1998, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998
ÚR VERINU
Dagpeningar áttu
að vera undan-
þegnir tekjuskatti
Fyrrverandi starfsmenn á Kamchatka
undirbúa málsókn á hendur ÍS
FYRRVERANDI starfsmenn ís-
lenskra sjávarafurða hf. á
Kamchatka hafa boðað til fundar
vegna skattalegrar meðferðar dag-
peningagreiðslna, eins og það var
orðað í auglýsingu í Morgunblaðinu
sl. sunnudag. Fram kemur að
starfsmennimir fyrirhugi málsókn
á hendur IS vegna blekkinga og
vanefnda og munu auk þess ræða
aðgerðir gegn skattyfirvöldum
vegna ójafnræðis í meðferð dagpen-
ingamála eftir starfsstéttum.
„Þetta snýst um að þegar starfs-
menn voru ráðnir til vinnu við verk-
efnið á Kamchatka voru launakjörin
kynnt þannig að menn fengju föst
mánaðarlaun og því til viðbótar dag-
peninga þann tíma, sem þeir störf-
uðu fyrir fyrirtækið utan Islands.
Þessir dagpeningar áttu að áður-
fengnu áliti sérfræðinga um skatta-
mál að vera undanþegnir tekjuskatti
sem var meginforsenda þess að
menn réðu sig upp á þessi kjör. AfU
ur á móti var ákvæði í ráðningar-
samningnum um að hann væri trún-
aðarmál milli samningsaðila.
Mönnum var neitað að vera í
stéttarfélögum og því var alfarið
hafnað að menn greiddu í lífeyris-
sjóð og á orðalagi samningsins
mátti skilja að okkur var alls ekki
ætlað að bera hann undir neinn
annan,“ sagði Öm Gunnlaugsson,
talsmaður starfsmannanna, í sam-
tali við Morgunblaðið í gær. Sá hóp-
ur, sem hefur tekið sig saman um að
fá leiðréttingu hjá skattayfirvöld-
um, telur 21 aðila, en um 45 manns
munu hafa starfað á Kamchatka í
það heila á árunum 1996 og 1997.
15% dagpeninga
undanþegin skatti
Að sögn Amar hafa starfsmenn-
imir verið að kljást við skattayfir-
völd vegna þessa máls í undanfarna
sjö til átta mánuði og m.a. leitað á
náðir ríkisskattstjóra og fjármála-
ráðuneytis, en án árangurs. „Ríkis-
skattstjóraembættið upplýsti okkur
um það að þessi ákvæði samnings-
ins hefðu aldrei verið lögð fyrir það,
eins og hefði átt að gera til að ganga
tryggilega úr skugga um að máUð
væri vaxið eins og IS var að gefa
væntingar um. Komin er endanleg
niðurstaða frá ríkisskattstjóra sem
kveður á um að dagpeningamir
skuli skattlagðir eins og um tekjur
séu að ræða að undanskildum 15%
sem hann telur vera hæfilegt upp í
þann kostnað, sem við höfum orðið
fyrir. Við höfum aftur á móti borið
okkur saman við flugliða, sem fara
út að morgni og koma heim að
kvöldi án þess að bera nokkum
kostnað en njóta dagpeninga, sem
viðurkenndir em að fullu af ríkis-
skattstjóra og era þar af leiðandi án
tekjuskatts. Við teljum okkur ekki
vera meðhöndluð á jafnræðisgrund-
velli gagnvart skattayfirvöldum
miðað við aðra þegna landsins og nú
hefur ríkisskattstjóri sent bréf til
allra skattstjóra og fyrirskipað
þeim að meðhöndla alla þá, sem
þátt tóku í verkefninu, á sama hátt.“
ÍS myndi taka að sér
að leysa ágreining
Á hinn bóginn segir Öm að höfð-
að verði dómsmál á hendur IS
vegna þáttar þess í málinu og á
fundinum komi í ljós hve margir
fyrrum starfsmenn kærðu sig um
að taka þátt í því. „Það vora hreinar
blekkingar og svik af hálfu IS að
kynna þetta svona fyrir okkur. Þeg-
ar um þessi atriði var spurt á kynn-
ingarfundi á Grand Hótel Reykja-
vík á sínum tíma gengu yfirmenn IS
jafnvel svo langt að segja að ef upp
kæmi ágreiningur við skattayfir-
völd, myndi fyrirtækið taka að sér
að leysa þann ágreining. Við teljum
að ÍS beri skylda til þess að borga
skatta af dagpeningagreiðslunum ef
skattayfirvöldum er stætt á því að
skattleggja þær þar sem starfs-
mennirnir hefðu verið ráðnir á þeim
forsendum að dagpeningamir væra
skattfrjálsir peningar," segir Öm.
Rök fyrir einu ganga
í berhögg við annað
Starfsmennirnir hafa enn ekki
greitt tekjuskatt af þeim dagpen-
ingum, sem þeir hafa fengið, heldur
hefur þeim borist í hendur bréf frá
skattayfirvöldum, þar sem fram
kemur að fyrirhugað sé að gera
fyrmefndar breytingar á framtölum
þeirra vegna ársins 1996, en varlega
áæætlað telur Örn að um 35 milljón-
ir kr. sé að ræða vegna 1996. Auk
þess megi starfsmennirnir eiga von
á svipuðum glaðningi vegna ársins
1997 síðar.
„Rök ríkisskattstjóra ganga út á
það að við höfum flutt til
Kamchatka. Á sama tíma vill hann
meina að við eigum að borga skatta
til íslands. Rök, sem lögð era fyrir
einu, ganga í berhögg við annað.
Vinnubrögð skattayfirvalda er best
lýst eins og hegðun blóðþyrstra
villidýra inni í miðjum framskógi.
Þegar hungrið segir til sín, fara þau
út og leita sér að fómarlambi, sem
er líklegt að þau ráði við. Það er
ástæðan fyrir því að ráðist er á
starfsmennina, en ekki Islenskar
sjávarafurðir, sem áttu skv. túlkun
skattayfirvalda að draga af okkur
staðgreiðslu af dagpeningunum,"
segir Örn.
Tjáum okkur ekki
Sæmundur Guðmundsson, að-
stoðarforstjóri ÍS, vildi ekki tjá sig
um málið í samtali við Verið í gær.
„Við munum ekki tjá okkur um mál-
ið, enda teljum við enga ástæðu
vera til þess.“ Boðað hefur verið til
fundarins í Félagsheimili Seltjam-
amess nk. sunnudag kl. 14.00.
Sj ávarútvegsráðherra
Sri Lanka í heimsokn
SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA
Sri Lanka, herra Mahinda Ra-
japaksha, dvaldi hér á landi í síð-
ustu viku í boði sjávarútvegsráð;
herra Þorsteins Pálssonar. I
sendinefnd ráðherrans voru þrír
embættismenn og fímm fulltrúar
úr sjávarútveginum þar í landi.
Að undanfömu hafa íslenskir aðil-
ar starfað við ráðgjöf varðandi
sjávarútveg á Sri Lanka, einkum
varðandi gæðastjórnun í fisk-
vinnslu.
Erindi sendinefndarinnar var að
kynna sér íslenskan sjávarútveg. í
því skyni átti nefndin fund með
sjávarútvegsráðherra og kynnti
sér m.a. starfsemi Fiskistofu, Haf-
rannsóknastofnunarinnar, Land-
helgisgæslunnar og Rannsókna-
stofnunar fiskiðnaðarins. Þá heim-
sótti ráðherrann og sendinefnd
hans sjávarútvegs- og þjónustufyr-
irtæki á höfúðborgarsvæðinu og í
Vestmannaeyjum.
Á þriðjudag gekk ráðherrann á
fund forseta íslands, herra Ólafs
Ragnars Grímssonar.
_____________________MORGUNBLADIÐ
NEYTENDUR
HJÓLREIÐAHJÁLMAR *) Tilboö til 13.maí '98 **) Tilboðsverð
Tegund Framl.land Seljandi Verð kr. Stærðir
ATLAS Baby Svíþjóð Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. Bykó, Kópavogi og Hafnarfirði Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. Leikbær, Faxafeni, Þönglabakka og Firðinum, Hafnarfirði Húsasmiðjan, Skútuvogi 3-5, Rvík Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík Esso, Geirsgötu, Rvík HaokauD. Krinalunni oa Skeifunni 2.968 2.690 2.650 1.995 3.134 2.860 2.570 2.495 45-52 cm 45-52 cm 45-52 cm 45-52 cm 45-52 cm 45-52 cm 45-52 cm 45-52 cm
ATLAS Eagle Svíþjóð Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. Bykó, Kópavogi, Hafnarfirði og Byggt og búið, Kringlunni, Rvík Húsasmiðjan, Skútuvogi 3-5, Rvík Útilíf, Álfheimum 74, Rvík HaakauD. Krinalunni oa Skeifunni 2.950 2.790 3.134 3.090 2.695 53-58cm/54-60 cm 53-58 cm 53-58 cm 53-58cm/54-60 cm 53-58 cm
ATLAS Hardtop Svíþjóð Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. Bykó, Kópavogi, Hafnarfirði og Byggt og búið, Kringlunni, Rvík Hjá Asa, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. Leikbær, Firðinum, Hafnarfiröi Leikbær, Þönglabakka 6, Rvík Húsasmiðjan, Hafnarfiröi Húsasmiðjan, Skútuvogi 3-5, Rvík Leikbær, Faxafeni 11, Rvík Esso, Geirsgötu, Gagnvegi, Stóra- hjalla, Skógarseli og Ægisíðu Intersport, Bíldshöfða 20, Rvfk Versl. Slysav.félagsins,Grandag.14 Versl. Slysav.félagsins,Grandag.14 Útilíf, Álfheimum 74, Rvík Hagkaup, Skeifunni, Rvík Hagkaup, Kringunni, Rvík G.A. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.968 2.690 2.695 1.990 1.995 2.598 3.134 1.995 2.570 2.860 2.350 2.550 2.890 2.495 2.495 2.990 49-55 cm 49-55cm/52-57 cm 49-55cm/52-57 cm 52-57 cm 49-55cm/52-57cm/54-60 cm 49-55cm/52-57 cm 49-55cm/52-57 cm 49-55cm/52-57cm/54-60cm/57-64 cm 49-55cm/52-57cm/54-60cm/57-64cm 49-55cm/52-57cm/54-60cm/57-64cm 49-55cm/52-57cm 54-60 cm 49-55cm/52-57cm/54-60cm/57-64 cm 49-55cm/52-57cm/54-60cm/57-64 cm 52-57 cm 49-55cm/52-57 cm
ATLAS Hot shot Svíþjóð Bykó, Kópavogi og Hafnarfirði Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. Leikbær, Firðinum, Hafnarfirði Húsasmiðjan, Hafnarfirði Húsasmiðjan, Skútuvogi 3-5, Rvík Útilíf, Álfheimum 74, Rvík Byggt og búið, Kringlunni, Rvík Esso, Gagnvegi, Stórahjalla og Skógarseli Esso, Ægisíðu 102, Rvík G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík Versl. Slysav.félagsins Grandag.14 Hagkaup, Skeifunni, Rvík *) Haqkaup, Kringlunni, Rvík 2.790 2.950 1.995 2.772 3.134 3.090 2.790 2.745 2.570 2.994 3.580 2.550 2.495 2.695 52-58cm/54-60 cm 52-58cm/54-60 cm 52-58 cm 52-58 cm 52-58cm/54-60 cm 52-58cm/54-60 cm 52-58cm/54-60 cm 52-58cm/54-60 cm 52-58cm/54-60 cm 52-58cm/54-60 cm 52-58cm/54-60 cm 52-58 cm 52-58cm/54-60 cm 54-60 cm
BARRACUDA Eurobell Frakkland Esso, Gagnvegi, Rvik 1.997 50-53cm/53-60 cm
BELL Frakkland G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 1.990 46-50cm/50-53cm/53-56 cm
BELL Disney BELL Premier G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.949 1.990 46-50cm/50-53cm/53-56 cm unglingahjálmar S/M-M/L
BELL Triumph G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík G.Á. Pétursson, Faxafeni 7, Rvík 2.912 9.514 53-57 cm
BELL Evo 56-58cm/59-61 cm
BELL Bike Star U.S.A. Esso, Gaqnveqi, Rvfk 1.997 46-50cm/50-53cm/53-56 cm
BRANCALE Meteor Italía Hjá Asa, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. 3.400 52-60 cm
Markið, Ármúla 40, Rvík 2.900 2.900 52-60 cm
BRANCALE Commander Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. 50-56 cm
Markið, Ármúla 40, Rvík Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. 2.600 50-56 cm
BRANCALE Ventus 2.900 54-64 cm
BRANCALE Futura Markiö, Ármúla 40, Rvík 2.900 54-64 cm
Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. 2.600 48-54 cm
Markið, Ármúla 40, Rvík Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnarf. 2.300 2.390 44-50cm/48-54 cm
BRANCALE Lyn J 50-58 cm
Markið, Ármúla 40, Rvík 2.900 3.500 50-58 cm
BRANCALE Concept BRANCALE Cross Markiö, Ármúla 40, Rvík 50-56 cm
Markið, Ármúla 40, Rvík 3.500 52-60 cm
BRANCALE Blizzard Markið, Ármúla 40, Rvík 4.400 52-60 cm
BRANCALE Astro Markið, Ármúla 40, Rvík 5.300 52-60 cm
CRATONI Þýskaland Hvellur hf., Smiðjuvegi 4c, Kópav. 8.990 allar stærðir
CRATONI Fox Hvellur hf„ Smiðjuvegi 4c, Kópav. 4.123 47-52 cm
DISNEY Holland Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 2.990 47-52cm/53-57 cm
ETTO Noregur Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 3.550 2.550 54-59 cm 50-54cm/54-57 cm
EUR01 Finnland Olís. Ánanaustum. Rvík 1.390 46-50 cm
GARY FISHER GARY FISHER Disney's U.S.A. Olís, Ánanaustum og Álfabakka Olís, Álfheimum, Rvík Olís, Álfheimum, Rvík 2.990 2.990 1.390 50-53cm/53-56cm/56-59cm/59-62 cm 53-56cm/56-59cm/59-62 cm 50-53cm/53-56 cm
HAMAX Noregur Markið, Ármúla 40, Rvík 2.990 45-50cm/49-53cm/53-58 cm
LAZER Þýskaland Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 2.755 56-60 cm
PRORIDE USA Kína Hvellur hf„ Smiðjuvegi 4c, Kópav. Hvellur hf„ Smiðjuvegi 4c, Kópav. Hvellur hf„ Smiðiuveqi 4c, Kópav. 2.890 3.290 3.990 52-56 cm 54-58 cm 58-62 cm
REX Svíbióð Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Rvík 2.690 52-58 cm
RHINO R-700 “1 Taiwan Leikbær.Faxafeni oa Þönqlabakka 995 46-50cm/50-54cm/54-58cm/58-62 cm
SNELLR700 Noreaur Leikbær, Firðinum, Hafnarfiröi 990 46-50cm/50-54cm/54-58cm/58-62 cm
SYDEWYNDER ? Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 1.990 50-56cm/52-62 cm
THH Taiwan Hvellur hf„ Smiðiuveai 4c, Kópav. 1.900 56-58 cm
TREK U.S.A. Örninn, Skeifunni 11, Rvík 3.150 47-50cm/51-54cm/50-53cm/53-56 cm
TREK Vapor Öminn, Skeifunni 11, Rvík 3.424 3.450 53-56cm/56-59cm/59-62 cm
Shell, Suðurfelli 4, Rvík 56-59cm/59-62 cm
Shell, Bústaðavegi v/Öskjuhl.Rvík 3.450 3.450 53-56cm/56-59cm/59-62 cm
Shell, Laugavegi 180, Rvík 53-56cm/56-59 cm
Shell, Laugavegi 180, Rvík Shellmarkaður, Suðurlandsbr.4, R 3.424 2.435 | 59-62 cm i 50-53cm/53-56cm/59-62 cm
TREK Inertia TREK Tempest Örninn, Skeifunni 11, Rvík Örninn, Skeifunni 11, Rvík 4.607 6.795 j 53-56cm/56-59cm/59-62 cm | 53-56cm/56-60cm/60-63 cm
TREK Navigator Shell, Suðurfelli 4, Rvík Shell, Suðurfelli 4 og Laugavegi 3.450 3.150 3.150 3.450 2.435 50-53cm/53-56 cm 50-53 cm
Shell, Bústaðavegi v/Öskjuhl.Rvík Shell, Laugavegi 180, Rvík Shellmarkaöur, Suðurlandsbr.4, R 50-53cm/53-56 cm 50-53 cm
TREK Racinq j3-j6cm/ jG-59 cm
Taiwan Hvellur hf„ Smiðjuvegi 4c, Kópav. 1.800
VOC 52-ob cm