Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Reuters INDÍÁNAHÖFÐINGI greiðir atkvæði í forsetakosningunum í Paraguay á sunnudag. ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 2 7 Frábær veitingastaður fyrir einkasamkvæmi diskótek, karaoke, tveir salir, gott hljóðkerfi, sjónvörp og myndbandskerfi Leitið tilboða, við leysum málin! Hraunhott i Dalshrauni 15, Hafnarfirði sfmi 565 4740 • fax 565 0645 sigusig@islandia.is Forsetakosningar í Paragiiay Stjórnar- flokkur- inn lýsir yfír sigri Asuncion. Reuters. COLORADO-flokkurinn, sem hefur verið við völd í Paraguay síðustu 50 ár- in, lýsti í gær yfir sigri í kosningum á sunnudag en forsetaefhi stjómarand- stöðunnar sakaði flokkinn um stórfelld kosningasvik. Utgönguspár fjölmiðla og tölur op- inberrar stofnunar, sem fylgist með kosningunum, bentu til þess að Raul Cubas, forsetaefiii Colorado-flokksins, hefði unnið öruggan sigur í kosningun- um. Stuðningsmenn flokksins fógnuðu þessum tíðindum á götunum en Dom- ingo Laino, forsetaefni Lýðræðis- bandalagsins, lýsti einnig yfir sigri og sakaði stjómarflokkinn um umfangs- mikil kosningasvik. „Það er skammar- legt að stjómarflokkurinn skuli lúta svo lágt að gn'pa til slíkra aðgerða." Carlos Mojoli, yfirmaður kosninga- dómstóls landsins, sagði að fólsuð kjörgögn hefðu fundist og ákveðið hefði verið að fresta því að birta fyrstu kjörtölur. „Ástandið er mjög vand- meðfarið, nokkrir menn telja að dóm- stóllinn sé að reyna að hagræða úrslit- unum en það höfum við ekki gert.“ Baráttunni stýrt úr fangaklefa Cubas, sem er 54 ára auðkýfingur, áréttaði stuðning sinn við Lino Oviedo, fyrrverandi yfirmann hers- ins, sem var valinn forsetaefni Colorado-flokksins í fyrra en dæmd- ur í tíu ára fangelsi í desember fyrir tilraun til valdaráns árið 1996. Oviedo stýrði kosningabaráttu sinni úr fangaklefanum en hæstiréttur landsins staðfesti fangelsisdóminn í apríl og Cubas, sem var þá varafor- setaefni flokksins, varð að taka við af Oviedo sem forsetaframbjóðandi þegai- aðeins hálfur mánuður vai- til kosninga. Cubas kveðst ætla að náða Oviedo verði hann kjörinn forseti. Þetta em þriðju forsetakosning- arnar í Paraguay frá árinu 1989 þeg- ar 35 ára einræði Alfredos Stroessners lauk. Pós tsendum riði* fitobvðrfiuidga Siml551 4050 Reyktavik. Allianz Sparitrygging Allianz Slysatrygging - iíftrygging - fjárfesting Allianz slysatrygging endurgreiðir öll iðgjöld ásamt vöxtum > 13 >• $ * 13 íN 'JZ t <T3 jJ5 ^ ;"js g <c ..5 jö £ J N H- 3 1 < Verðir þú fyrir alvarlegu slysi, þarft þú meira en ást og umhyggju. - Þú þarft einnig fjárhagslegt öryggi. Allianz tryggir þér: • örorkubætur allt að 60 milljonir króna • lífeyri t:il æviloka • dagpeninga frá fyrsta degi • Allianz yfirtekur greiðslur á iðgjaldi • endurgreiðslu á iðgjaldi, á.samt tryggðum vöxtum • írygging frá fæðingu til niræðis aldurs Dæmi: Fimmtugur karlmaður k.aupir UPR Sparitryggingu hja AJIianz. Eftir að hafa greitt 4.788 kr. a mánuði i tíu ar greiðir Allianz honum 773.560 k.r* jafnvel þott ekkert hafi komið fyrir. Hann verð-ur hin.s vegar fyrir slysi 53 ara og er úrskurðaður 70i:“: öryrki. Samkvæmt samningi fær hann greitt út 2.886.400 k.r. strax og að auki 120.000 k.r. mánaðarlega til æviloka. Allianz viðheldur samningi hans eftir slysió ut samningstimabilið og greiðir honum að lokum, eins og um var samið, 773.560 kr. Þegar þessi einstak.lingur nær 75 ara aldri, hefur Allianz greítt honum alls 35.339.960 kr. Allianz - örugg trygging • eftíir aó samningí Svkur efrár fimmtán ar Gengi DEM = 40 kr Hafðu samband við þjónustufuOtrúa i sima 5.88 38 68 cg Seiíaðu uppíysánga um Sparitryggingu aira:z
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.