Morgunblaðið - 12.05.1998, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 33
MENNTUN
að gegna ábyrgðar- og stjómunar-
störfum í atvinnulífínu," segir
Bjarni „og í haust hefst nám á nýj-
um sviðum. Annars vegar á tölvu-
og upplýsingatæknibraut og hins
vegai' á ferðaþjónustusviði.
Tölvu- og upplýsingabraut er
þriggja ára nám til 90 eininga B.Sc,-
gráðu. Ólíkt öðmm slíkum deildum
verða nemendur rekstrarfræðingar
með sérþekkingu á upplýsinga-
tækni.
Ferðaþjónustusviðið á Rekstrar-
braut er nýjung hér á landi og eru
nemendur menntaðir til að vera
rekstrarfræðingar með sérþekk-
ingu í ferðamálum. Ferðaþjónusta
hefur einnig verið öflug á Norður-
landi og segir Bjarni að Norðlend-
ingar vilji ná fomstu í ferðamálum á
Islandi.
„Það er þörf fyrir fólk með
menntun á þessum sviðum," segir
Bjami, „og við viljum leggja okkur
fram við að auka framboðið á þessu
fólki.“ Aðgangur í tölvunámið í
haust takmarkast við 15 eða 16
nemendur en Bjarni býst við að sú
tala muni hækka ört með árunum
því heimamarkaðurinn þarfnast
a.m.k. 10% að öllu fagfólki á þessu
sviði.
Bjarni segir að gott samstarf sé
milli deildarinnar og atvinnulífsins
og verkefni oft unnin í fyrirtækjum.
Nemendur fá góða þjálfun og em
fljótari að komast inn í störfin en
nemendur í skólum með stærri
hópa, að sögn Bjama.
Rekstrarbrautin er kjölfestan í
deildinni en hún er þrjú ár og lýkur
með B.Sc.-gráðu. Á öðm ári skiptist
brautin í nokkur svið eða í rekstrar-
svið, sjávarútvegssvið, stjómunar-
svið og markaðssvið. Stjómunar-
sviðið er með áherslu á gæðastjóm-
un og skiptist í tvo kjarna. Ánnar
þeirra er tekinn, og ef nemendur
fara á fjói'ða árið taka þeir hinn
kjarnann og valnámskeið.
Bókasafnið
Bókasafnið er líkt og hjarta há-
skólans enda staðsett í Sólborg.
„Hér höfuð við safnað góðum kosti
nýrra bóka sem nýtist náminu vel,“
segir Sigrún Magnúsdóttir yfir-
bókavörður, „og húsnæðið er lílct og
sniðið fyrir okkur.“
Nemendur hafa góða aðstöðu
bæði til lestrar og verkefnavinnu.
Nokkur herbergi em handa þeim
sem em að vinna hópverkefni.
Einnig er á bókasafninu vinnuað-
staða fyrir fræðimann.
„Vinnurými er fyrir 64 og hægt
er að hafa tölvu við hvert borð en
þær em 16 núna,“ segir Sigrún.
„Hér er einnig margmiðlunartölva,
30 þúsund bókabindi, gagnasafn og
geislasafn og tímarit."
Metnaðurinn í Háskólanum á
Akureyri er vafalaus og líklegt að
spár um vöxt hans á næstu áram
reynist réttar.
f s
|V~ \
Morgunblaðið/Þorkell
ERASMUS í Kennaraháskólanum
ERASMUS-námskeið hefur staðið í Kennaraháskólanum frá 27. aprfl og
lýkur því nú í vikunni. Nemendur og kennarar frá níu Evrópulöndum; Is-
landi, Svíþjóð, Finnlandi, Belgíu, Þýskalandi, Portúgal, Ítalíu, Grikklandi
og Austurríki, eru á námskeiðinu sem er helgað viðfangsefni innan eðlis-
fræðinnar eða orkunotkun.
Skipuleggjandi námskeiðsins er Renate Seebauer frá State College of
Education í Vín. Tuttugu og fjórir nemendur eru á námskeiðinu og hefur
verið fjallað um helstu orkuverin á íslandi og þá um jarðvarma, raforku
úr fallvötnum og vetni. Myndin sýnir þátttakendur á Erasmus-námskeið-
inu í KHI, bæði nemendur og kennara.
.. . —: wliVG. ..V .
LASERPREWTARA BYLTINGIN FRA WINOLTA
-Á VERÐI SEM KEMUR
Á ÓVART?
A3 PRtNTARI
PAGEPRO 6: 6 eintök ó mín.
600x600 dpi, PCL Se samhæfður.
PAGEPRO 12:12 eintök ó min.
600x600 dpi. Aukabúmiður:
Netkort,PostScript og pappírsbokki.
PAGEPRO 20:20 eintök ó mín.
A3 (yfirstærð) 600x600 dpi.
Aukohúnoður: Netkort,PostScript
og pappírsbakki.
MINOLTA
SKYR MMO-Sm HUGSUN
KJARAN
TÆKNIBUNAÐUR
COLOR PAGEPRO:
Fyrir PC og Mac.
3 eintök í lit, 12 eintök
sv/hv. ó mín. 600x600 dpi.
Aukobúnoður:
Netkort,PostScript og
pappírsbakki.
SIÐUMUL112 108 REYKJAVIK SIMI 510 5500 510 5520 www.kjaran.is
% I