Morgunblaðið - 12.05.1998, Page 39

Morgunblaðið - 12.05.1998, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 39 ATVINNUAUGLÝSINGAR LÖGFRÆDINGUR Fjármálaráðuneytið óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa. Starfssvið Starfiö felst meðal annars í undirbúningi lagafrumvarpa og reglugeröa á sviði skattamála, skýrslugerð og svörviðfyrirspurnum fráýmsum aðilum. Menntunar- og hæfniskröfur Áskilin er lögfræðimenntun og lögð áhersia á góða faglega þekkingu, gott vald á rituðu máli, og mannlegum samskiptum. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf fyrir réttan einstakling, sem vill sýnafrumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veita Magnús og Auður hjá Ráðgarði frá 9-12 í síma 533-1800 Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 25. maí. n.k. merktar “Lögfræðingur” RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF FurugerðiS 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun§radgard.is Heimasíða: httpý/www.radgard.is Organisti við Kópavogskirkju Laust er til umsóknar starf organista við Kópavogskirkju, en í kirkjunni er nýtt 32 radda pípuorgel. Við leitum að organista, sem býr yfirfæmi til að leiða tónlist og stjórna kór kirkj- unnar af listrænum metnaði og getur auðgað helgihald hennar með því að standa fyrir org- eltónleikum og flutningi á kirkjulegum kórverk- efnum. Til að byrja með verður ráðið í starfið til eins árs, en samkomulag getur orðið um framleng- ingu ráðningarinnar. Gert er ráð fyrir að nýr organisti hefji starf 1. júlí nk. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra við tónlistarskólakennara (TKÍ). Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skulu berasttil Kópavogs- kirkju, pósthólf 241, 200 Kópavogi, fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir séra Ægir Fr. Sigurgeirsson, sóknarprestur Kársnessókn- ar, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 11.30—12.30 í síma 554 1898 eða eftir sam- komulagi. Sóknarnefnd Kársnessóknar Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við heilsugæslusvið Heilbrigðisstofnunarinnar Selfossi er laustil umsóknar. Umsækjendur skulu hafa viðurkenningu sem sérfræðingar í heimilislækningum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunarinnar Selfossi, v/Árveg, 800 Selfossi, fyrir 1. júní nk. Allar nánari upplýsingar veita framkvæmda- stjóri og yfirlæknir sviðsins í síma 482 1300. Kennara vantarvið Klébergsskóla, Kjalarnesi, (Reykjavík). Kennslugreinar: Almenn kennsla, danska og íþróttir. Upplýsingarveitirskólastjóri í símum 566 6083 og 566 6035, netfang: sigthor@ismennt.is. ísafjarðarbær Leikskólastjórar — leikskólakennarar ísaf jarðarbær varö til við sameiningu sex sveitarfélaga á norðan- verðum Vestfjörðum 1. júní 1996. Eftir sameininguna hefur myndast öflugt sveitarfélag með góðum samgönum milli bæjarhluta með tilkomu Vestfjarðarganga. í bæjarfélaginu er leitast við að efla mennt- un og almennt mannlíf og mikil gróska er í skólamálum. (leikskólun- um er lögð áhersla á tengslin við náttúruna sem svo auðvelt er að nálgast í öllum sínum margbreytileika á þessu svæði. ísafjarðarbær auglýsir eftir leikskólastjóra, leikskólakennara eða öðru uppeldismenntuðu fólki í eftirtalda leikskóla: Leikskólinn Tjarnarbær, Suðureyri. Leikskólastjóra, deildarstjóra, leikskóla- kennara. Leikskólinn er tveggja deilda og vel staðsettur. Boðið er upp á 4—8 tíma vistun og þar er enginn biðlisti. Upplýsingar veitir Svava Rán Valgeirsdóttir, leikskólastjóri, í síma 456 6128. Leikskólinn Sólborg, ísafirði. Deildarstjóra, leikskólakennara, þroskaþjálfa, einnig er óskad eftir starfs- fólki til sérkennslu. Leikskólinn er nýbyggður fjögurra deilda, 130 nemenda skóli með sveigjanlegri vistun. Stefnuskrá leikskólans er i mótun. Fyrir er kröf- tugt og áhugasamt starfsfólk. Upplýsingar veitir Ingigerður Stefáns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 456 3185. Leikskólinn Laufás, Þingeyri. Deildarstjóra, leikskólakennara. Leikskólinn er einnar deildar með sveigjanlegan vistunartíma fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára. Laufás er í góðu húnsæðl þar sem stutt er i alla náttúrufegurð. Upplýsingar veitir Sonja Thompson í síma 456 8318. Leikskólinn Grænigarður, Flateyri. Deildarstjóra, leikskólakennarar. Leikskólinn ertveggja deilda með sveiganlega vistun. Grænigarður er í nýju og fallegu húsi sem býður upp á mikla möguleika fyrir börn og starfsfólk. Upplýsingar veitir Jensína Jensdóttir, leikskólastjóri, í síma 456 7775. Leikskólinn Eyrarskjól, ísafirði. Deildarstjóra, leikskólakennara. Eyrarskjól er þriggja deilda leikskóli með 84 nemendur í sveigjanleg- um vistunartíma. Leikskólinn er á góðum stað miðsvæðis í bænum. Næsta skólaár verður lögð áhersla á hreyfiuppeldi barna. Upplýsingar veitir Valgerður Hannesdóttir, leikskólastjóri, í síma 456 3685. Leikskólinn Bakkaskjól, Hnífsdal. Deildarstjóra, leikskólakennara. Bakkaskjól er einnar deildar leikskóli með sveigjanlegan vistunartíma. Leikskólinn er í fallegu umhverfi þar sem náttúran spilar stórt hlutverk. Upplýsingar veitir Gyða Jónsdóttir, leikskólastjóri, í sima 456 3565. Skólafulltrúi sími 456 5285. Hornafjörður Kennarastöður Skólaskrifstofan á Hornafirði auglýsir eftirtaldar kennarastöður við grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla Hro I laugsstadaskól i Almenn kennsla í 1.—7. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 478 1065 og 478 1057. Nesjaskóli Almenn kennsla í 1.—3. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 478 1445 og 478 1939. Hafnarskóli Almenn kennsla í 4.-7. bekk. Sérkennari, sem auk kennslu, sinni skipulagi og ráðgjöf vegna sérkennslu. Heimilisfræði — hlutastarf. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum478 1142 og 478 1148. Heppuskóli Kennsla í raungreinum, stærðfræði, tölvufræði og almenn kennsla í 8. —10. bekk. Upplýsingar gefurskólastjóri í símum478 1348 og 478 1321. Grannskóli Djúpavogs Almenn kennsla í 1.—10. bekk, sérkennsla, tölvukennsla og umsjón með tölvuveri, smíða- kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 478 8836 og 478 8970. Leikskólinn Lönguhólum Staða leikskólastjóra við þriggja deilda leik- skóla sem í eru samtals 115 börn. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í símum 478 1315 og 478 1527. Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu Málmblásturs- og/eða þverflautuleikari. Upplýsingar gefurskólastjóri í símum 478 1520 og 478 1484. Upplýsingar um allar ofangreindar stöður gefureinnig Stefán Ólafsson, símar478 1500 og 478 1479. Umsóknarfrestur rennur út 2. júní nk. Húnavallaskóli Aðstoðarskólastjóri Við Húnavallaskóla er laus til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra (til eins árs). Umsóknarfrestur er til 25. maí. Grunnskólakennarar Við Húnavallaskóla vantartil starfa kennara í eftirtaldar greinar: * íslensku * íþróttir * stærðfræði * handmennt (hlutast.) * almenna kennslu * smíðar (hlutast.). Umsóknarfrestur um ofangreindar kennarast. er til 31. maí. Húnavallaskóli er sveitaskóli í grennd við Blönduós. í skólanum eru um 100 nemendur í 1,—10. bekk. Skólinn er einsetinn. Kennslutími kl. 08:30—14:35. Við bjóðum mjög ódýrt leiguhúsnæði og fæði (morgunv. og hádeg- isv.) þá er og greitt fyrir flutningum. Nánari upplýsingar veita Arnar Einarsson, skólastjóri, í símum 452 4049 eða 452 4313 og Magnús R. Sigurðsson í síma 452 4505. Laust embætti er dómsmálaráðherra veitir Embætti saksóknara við embætti ríkissaksókn- ara er laust til umsóknar. Embættið veitist frá 1. júlí 1998 til fimm ára. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, Arnarhváli, eigi síðar en 28. maí nk. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 8. maí 1998.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.