Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 12.05.1998, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ VÉLORKAHF. Grandagarði 3, Reykjavík, sími 562 1222 Nýir leigusamningar hjá Félagsbústöðum IFélagsmálaráö Reykjavíkur samþykkti 4. maí sl. nýjar reglur um leigurétt og húsaleigubætur í leiguhúsnæði borgarinnar. Húsaleigubætur samkvæmt þessum nýju reglum, sem taka miö af tekjum og fjölskyldustærö leigjenda, gilda frá endurnýjun leigusamninga eftir 30. júní næstkomandi. Nýju reglurnar hafa í för með sér: Rúmlega 70% leigjenda veröa jafnsettir eftir breytinguna. Greiöslubyröi leigu hjá þeim leigjendum sem í dag búa í of stóru húsnæöi miðaö viö fjölskyldustærð hækkar ekki fyrr en boöið hefur verið uppá husnæöi viö hæfi. Greiðsiubyrði leigu mun aöeins hækka hjá þeim sem hafa árstekjur umfram1.500 þúsund. Leigusamningar hjá um þriöjungi leigjenda hjá Félagsbústööum renna út 30. júní næstkomandi og er nú þegar hafinn undirbúningur aö endurnýjun þeirra samninga. Starfsfólk Félagsbústaöa er boðið og búiö aö aðstoða leigjendur og svara fyrirspurnum varðandi fyrirhugaöar breytingar. Hafiö samband viö skrifstofu félagsins aö Suöurlandsbraut 30 eöa í síma 520 1500, alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:00. Félagsbústaðir hf. Félagsbústaðir hf. eru sérstakt félag sem Reykjavíkurborg stofnaði á síðasta ári til þess að hafa á einni hendi rekstur leiguíbúöa borgarinnar sem áður var á vegum margra stofnana í borgarkerfinu. Tilgangurinn er fyrst og fremst að fá betri heildarsýn yfir rekstur leiguíbúðanna og geta þar af leiðandi veitt betri og skjótari þjónustu. 5ISi* FÉLAGSBÚSTAÐIR HF. Fétagsbústaðir hf. • S u ð u r !a n d s b r a u t 30 • 108 Reykjavík Sími: 520 1500 • Fax: 520 1516 í DAG VELVAKAJVPI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Vinna á íslensku sveitaheimili VE LVAKANDA barst eft- irfarandi: „17 ára hraustan, bráðdug- legan, verklaginn skátafor- ingja langar heil ósköp til að vinna á Islandi allan ágústmánuð og væri honum kærast íslenskt sveitaheim- ili þar sem hann hefur unn- ið að slíkum störfum í Þýskalandi tvö síðustu sum- ur, einn mánuð í hvort sinn. Hann talar, auk síns móð- urmáls, ensku og þýsku ágætlega. I laun gerir hann sér vonir um að fá greitt fargjald til og frá íslandi, einhveija vasapeninga auk fæðis og húsnæðis. Vinsam- legast hafið samband við hann sjálfan, Jakup Travn- ieek, eða foreldra hans í síma eða með faxi í númer 5 53 9009 í Bmo, Tékklandi. Heimilisfangið er Jilkova 199/3 sömu borg.“ Fyrirspurn til borgaryfirvalda ÉG hef heyrt að til standi hjá borgarfyrirvöldum að leggja niður starfsemi or- lofs húsmæðra í Reykja- vík. Margar konui' hafa haft mikla ánægju af að fara þessar ferðir. Margar þeirra eru ekkjur eða ein- búar sem hlakka til þess allt árið að geta komist í orlof og notið þess að blanda geði við fólk. Flest- ar þessar konui’ hafa hugs- að um sín heimili og böm alla tíð án þess að fá neina styrki frá borginni eða verið með bömin á barna- heimilum. Svar óskast strax. Kjósandi í Reykjavfk. Þakklæti ÞAKKLÁT kona hafði samband við Velvakanda og vlldi hún koma til skila þakklæti til þess sem tók upp hanskana hennar og setti þá á hliðarspegil bíls hennar þar sem hún hafði misst þá fyrir utan bílinn sinn. Vom þetta dýrir hanskar og var henni mjög annt um þá. Hneyksli VE LVAKAND A barst eft- irfarandi: „Getur það verið mögulegt að taka eigi ákvörðun um hálendisfrumvarpið án þess að bera þetta mál undfr þjóðina? Eiga ekki ailir Islendingar tilkall til hálendisins? Eg skil ekki hvers vegna á að deila þessu landi á roilli nokk- urra hreppa.“ íslendingur. Endurgreiðslur sérfræðinga VELVAKANDA barst eft- irfarandi fyrirspurn: „Vegna laga um endur- greiðslur vegna sérfræð- inga sem ekki vom með samninga við Trygginga- stofnun þá á eftir að sam- þykkja þessi lög á Alþingi og bíður fjöldi fólks eftfr endurgreiðslu. Hvenær verða þessi lög samþykkt? Og hvenær getur fólk átt von á endur- greiðslum?" Sjúklingur. Tapað/fundið Göngustafur týndist í Kringlunni NÝR göngustafur týndist í Kringlunni fyrir stuttu. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 551 6917. Kvenmannsúr í óskilum GULLUR, kvenmanns, er í óskilum hjá Endurvinnsl- unni. Upplýsingar í síma 588 8522. Dýrahald Pfla er týnd gefið upplýsingar um Pílu vinsamlega látið vita í Kattholti í síma 567 2909 eða í síma 581 3396. Kettlingar óska eftir heimili 3 LITLIR kettlingar fást gefins, 8 vikna, kassavan- ir. Upplýsingar í síma 557 5918 eftir kl. 18. HEIMILI óskast fyrir fjóra kettlinga. Upplýsing- ar í síma 555 0125. PÍLA, sem er læða, hvarf frá heimili sínu í Hjálm- holti þann 5. maí sl. Hún er lítil og loðin, bröndótt, brún og svört, með svarta rönd á bakinu. Hún er með svarta ól með semelíu- steinum. Þeir sem geta Læður óska eftir heimili TVÆR gullfallegar 8 vikna læður óska eftfr góðum heimilum. Upplýsingar í síma 554 5484. Sólgleraugu týndust á Laugavegi SÓLGLERAUGU týndust í byrjun síðustu viku lík- lega hjá Búnaðarbankan- um á Laugavegi 3 og upp á Njálsgötu 1. Skilvís finn- andi hafi samband í síma 551 4771. Páfagaukur í óskilum GRÁR páfagaukur fannst í Mosfellsbæ sl. fimmtudag. Upplýsingar í síma 896 6381. Kettlingar óska eftir heimili HLUTAVELTUR — 4 ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu 2.062 kr. til styrktar Rauða krossi Islands. Þeir heita Tómas Gauti Einarsson, Daníel Freyr Albertsson og Páil Aðalsteinsson. Af hverju heldurðu að ég sé árasargjarn? Víkverji skrifar... AÐ er ævintýri líkast að aka í gegnum Hvalfjarðargöngin. Þau eru einhver mesta bylting í samgöngumálum íslendinga á þess- ari öld. Ekki eingöngu vegna þess, að hin fjölfarna leið vestur og norð- ur styttist svo mjög - heldur vegna hins, að þessi framkvæmd sýnir hvað hægt er að gera tæknilega í samgöngumálum í þessu landi. Þeg- ar skýrt var frá því, að það mundi kosta 1000 krónur að aka í gegnum göngin, aðra leiðina, fannst Vík- verja það nokkuð hátt. En eftir að hafa kynnzt því um hvers konar samgöngubót er að ræða er Víkverji sannfærður um, að fólk mun ekki setja þetta verð fyrir sig. Þá er auðvitað alveg ljóst, að höf- uðborgarsvæðið og Borgarfjörður renna á skömmum tíma saman í eitt byggðasvæði, þegar göngin eru komin til sögunnar. Það mun ekki vaxa fólki í augu að búa á Borgar- fjarðarsvæðinu og sækja vinnu dag hvem til Reykjavíkur - eða öfugt. I þessu sambandi er rétt að minna á, að þeir sem aka oft um göngin eiga kost á mun lægra verði en nefnt var hér að framan. Hvalfjarðargöngin opna alveg nýjar víddir fyrir íbúa þessa svæðis. Tæknilega séð hljóta þessi göng að teljast umtalsvert afrek og vekja upp spurningar um áþekkar framkvæmdir annars staðar, þótt mannfæðin sé auðvitað vandamál. En hvað sem því líður má hiklaust telja Hvalfjarðargöngin meðal stærstu áfanga í samgöngumálum á íslandi á þessari öld. Þau eru á sinn hátt jafn mikilvæg samgöngu- böt og hringvegurinn í kringum landið og varanlegt slitlag á helztu þjóðvegi. xxx EN VIÐ Hvalfjörð eru fleiri æv- intýri að gerast. Það er ótrúlegt en satt að einungis eru nokkrar vik- ur þar til starfræksla álvers Norð- uráls á Grundartanga hefst. Öll þessi framkvæmd hefur gengið ótrúlega hratt og vel fyrir sig, alveg frá því að hún var fyrst nefnd og fá- ir höfðu trú á að yrði að veruleika. Álverið á Grundartanga er afrek fámenns hóps ungra einkaframtaks- manna í Bandaríkjunum, sem höfðu bæði kjark og framtíðarsýn - og peninga - til þess að leggja út í byggingu á nýju álveri. Þeir hafa ekki stórfyrirtæki á bak við sig. Þetta er þvert á móti lítill hópur, kannski er kjarni hans ekki nema 4- 5 einstaklingar, sem hafa haft áræði og sveigjanleika til þess að taka ákvarðanir mun hraðar en stóru fyrirtækin geta gert. Niðurstaðan blasir nú við. Stórglæsilegt nýtt iðjuver á Grundartanga, þar sem allt iðar af lífi og framkvæmdagleð- in augljós. XXX MENN þurfa ekki lengi að ganga um þetta athafnasvæði til þess að átta sig á hvers konar vítamínsprauta þessi framkvæmd hefur verið fyrir íslenzkt atvinnulíf. Út um allt svæðið má sjá vísbend- ingar um, að íslenzkir undirverk- takar, lítil fyrirtæki og stór, hafa fengið mikil verkefni við byggingu hins nýja álvers. Álverið nýja sýnir því líka hvers íslenzkir tæknimenn eru megnugir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.