Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 59 ____FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Ef þú kannt frönsku Þjófar (Thieves) G I a; n i r / d r a iii a ★★ Framleiðandi: Alain Sarde. Leik- stjóri: André Téchiné. Handritshöf- undur: André Téchiné. Kvikmynda- taka: Jeanne Lapoirie. Tónlist: Phil- ippe Sarde. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve og Daniel Auteuil. (117 mín.) Frönsk. Myndform, apríl 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÞEIR sem vanir eru að horfa einungis á bandarískar kvikmyndir geta lent í vandræðum þegar þeir sjá myndir frá öðrum löndum. Þetta á ekki síst við um franskar myndir, því löng og viðamikil hefð er á bak við franska kvik- myndagerð, hefð sem fæstir Hollywoodhausar þekkja. Franskar sögur eru allt öðruvísi en amerískar. En það er ekki nóg með að fæstir þekki hefð- ina, því langfæstir kunna tungu- málið. Það er vandamál sem leyst hefur verið með þýðingu samtala sem birtist venjulega í texta neðst á skjánum jafnóðum og viðkomandi atburðir eiga sér stað í myndinni. Þessu er því miður ekki hægt að gera ráð fyrir í „Þjófum“. Það er sorglegt því myndin er góð, a.m.k. það sem ég skildi af henni með aðstoð stopulla þýðinga og menntaskólafrönskunnar. Mynd- in lýsir atburðum sem tengjast dauða glæpaforingja nokkurs sem býr ásamt eiginkonu, föður og syni í fjallaþorpi. Yngri bróðir bófans er lögregluforingi sem alla tíð hefur hatast við bróður sinn og setið um að koma honum í steininn. Ung undirheimakona stendur í sambandi við báða bræðurna. Auk þess stend- ur hún í ástarsambandi við kven- kyns heimspekikennara og rithöf- und sem flækist inn í atburði sög- unnar. Farið er fram og aftur í tíma, auk þess sem skipt er milli sjónarhoma á atburðarásina. Þessi bygging er nokkuð flókin en mjög vel heppnuð. Leikur er til íyrir- myndar, enda þekktir og vanir leik- arar að verki. Yfirborðið er fagurt og fágað, auk þess sem klipping og tengingar eru mjög vel unnar. Það er vandi að dæma þessa mynd, því textasetningin var þvílík hörmung að mikilvægir efnisþættir fóru fyrir ofan garð og neðan. Text- inn birtist á röngum stöðum, ef hann þá birtist yfirleitt og langir kaflar voru einfaldlega ótextaðir. Það gæti verið lærdómsrík reynsla íyrir fólk sem ekki kann frönsku, að horfa á „Þjófa“ til að komast að raun um hversu mikilvæg samtöl í kvikmyndum eru. Þeim sem vilja vita hvað er að gerast í flóknum samskiptum milli flókinna persóna sögunnar, en ekki kunna hina hljómfögru frönsku, ráðlegg ég að velja aðra spólu. Það segir e.t.v. meira en mörg orð að ég veit ekki hvort hún missir eina eða tvær stjörnur fyrir þýðingarklúðrið, ég skildi hana ekki nógu vel til þess. Guðmundur Asgeirsson Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- Umboðsaöilar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011 HONDA Traustur bfll fyrir ungt fólk á öllum aldri 115 hestöfl Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- 0 HONDA Sími: 520 1100 Innifalið í verði bílsins 1400cc 16 ventla vél meö tölvustýrðri innsprautun4 Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4 Rafdrifnar rúður og speglar4 ABS bremsukerfi4 Samlæsingar 4 14" dekk4 Honda teppasett4 Verð á götuna: 1.455.000.- Sjátfskipting kostar 1 00.000,- Ryðvörn og skráning4 Útvarp og kassettutæki 4 T BARNASKÓR Sumarskór í mörgum gerðum. St. 20-34 SMASKOR Sérverslun með barnaskó, í bláu húsi við Fákafen, sími 568 3919. Hin árlega útsala Tæknivals er hafin. Hafið hraðar hendur og gerið reyfarakaup! COMPAa Pentium frá kr. 69.900,- •*«*'?* íSorrr •. ’ ’ : í aqswps smm 2aYUNDAI Pentium frá kr. 39.900,- Tölvuborð frá kr. 10.990,- Microsaft Hugbúnaðarpakkar frá kr. 1990,- TOSHIBA Fartölvur frá kr. 74.900,- EPSON Prentarfrá kr. 12.900, Þetta býðst ekki aftur... á þessu ári! Tæknival Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími: 550 4000 Opnunartími: 9 - I9 virka daga og I0 - I6 laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.