Morgunblaðið - 12.05.1998, Page 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
VTölvuháskóli
Verzlunarskóla Islands
(Tölvufræðideild Viðskiptaháskólans í Reykjavík)
Heldur sýningu á lokaverkefnum nemenda í hátíðarsal
Verzlunarskólans, Ofanleiti 1. Allir eru velkomnir.
Miðvikudagur 13. maí 1998
9:00 Sætavísan
Miðasölukcrfi sem er hannað fyrir leikhús.
Skrifað í Borland Delphi.
Arnlieiður Árnadóttir, Kristrún Auður Viðarsdóttir og Ragnheiður Þórhallsdóttir
í samstarfi við Leikfélag íslands.
9:45 Sölunet Hekla
Extranet fyrir umboðsaðila Heklu. Kerfið byggist á Lotus Notes
Domino miðlara og tengist AS/400 gagnagrunni.
Edda Dan Róbertsdóttir, Jón Stefánsson og Sigurður Njarðvtk Þorleifsson
í samstarfi við Hópvinnukerýi hf. og Heklu hf.
10:30 Kaffi
11:00 Web Page Pro
Viðbætur við Web Page Pro frá Hugviti hf. sem nota má til að
setja upp kíosk kerfi.
Alexander Ágústsson, Björgvin Friðriksson, Helgi Páil Svavarsson og
Jóhann Ingi Pálsson í samstarft við Hugvit hf.
11:45 Hótel Steinn
Fangageymslukerfi fyrir Ríkislögreglustjóra. Skrifað í Borland
Delphi 3.0 á móti TCP/IP skeytamiðlara sem vinnur á MS-SQL
gagnagrunni. Hér er um að ræða "Three tier" högun.
tíjörn Hólmþórsson, James J Devine og Ragnhildur Kr Einarsdóttir
t samstarfi við Tölvumyndir hf.
12:30 Matarhlé
13:30 Þrautabraut
íslenskur ævintýraleikur, saga, virkni, hönnun og leikjavélin sem á að
keyra hann. Kynntar verða nokkrar skjámyndir úr leiknum til að
gefa hugmynd um virkni og getu leikjavélarinnar.
Atli Steinn Davíðsson, Haraldur Már Gunnarsson og Torfi Þór Gunnarsson
í samstarfi við Lýðveldissjóð.
14:15 ASK! Advertisement Manager
Kerfi til að stjórna uppsetningu á auglýsingum á skjástöndum (kíoskum).
Ragnar Gunnlaugsson, Siggeir Vilhjálmsson og Úlfar Þór Bjömsson
í samstarfi við Fjarhönnun hf.
15:30 Kaffihlé
16:00 Ratvís
Leiðarbestunarforrit fyrir vegakerfi. Tengist MapObjects og
Netengine frá ESRI. Skrifað í Delphi og C.
Bjarki Elías Kristjánsson og Gísli Elmarsson t samstarfi við Verkfrœði-
stofuna Hnit hf.
16:45 FinEr
Þróunarverkfæri til að hanna einindavennslarit fyrir "Navision
Financial" gagnagrunn.
Grétar Þór Grétarsson, Kristmundur Jón Hjaltason og Laufey Ásta Breiðdal
í samstarfi við Navís - Landsleinar hf.
Fimmtudagur 14. maí 1998
9:00 Lykla-Pétur.
Lykla-Pétur fyrir Windows. Windows útgáfa af veiruvamarforrit
inu Lykla-Pétur.
Bjamsteinn Þórsson, Brjánn Guðjónsson og Friðjón Guðjohnsen
( samstarfi við Friðrik Skúlason ehf.
9:45 MPS-Hermir
Kjötvinnslu fiæðilínuhermir forritað í Delphi mep Informix gagnagmnni.
Bjarrtmar Tjörvi Hrafhkelsson, Bryndts Baldursdóttir, Þorsteinn Már Þorsteinsson
í samstarft við Marel hf.
10:30 Kafli
11:00 BÁR-AN
Nýtt Intemet notendaviðmót fyrir Bókhalds- og áætlunarkerfi-
rflcisins (BÁR).
Brynjar M Hartmannsson, Jóhann Bragi Kristjánsson og Pétur Öm Pétursson
í samslarfi við Skýrr hf.
11:45 Hanz
Þrívít notendaviðmót fyrir vef. Forritið les vef og setur hann
fram í þrívídd með VRML
Hörður Smári Jóhannesson, Jón Björgvin Slefánsson og Snœbjöm Konráðsson í
samstarft við Hilmar Gunnarsson, Þór Hauksson og Jóhann Friðgeir Halldórsson.
12:30 Matarhlé
13:30 Fræðslubókhald
Fræðslubókhald og fjarkennslukerfi fyrir Búnaðarbanka Islands.
Notar "Active Server Pages" til að tengjast Microsoft SQL gagnagmnni.
Ólafur Þröstur Viggósson, Sigfinnur Valur Viggósson og Sigurjón Þorkelsson
t sarnstarfi við Búnaðarbanka íslands hf.
14:15 Gagnvirkt sölukerfi.
Sölukerfi þar sem uppboð fer fram í sjónvarpi en gert em tilboð í gegn-
um síma sem kerfið tekur sjálfkrafa á móti.
Einar Eiríksson, Karl Karlsson og Svanur Þór Karlsson í samstarfi við íslands-
markað hf og Nýherja hf.
15:30 Kaffihlé
16:00 BetWare Gaming Platform
Intemet spilavxti.
Einar Þórarinsson, Friðrik Þór Reynisson og Halldór Magnússon
í samstarfi við BetWare.
16:45 Leikur lífsins
Hlutverkaleikur á Netinu. Leikurinn er skrifaður fyrir allar vefsjár auk
viðhaldsforrits sem notar Swing (JFC 1.1) sem keyrir á vefsjám sem
styðja Swing. Unnið fyrir Rauða kross íslands og Landlæknisembættið.
Finnur Sigurðsson, Laufey Dís Ragnarsdóttir og Ragnar Þ Ágústsson í
samstarfi við Rauða Kross íslands og og Landlœknisembættið.
Föstudagur 15. maí 1998
9:00 Vcfur KSÍ.
Skráningar- og upplýsingarvefur KSÍ á Intemetinu til skráningar
á leikskýrslum og til birtingar á upplýsingum um knattspymuleiki úr
gagnagranni ÍSÍ. Notar "Dynamic HTML" og "Active Server Pages".
Fjölnir Sveinsson, Karl Geir Arason og Sigurður Ingi Pálsson í surnstarfi
við KSÍ, ÍSÍ og íslenskar Getraunir
9:45 BBT
Vömhús gagna fyrir aflatölur Fiskistofu unnið í Devcloper/200 með
Oracle gagnagranni.
Kristín Halla Hannesdóttir og Lára Aðalsteinsdóttir í samstarfi við Fiskistofu.
10:30 Kaffi
11:00 SkVISA
Skýrslukerfi fyrir VISA ísland. Kerfið er unnið fyrir stjómendur VISA
og gerir þeim kleift að nálgast upplýsingar um heildartölur af ýmsu tagi.
Ólafur Jóhannsson og Stanislaw Jan Bartoszek í samstarfi við VISA ísland.
11:45 Gæðakerfi
Hópvinnukerfi fyrir starfsemi sem tengist rekstri gæðakerfi. Þróað í
Microsoft Outlook á "Exchange Server".
Páll Sigurðsson, Sturla G Friðriksson og Úlfar Helgason í samslarfi við
Verk- og kerfisfrœðistofuna hf.
12:30 Matarhlé
13:30 Retail Manager
Upplýsingarkerfi fyrir verslanir sem tengjast kassakerfið Ebenezer.
Unnið í X++ með Morphx þróunammhverfinu í tengslum við Axapta
Stefán Ægir Lárusson, Steinarr Ólafsson og Örvar Amgrímsson
I samstarfi við Tœknival hf.
Innritun í Tölvufræðideild og Viðskiptadeild Viðskipta-
háskólans í Reykjavík stendur nú yíir og lýkur 15 júní.
FÓLK í FRÉTTUM
Laugar-
dagsfár í
leikhúsi
SÖNGLEIKURINN „Saturday
Night Fever“, eða Laugardags-
fár, var frumsýndur í London í
vikunni. Leikhúsuppfærslan er
byggð á samnefndri kvikmynd
sem gerði John Travoita heims-
frægan á einni nóttu. Tónlistin er
sem fyrr samin af þeim bræðrum
í tríóinu Bee Gees en hún fékk
Travolta og diskóvini hans til að
skaka mjaðmirnar og hreyfa
hendurnar á eftirminnilegan
SARAH Ferguson og Barry
Gibb voru viðstödd frumsýning-
una en þeir Bee Gees bræður
sömdu tónlist söngleiksins.
hátt. Diskóæðið hefur sem sagt
náð til leikhúshverfis Lundúna-
borgar og viðstödd frumsýning-
una voru nokkur kunnugleg and-
lit.
MYNDBOND
Bragðarefur
í klípu
Brellumeistarinn
(F/X: Murder By Illusion.)_
H a s a r m y ii d
★ ★'/2
Framleiðendur: Dodi (hinn eini og
sanni) Fayed og Jack Wiener. Leik-
stjóri: Robert Mandel. Handritshöf-
undur: Robert T. Megginson og
Gregory Gleeman. Kvikmyndataka:
Miroslaw Ondricek. Tónlist: Bill
Conti. Aðalhlutverk: Bryan Brown,
Bryan Dennehy og Diane Venora.
106 mín. Bandarisk. Háskólabfó, apríl
1998. Bönnuð börnum innan 16 ára.
„BRELLUMEISTARINN“ var
ein af vinsælustu kvikmyndum árs-
ins 1986 hér á landi sem víða annars
staðar. Hún þótti frábær hasar- og
spennumynd og það var slegist um
spólurnar á myndbandaleigum
landsins þegar hún kom fyrst út á
myndbandi. Nú, rúmum áratug síð-
ar, þegar öll
gömlu eintökin
eru löngu ónýt af
ofnotkun, er hún
gefin út á ný.
Myndin er enn-
þá bráðskemmti-
leg, þótt aldurinn
hafi máð nokkuð
af upprunalegum
glansi hennar í
burtu. Það er raunar merkilegt að
hún skuli ekki hafa elst verr þegar
haft er í huga að burðarás sögunn-
ar, tæknibrellur, hafa þróast með
ógnarhraða þann tíma sem er liðinn
frá gerð hennar. Eins er Bryan
Brown ekki sá ofurtöffari sem hann
var á níunda áratugnum.
Hins vegar hafa ótal margir
ánægju af sjónhverfingum og það er
einmitt björgunarvestið sem heldur
myndinni á floti. Sögufléttan er
næfurþunn, en virkar ef maður
skoðar hana ekki of náið. Helstu
leikarar standa sig ágætlega og at-
burðarásin er hröð og spennandi.
Sennilega hafa meðalgæði mynda af
þessai-i gerð hækkað nokkuð síðan
1986, þegar „Brellumeistarinn"
þótti afburðagóð. Enn er hún yfir
þessum mörkum og vel þess virði að
skoða, bæði fyrir þá sem nutu henn-
ar í gamla daga og þá sem ekki hafa
séð hana fyrr.
Guðmundur Ásgeirsson
FRA HASKÓLA ÍSLANDS
SKRÁSETNING
NÝRRA STÚDENTA
Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Háskóla íslands
háskólaárið 1998-1999 fer fram í Nemendaskrá í aðal-
byggingu Háskólans dagana 22. maí - 5. júní nk.
Umsóknareyðublöð fást í Nemendaskrá sem opin er
kl. 10-17 hvern virkan dag á skráningartímabilinu.
Stúdentspróf er inntökuskilyrði í allar deildir Háskólans, en
athugið þó eftirfarandi: Þeir sem hyggjast skrá sig til náms í
lyfjafræði lyfsala skulu hafa stúdentspróf af stærðfræði-, eðl-
isfræði- eða náttúrufræðibraut og þeir sem hyggjast skrá sig
til náms í raunvísindadeild (allar greinar nema landafræði)
skulu hafa stúdentspróf af eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut.
í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við lok haustmiss-
eris í desember og fjöldi þeirra sem öðlast rétt til að halda
áfram námi á síðara misseri takmarkaður (fjöldi í sviga):
læknadeild, læknisfræði (36), lyfjafræði (12), hjúkrunarfræði
(60), sjúkraþjálfun (18) og tannlæknadeild (6). Hjúkrunar-
fræðingar sem hyggjast skrá sig í sérskipulagt nám til B.S.
prófs skulu skrá sig á framangreindu tímabili, 22. maí - 5.
júní. Athygli er vakin á því að þetta er í síðasta skipti sem
boðið er upp á að hefja sérskipulagða námið í þeirri mynd
sem það er nú.
Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafnframt í námskeið á kom-
andi haust- og vormisseri. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja:
1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskírteini.
(Ath! Öllu skírteininu. Hið sama gildir þótt stúdents
prófsskírteini hafi áður verið lagt fram).
2) Skrásetningargjald: kr. 24,000,-.
Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina og fyrir nem
endaskrá fer fram í skólanum í september 1998.
Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetningu eftir að
auglýstu skrásetningartímabili lýkur 5. júní n.k. Athugið einnig
að skrásetningargjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1998.
MÆTIÐ TIMANLEGA TIL
AÐ FORÐAST ÖRTRÖÐ.
Rccbok
stórútsala
á bakvið Bónus, Faxafeni
Allt að 70% afsláttur
Interval
áður JJQ&G
nú 4.990
Skór — töskur — fatnaður o.fl.
Spitfire
áðurJ5Æ9ú
nú 3.990
Slice Canvas
áður JM9Ö-
nú 2.990
Odyssey
áðurJZtQStf
nú 4.990
JsB
Prophet
áður AÖSÖ"
nú 4.990