Morgunblaðið - 12.05.1998, Page 67

Morgunblaðið - 12.05.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 6' Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning r % %% % Slydda Alskýjað % % * % Snjókoma Skúrir 'H Slydduél V É ■J Sunnan, 2 yindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður ^ é er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan og sunnan kaldi eða stinnings- kaldi. Dálítil súld eða smáskúrír um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. Hlýtt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi lítur út fyrir suðlæga átt með vætu, einkum um landið sunnan- og vestanvert, og fremur milt veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þæfingur var á leiðinni norður Strandir til Norðurfjarðar. Vegna aurbleytu eru öxulþunga- takmarkanir allvíða um norðanvert landið og eru þeir vegir merktir á tilheyrandi hátt. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töiuna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá \±\ og síðan spásvæðistöluna. Yfiriit: Lægðasvæði var yfír Grænlandshafí sem þokast til norðurs og grynnist. Hæðir yfír Norðursjó og Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.001 gær að tsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 9 rigning Amsterdam 29 skýjað Bolungarvík 10 rigning Lúxemborg 27 heiðskírt Akureyri 12 skýjað Hamborg 27 léttskýjað Egilsstaðir 10 vantar Frankfurt 28 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 10 rigninq og súld Vín 27 léttskýjað Jan Mayen -1 skýjað Algarve 19 skýjað Nuuk -4 léttskýjað Malaga léttskýjað Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas 21 alskýjað Þórshöfn 10 léttskýjað Barcelona 21 skýjað Bergen 10 skýjað Mallorca 16 hálfskýjað Ósló 15 léttskýjað Róm 25 heiðskírt Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 23 heiðskírt Stokkhólmur 13 vantar Wlnnlpeg 13 vantar Helsinkl 17 skviað Montreal 14 helðskirt Dublin 10 alskýjað Halifax 11 skýjað Glasgow 11 skýjað New York 13 alskýjað London 18 skýjað Chicago 11 léttskýjað Paris 27 hálfskýjað Orlando 22 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 12. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degisst. SÓI- setur tfl E* -•z; REYKJAVÍK 0.51 0,5 6.50 3,7 12.59 0,4 19.09 3,9 4.21 13.20 1.46 0.00 fSAFJÖRÐUR 2.54 0,1 8.38 1,8 14.58 0,1 21.02 2,0 4.06 13.28 1.54 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 5.05 0,0 11.21 1,1 17.18 0,1 23.31 1,2 3.46 13.08 1.34 0.00 DJÚPIVOGUR 4.01 1,9 10.06 0,3 16.23 2,1 22.39 0,5 3.53 12.52 1.17 0.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Mongunblaöiö/Sjómælinqar Islands í dag er þriðjudagur 12. maí, 132. dagur ársins 1998. Pankratíumessa. Orð dagsins: Umfram allt hafíð brennandi kærleika hver til annars, því kærleikurinn hylur fjölda synda. Skipin Reykjavíkurhöfn: Þýski togarinn Wiesbaden kom og fór í gær. Reykjafoss var væntan- legur í gær. Skógarfoss og Hanse Duo voru væntanleg í gær og fara væntaniega í dag. Hanne Sif, Mælifell og Amarfell eru væntanleg ídag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo kemur í dag. Venera kom í gær. Kaldbakur fór í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn er opinn þriðju- daga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7,2. hæð, (Álfhól). Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 fata- saumur. Bólstaðarhli'ð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Margrét H. Sigurðar- dóttir verður með ráð- gjöf miðvikudaginn 13. maí um réttindi fólks til eftirlauna. Panta þarf viðtal í síma 552 8812. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30, gönguhópur fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun kl. 9.30 boecia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 versl- unarferð. (1. Pétursbréf 4,8.) ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.15 í safnað- arsal Digraneskirkju. íþróttafélag aldraðra Kópavogi efnir til íþróttavorleika í Tennis- höllinni Dalsmára 9-11 í Kópavogi 19. maí nk. Kynnt verður aukin fjöl- breytni í íþróttaiðkun: leikJBmi, blöðru-blak, krokket, bandi, dansar, boccia, pílukast, pútt, boltaspörk og köst og ýmsir smáleikir. Dag- skráin hefst kl. 10 og lýkur kl. 15. Þátttöku- gjald, léttur hádegis- verður innifalinn. Til- kynna þarf þátttöku í síma 564 1309 Elísabet og síma 554 1475 Anna. Allir íbúar Kópavogs 60 ára og eldri eru vel- komnir og hvattir til að vera með. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Basar og list- munasýning verður dag- ana 17. og 18. maí kl. 13.30-17 tekið verður á móti handunnum mun- um á basarinn frá kl. 9- 17 alla virka daga nema miðvikudag 9-13. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 14. golf, pútt, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hár- greiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Leikfimi hjá Olöfu kl. 13. Frjáls spilamennska frá 13-17. Gönguhópur leggur af stað á nýjan leik kl. 14. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Hallgrímskirkja öldr-_v unarstarf, 21. maí á uppstigningardag verð- ur farið eftir messu með rútu frá krikjunni í lista- skálann í Hveragerði þar sem verður borðað- ur heitur matur og fleira. Uppl. veitir Dag- björt í síma 510 1034 og 510 1000. ITC deildin IRPA, verð- ur með fund í kvöld í Hverafold 5, sal sjálf- stæðismanna 2. hæð kl. 20.30. Fundarefni enWA kosningar. Allir vel- komnir. Uppl. gefur Vil- hjálmur í síma 898 0180. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykja- vik, áætlað er að fara í ferðalag norður í Skaga- Qörð 13. júní ef næg þátttaka fæst, þátttöku þarf að tilk. til Kristínar í síma 551 7839 eða Guð- rúnar í síma 553 6679 eftir kl. 18 fyrir 14. maí. Sinawik í Reykjavík, Fundur í kvöld kl. 20 i Sunnusal Hótel Sögu, spilað verður bingó. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna, eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og f síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdóttir, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið'. fttrogttttMatofc Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 gaffals, 4 ganga djafnt, 7 góðmennska, 8 skjálfa, 9 ráðspjöll, 11 ró, 13 uppnvjó fata, 14 saumaði lauslega, 15 þráður, 17 hendi, 20 trylla, 22 poka, 23 þáttur, 24 ræður við, 25 undirnar. 1 tónverkið, 2 skurður- inn, 3 handfæraveiðar, 4 bjarndýrsungi, 5 gladdi, 6 dýrin, 10 heldur, 12 greinir, 13 skil, 15 næða, 16 auðugan, 18 rándýr, 19 eldstó, 20 guðir, 21 hags. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bardaginn, 8 játar, 9 akkur, 10 kot, 11 meina, 13 Teits, 15 hæsin, 18 sigla, 21 ern, 22 groms, 23 atóms, 24 staðfasta. Lóðrétt: 2 aftri, 3 dýrka, 4 glatt, 5 nakti, 6 hjóm, 7 gras, 12 nýi, 14 efi, 15 hagl, 16 skolt, 17 nesið, 18 snara, 19 gróft, 20 assa. NUNDU AÐ ENDURNÝJA! 4 DRÖGUM HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings * ¥ *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.