Morgunblaðið - 13.05.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 13.05.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1998 5 7 FÓLK í FRÉTTUM VÍSENDASKÁLDSAGAN „Deep Impact“ féll heldur betur í kramið hjá kvikmyndahúsagestum vestra um síðustu helgi og þénaði tífalt meira en sú mynd sem lenti í öðru sæti eða rúma 41 milljón dollara. Þessi spennu- og náttúruhamfara- mynd leiksljórans Mimi Leder, sem síðast gerði „The Peacema- ker“, íjallar um loftstein sem ógn- ar jarðlífínu en það er hinn 14 ára Elijah Wood sem uppgötvar tilvist hans fyrir tilviljun. Fréttakona, leikin af Téa Leoni, kemst á snoð- ir um málið og forsetinn, Morgan Freeman, býður henni einkarétt á fréttinni. Aðalhlutverkin eni skip- uð vönu fólki og fara þar fremst Morgan Freeman, Robert Duvall, Téa Leoni, Elijah Wood, Vanessa Redgrave og Maxmilian Schell. Búist var við góðri aðsókn á MORGAN Freeman leikur forseta Bandríkjanna í „Deep Impact" en Téa Leoni leikur metnaðargjarna fréttakonu. Loftsteinn aðdráttarafl vikunnar „Deep Impact" en viðtökur fóru fram úr björtustu vonum fram- leiðenda og greinilegt að fyrsti sumarsmellur ársins hefur litið dagsins ljós. „Deep Impact" verður frumsýnd í Háskólabíói á föstudaginn. Englaborg Meg Ryan og Nicholas Cage hélt öðru sæti Iistans en körfuboltamynd Spi- ke Lee’s „He Got Game“ féll niður í það þriðja. „Titanic“ virðist ekki ætla að láta deigan síga og klifraði upp í fjórða sætið en hugmyndir eru um að gefa út lengri útgáfu af mynd- inni. Önnur ný mynd á listanum er „Woo“ sem er afrakstur leik- stjórans Johns Singletons með Jada Pinkett Smith í aðalhlut- verki. Nýtt mál- verk af drottning- unni NÝTT málverk af Elísa- betu Bretadrottningu var afhjúpað í miðborg Lund- úna á dögunum. Myndin er máluð af listamanninum Robert Wraith en drottningin sat fyrir hjá honum í Buck- ingham-höll. Margir gerðu sér ferð til að skoða listaverkið, sumir betur en aðrir. FYRIRSÆTUBRÚÐKAUP ARGENTÍN SKA fyrirsætan Valeria Mazza giftist á dögunum samlanda sínum Alejandro Gra- vier við hátíðlega athöfn í Sant- isimo Sacramento kirkjunni í Bu- enos Aires. Mazza er velþekkt í heimi tískunnar og hefur prýtt forsíður helstu tískutímarita heims og sýnt hjá helstu hönnuð- um hátískunnar. Blað allra landsmanna! pforgisstMaHfr Stiídentamyndir Laugavegi 24 • 101 Reykjavík Sími 552 0624 Þu qeRg" utamandsrero - í hverjum mánuöi! í kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna krona! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag. ( ATH! Aðeins^gkr. röðin ) ■y www.mbl.is/fasteignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.