Morgunblaðið - 09.06.1998, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1998 13
FRÉTTIR
Alþjóðaráðstefna um
Norðurlöndin og kalda
stríðið 1945-1991
FJÖLMÖRG rit, sem brugðið
hafa nýju ljósi á hlutverk Norð-
urlandanna í kalda stríðinu, hafa
komið út á undanförnum árum. I
tilefni þess munu Woodrow Wil-
sonstofnunin í Washington DC,
The London School of
Economics and Political Science
og Sagnfræðistofnun Háskóla Is-
lands efna til alþjóðlegrar ráð-
stefnu 24.-27. júní nk. á Grand
Hótel Reykjavík undir heitinu
Norðurlöndin og kalda stríðið
1945-1991.
A ráðstefnunni, sem er öllum
opin, verða kynntar nýjustu nið-
urstöður um efnið og hafa margir
helstu fræðimenn á þessu sviði
þekkst boð um þátttöku. Áhuga-
fólki um sagnfræði og stjórnmál
gefst hér tækifæri til að kynnast
helstu rannsóknum um þessa
heimsbaráttu sem líkt hefur ver-
ið við 50 ára stríð. Sérstök
áhersla verður lögð á heimildir,
sem nýlega hafa verið dregnar
fram í dagsljósið í ríkjum Aust-
ur-Evrópu, Bandaríkjunum og
Norðurlöndunum. Leitast verður
við að setja efnið í víðara sam-
hengi með því að ræða nýjustu
kenningar og deilur um orsakir
kalda stríðsins með þátttöku
heimskunnra fræðimanna.
Þá verður fjallað sérstaklega
um NATO-aðild Danmerkur, Is-
lands og Noregs, hlutleysisstefnu
Svía og Finna, norræna menn-
ingu og kalda stríðið, samskipti
Sovétríkjanna og Norðurland-
anna og hernaðarumsvif á Norð-
urhöfum. Markmiðið er að draga
upp heillega mynd af hlutverki og
áhrifum Norðurlandanna í kalda
stríðinu og mikilvægi þeirra í
stefnu Bandaríkjanna og Sovét-
ríkjanna með hliðsjón af því hvað
þau áttu sameiginlegt og hvað
skildi þau að. Fyrirlestrar og um-
ræður fara fram á ensku.
Meðal þátttakenda verða nafn-
kunnir sérfræðingar frá Banda-
ríkjunum, Rússlandi og Norður-
löndum. Nefna má John Lewis
Gaddis, prófessor við Yale-há-
skóla, Geir Lundestad, fram-
kvæmdastjóra Nóbel-stofnunar-
innar í Ósló, Maxim Korobochkin
frá Rússnesku vísindaakademí-
unni í Moskvu, Svend Aage
Christensen frá Utanríkismála-
stofnun Danmerkur (DUPI),
Jussi Hanhimáki frá London
School of Eeonomics, Bent Jen-
sen frá háskólanum í Óðinsvéum
og Krister Wahlback frá sænska
utanríkisráðuneytinu. Auk þess
munu embættismenn og aðrir,
sem mótuðu stefnu Norðurland-
anna, Bandaríkjanna og Sovét-
ríkjanna í kalda stríðinu, taka
þátt í pallborðsumræðum. Einn
þeirra er Georgí Arbatov, sem
var mikilvægur ráðgjafí sovéskra
ráðamanna um langt árabil.
Samhliða ráðstefnunni verður
haldin ljósmynda- og sögusýning
um Island og kalda stríðið á veg-
um Ljósmyndasafns Reykjavík-
ur.
Ráðstefnugjald er 3.500 kr.
fyrir almenning og 2.500 kr. fyrir
stúdenta, ef skráning fer fram
fyrir 17. júní. Eftir það verður
gjaldið 5.000 fyrir almenning og
3.500 fyrir stúdenta. Skráningu
annast Ráðstefnur og fundir ehf.
Hamraborg 1, 200 Kópavogi.
(incentiv@itn.is). A heimasíðu
ráðstefnunnar http:// www.coldw-
ar.hi.is má fínna frekari upplýs-
ingar um dagskrá og framkvæmd
hennar.
ALOE VERA
VERA
úðgel
ii og
hreint ALG
Nærandi
rakí
Naturlægemiddel
MT nr. 6145493
Útsölustaðir: Stella Bankastræti, Hygea Kringlunni, Laugavegi
og Austurstræti, Kaupf. Skagfirðinga, Stjörnuapótek Akureyri,
Hilma Húsavík, Vestmannaeyjaapótek, Laugarnesapótek.
Einnig fæst ALOE VERA sjampó
fyrir hár og húð, krem, lotion,
varasalvar, 2 gerðir, og sólkrem.
Bankastræti 3, sími 551 3635.
Póstkröfusendum
.overDiscove^^ Diese,-
intercooler ss., 5 d. H 1 ^
45 þús. km. Verð kr. z.ö^.
Renault Laguna RT '96, 2000 ss.,
5 d. Grár. Ekinn 33 þús. km.
Verð kr. 1.590.000.
Hyundai Sonata '92, 2000, ss.,
4 d. Grár. Ekinn 115 þús. km.
Verð kr. 790.000.
Hyundai Elantra GLSi ‘96, 1800,
ss., 4 d. Rauður. Ekinn 32 þús. km.
Verð kr. 1.260.000.
Renault Clio '97, 1400, 5 g„ 3 d.
Hvítur. Ekinn 60 þús. km.
Verð kr. 890.000.
VW Jetta CL '92, 1600, 5 g„ 4 d.
Rauður. Ekinn 83 þús. km.
Verð kr. 690.000.
Toyota Corolla XL '95, 1300, 5 g„
5 d. Silfurgrár. Ekinn 42 þús. km.
Verð kr. 990.000.
B&L notaðir bílar • Suðurlandsbraut 12 • Sími: 575 1200 • Beinn sími: 575 1230
BMW 318 ÍA '94, 1800, ss. 4 d.
Ljósblár. Ekinn 68 þús.
Verð kr. 1.750.000.
Hyundai Accent LSi '95, 1300,
5 g., 3 d. Grænn. Ekinn 32 þús. km.
Verð kr. 780.000.
Renault 19RN '95, 1400 5 g„ 4 d.
Vínrauður. Ekinn 31 þús. km.
Verð kr. 890.000.
Hyundai H-100 '94, 2400, 5 g„
4 d. Silfurgrár. Ekinn 49 þús. km.
Verð kr. 950.000.
Subaru Legacy 2,2 '90, 2200, ss„
5 d. Bronz. Ekinn 124 þús. km.
Verð kr. 920.000.
VISA
Renault 19RN '94, 1800, ss„ 4 d.
Vínrauður. Ekinn 93 þús. km.
Verð kr. 890.000.
Mazda 323 F GLX '91, 1600, ss„
5 d. Grár. Ekinn 116 þús. km.
Verð kr. 590.000.
Daihatsu Feroza '91,1600, 5 g„
3 d. Graenn. Ekinn 66 þús. km.
Verð kr. 690.000.
Renault Twingo '94, 1200, 5 g„
3 d. Rauður. Ekinn 53 þús. km.
Verð kr. 630.000.
Peugeot 205 '95,1100, 5 g„ 5 d.
Rauður. Ekinn 71 þús. km.
Verð kr. 590.000.
Renault Express '96,1400, 5 g„
3 d. Hvítur. Ekinn 25 þús. km.
Verð kr. 910.000.
Hyundai Sonata '93, 2000, ss„
4 d. Grár. Ekinn 100 þús. km.
Verð kr. 840.000.
Daihatsu Charade Tx '91, 1000,
5 g. 3 d. Rauður. Ekinn 119 þús.
Verð kr. 350.000.
Subaru Justy '91,1200, 5 g„ 3 d.
Grár. Ekinn 94 þús. km.
Verð kr. 490.000.
BMW318 '86, 1800, 5 g„ 3 d.
Grár. Ekinn 188 þús. km.
Verð kr. 350.000.
Bílalán til allt að
60 mánaða.
Visa Euro raðgreiðslur
til allt að 36 mánaða.