Morgunblaðið - 09.06.1998, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Áfram hagvöxtur
í HAGVÍSUM Þjóðhagsstofnunar segir að söluverðmæti sjávaraf-
urða 1998 verði mun meira en spár stóðu til. Atvinnuleysi minnki
stöðugt og verður í 3% að meðaltali. Á hinn bóginn vex innflutn-
ingur - samhliða uppsveiflunni - meir en góðu hófi gegnir.
Hagvísar
Gott árferði
HAGVÍSAR segja:
„í sfðustu þjóðhagsspá ÞHS
var gert ráð fyrir að verðlag
sjávarafurða myndi hækka um
2% á milli áranna 1997 og 1998.
Tölur um verðþróun það sem af
er árinu benda til þess að verð-
hækkunin kunni að verða tölu-
vert meiri. Frá desember 1997
til apríl 1998 hækkaði verðlag
sjávarafurða mælt f SDR um
2,8%, en frá upphafi til loka síð-
asta árs hækkaði verðlag sjávar-
afurða um 8,8%. Tiilögur Haf-
rannsóknarstofnunar á næsta
fiskveiðiári gefa tiiefni til að
ætla að árferði muni enn batna f
sjávarútvegi."
• • • •
Atvinna eykst
„ATVINNULEYSI hefur iækkað
nokkuð undanfarna mánuði. Það
mældist 4,0% í janúar, 3,7% í
marz og 3,4% í apríl. Þegar
þessar tölur eru skoðaðar er
nauðsynlegt að gaumgæfa að
veruleg árstíðasveifla er f at-
vinnuleysi. Það er alla jafna
hæst í byrjun árs en lækkar svo
og er lægst síðsumars ... en þeg-
ar áhrif árstfðasveiflunnar hafa
verið fjarlægð kemur í ljós
nokkuð jöfn minnkun „undir-
liggjandi" atvinnuleysis á und-
anförnum 16 mánuðum. Ef þró-
unin verður svipuð það sem eftir
Iifir árs verur atvinnuleysið að
jafnaði 3% á árinu.“
• • • •
Kaupgleði
landans
„NOKKRA athygli vekur að inn-
flutningur var 43% meiri á
fyrsta Qórðungi þessa árs miðað
við sama tíma í fyrra. Þessi
mikii vöxtur hefur vakið spurn-
ingar um það hvort vöxtur út-
gjalda sé mun meiri en áður hef-
ur verið gert ráð fyrir. Þegar
innflutningurinn hefur verið
skoðaður nánar kemur í ljós að
skýra má verulegan hluta aukn-
ingarinnar með tveimur þáttum.
Annars vegar er um að ræða
sérstakan innflutning, einkum
flugvél sem nam 8,7% af heild-
inni. Hins vegar er um að ræða
tiltölulega lftinn innflutning á
fyrsta ársfjórðungi 1997 sem
veldur því að breytingin yfir á
fyrsta ársfjórðung í ár virðist
meiri en ella...“.
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótckanna: lláaloitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, ^já hér fyrir neðan. Sjálf-
virkur sfmsvari um læknavakt og vaktir apóteka s.
551-8888.___________________________________
APÓTBK AUSTURBÆJAR: Opið vlrka daga kl. 8.30-18
og laugardaga kl. 10-14, _____________________
APOTEKIÐ IÐUFELLI 14: Oplð mád.-fld. kl. 9-18.30,
föstud. 9-10.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-
2606. Læknas: 577-2610.
APÖTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins
kl. 9-24.___________________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifuimi 8: Opið mán. - föst.
kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444.___
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.80,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-3600. Bréfs: 577-
3606. Læknas: 577-3610._____________________
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fid. kl. 9-18.80. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl.
10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.__________
BORGARAPÓTEK: Oplðv.d. 9-22 jaug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK MJ6dd: Oplð virka daga kl. ð-
18, mánud.-föstud.__________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Oplð virka daga frá kl. 9-10._____
GRAFARVOGSAPÓTEK: Oplö virka daga kl. 919, laug-
ardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skelfan lð. Opið v.d. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510._________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opiö
virka daga kl. 0-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 666-
7123, læknasfmi 566-6640, bréfsfmi 666-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opiö mád.-föst. 9-10. Laug-
ard. 10-16. S: 553-5212.____________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka
daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 0-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasimi 511-5071._________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Donus Mcdlca: Opið virka daga
ki. 8-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Krlnglunnl: Oplð mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16._____________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331,________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14,
langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opiðv.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opiö v.d. kl. 9-19. Uug-
ardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skiphoitl 50G. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 661-7234. Læknasími
551-7222.___________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 662-2190,'
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard.
kl. 10-16. _________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-10, laug-
ard. kl. 10-14. ____________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opiö virka daga kl. 9-18. S:
544-5250. Læknas: 544-5252._________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 665-1328.
Apótekið: Mán.-fld. kl. 0-18.30. Föstud. 0-19. Uugar-
daga kl. 10.30-14.____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5650,
opið v.d. kl. 0-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar,
s. 555-3966, opiö v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokaö á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opiö mán.-miö. 9-18, fld.
9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-
6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802,____
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 0-10, laugard. 10-
13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30,
heigid., og aimenna frídaga ki. 10-12. Heiisugæsiu-
stöð, sfmþjónusta 422-0500._________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opla a.v.d. kl. 919, laugard.
og sunnud. kl. 10-12 og ki. 16-18, almenna frídaga kl.
10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, iæknas. 421-
6566._______________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opiö til kl. 18.30. Uug. og
sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes
Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard.
kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-
3960. Útlbú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend-
ing lyfjasendinga) opln alla daga kl. 10-22.__
AKRANES: Uppl. um iæknavakt 431-2358. - Akranes-
apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18,
laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna
frídaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins
15.30-16 og 19-19.30._______________________
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga,
laugard. 10-14. Sfmi 481-1116.______________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt-
ast á að hafa vakt eina viku f senn. í vaktapóteki er
opiö frá kl. 9-19 og um helgi er oplkð frá kl. 13 til 17
bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá
sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2
tfma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek
462-2444 og 462-3718._________________________
UEKNAVAKTIR___________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Dornus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud.,
kl. 13-17. Upplýslngar f sfma 563-1010._______
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op-
in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, flmmtud. kl. 8-19 og
föstud. kl. 8-12. Sfml 660-2020.____________
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa-
vog í Heiisuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg
frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og
helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka
í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðvelka
og slasaða s. 626-1000 um skiptiborö eða 626-1700
beinn sfmi._________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðlr. Sfmsvari 568-1041.
Neyðamúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa helmllls-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfml 525-1700 eða 525-1000 um sklptlborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 625-1710 eða 625-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar-
hringinn. Sfml 625-1111 eða 525-1000._____
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um sklptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF
AA-SAMTÓKIN, s. 551-6373, opið virka daga ki. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20._________________
AA-SAMTÓKIN, HafmrflrAI,... 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op-
lð þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 651-9282._
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl,
á miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekkl þarf að gefa
upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka
og aðstandendur þeirra í s. 552-8686. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn-
arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl.
8-10, á göngudeiid Landspítalans kl. 8-16 v.d. á
heilsugæslustöðvum og l\já heimllislæknum.__
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlml og ráðglðf kl. 13-17
alla v.d. f sfma 562-8586. Trúnaðarsími þriðjudags-
kvðld frá kl. 20-22 f sfma 652-8586.___
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veit-
ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6810
og bréfsími er 687-8333.__________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Vlðtalstími hjá hJúkr.fr.
fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.__
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN
TEIGUR, Flókagötu 20. Inniliggjandi meðferö.
Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengísráð-
gjafar til vlðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstand-
endur allav.d. kl. 9-16. Sími 660-2800.
ASTMA- Ofl OFNÆMI9FÉUGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og fimmtudaga
kl. 14-16. Sfmi 552-2153._______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og
3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður f
sfma 564-4650.__________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræöi-
ráðgjöf. Sfmsvari allan sólarhringinn. Grænt númer
800-6677.______________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
meö langvinna bólgusjúkdóma f meltingarvegi
„Crohn’s sjúkdóm1' og sáraristiibólgu „Colitis Ulcer-
osa**. Pósth. 5388, 125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVfKUR. L0g(rœi)|.
ráðgjöf í síma 652-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2
kl. 10-12 og 14-17 virka daga.__________________
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til-
flnningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar-
heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21._______
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavfk. Fundir f gula húslnu f Tjarnar-
götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kl.
19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl.
11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á
sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f Klrkjubæ.____
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúklinga og annarra niinnissjúkra, pósth. 5389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819,
bréfsfml 587-8333._____________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, TJarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriöjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 651-1822 og
bréfsfmi 562-8270.______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg-
arstfg 7. Skrlfstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthðlf 5307, 125
Reykjavfk._______________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Blrkihvammi
22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.______________
FÉLÁGIÐ HEYRNARHJÁLP. ÞJÓnustuskrlfstofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád,____
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIDING, Grettlsgðtu 6, s.
651-4280. Aðstoð við ættleiöingar á erlendum börn-
um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tfmapantanir eftir þörfum ______________________
FJÖLSKYLDULtNAN, slml 800-6090. Aðstandendur
geð$júkra svara sfmanum_________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
sfmaráögjöf fyrir ungt fólk f Hinu húsinu, Aðalstræti
2, mád. kl. 16-18 ogföst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufund-
ir skv. óskum. S. 551-5353._____________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýslnga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6,3. hæð. Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 681-
1111.___________________________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra ög aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 662-6990, bréfs. 662-5029, opið
kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16.
Stuðninteþjónusta s. 562-0016.__________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Artnúla 5, 3. hæð. Göngu-
hópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og sf-
þreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma
653-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20
alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga
vikunnar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema mið-
vikud. og sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjón-
usta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3736/ 552-
3752._____________________________________
KRABBAMEINSRÁBGJÖF; Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Uogavegl SSb. Þjónustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf,
fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-
3650. Bréfs. 662-3609.__________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
HúsasKjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.___________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sftni 652-1600/006216. Opln
þrlðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ökeypls ráðgjof.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl.
og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________
LANDSSAMBAND HUGVTTSMANNA, Lindargötu 46,
2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-
0218.__________________________________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Lauga-
vegi 26, 3. hæð. Opiö mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 651-
4670.__________________________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 661-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. I Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. f mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 565-1205. í Reykjavik alla þrið.
kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, fjölbr. vinnu-
aðstaða, námskeið. S: 552-8271._________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pösthólf 3307, 123 ReyKjavik.
Simatiml rotnud. M. 18-20 895-7300._____________
MND-FÉLAG fSLANDS, HdHatúnl 12b. Skrifstofa op-
in þriöjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari allan
sólarhrlnglnn s. 562-2004.______________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. SkrH-
stofa/mlnningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 668-8680,
bréfs: 668-8688. Tölvupóstur msfelag@islandla.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, NJálsgötu :l.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14 og 16. Lögfræðingur er við á mánudögum frá kl. 10-
12. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.______________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hað. Oplð þrlðjudaRa kl. 17-18. Póstgíró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtðk þelrra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns-
burð. Uppl. f sfma 668-0790.____________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrlf-
stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Rvík. S: 661-5678, fax 561-5678. Netfang: nelst-
lnn®lslandia.is________________________________
OA-SAMTÖKIN Almcnnir fundlr minud. kl. 20.30 1
turnherbergi LandakirKju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 f safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
LæKjargötu 14A._________________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö
flmmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f ReyKJavík, Skrifstofan,
Hverflsgötu 69, stml 551-2617.__________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17.
Fólk hafl með sérónæmisskfrteinl._______________
PARKINSONSAMTÖKIN, Uugavegi 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 662-4440. Á öðrum tím-
um 566-6830. _________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að
10 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús aö venda. S.
511-5151. Grænt: 800-6151.______________________
SAMHJALP KVENNA: Vlðtalstlmi lyrlr konur sem
fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í
Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8530 mánud. og
flmmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er
opln allav.d. kl. 11-12._______________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Uugavcgl 26, Skrifstofa op-
Inmiðvd.kl. 17-19. 8:662-5606. __________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn-
ingarmiðst. Gerðubergi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl.
18-20, sfmi 557-4811, sfmsvari.________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyKja-
víkurborgar, Laugavegl 103, ReyKjavík og Þverholti 3,
Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf
og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aöstoð sérmennt-
aðra aöila fýrir Qölskyldur eða foreldri með börn á
aldrinum 0-18 ára.
ÉXI Samtök áhugafóiks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-5, s. 581-2309 kl. 9-17. Kynningar-
fundir alla fimmtudaga kl. 19.__________________
SILFURLÍNAN. Sfma- og viövikaþjónusU fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16-18 fs. 561-6262.___
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opinv.d. kl. 9-19.________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrlfstofan opln kl. 13-17. S:
551-7594. __________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687,128 Rvík. Sfmsvari 588-7556 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272._____________________________
STYRKUR, Samtök krabbameins^júkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.___________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Nafnleynd. Opið alian sólarhr. S: 511-5151,
grænt nr: 800-5151. ________________________
UMHYGGJA, félag Ul stuðnings ^júkum börnum, Suður-
landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 653-2288. Mynd-
bréf: 653-2050._____________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrlfstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1626. ___________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 562-
3045, bréfs. 562-3057.______________________
STUÐLAR, Meðferðarstöö fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________
V.A.-VINNUFÍKLAR, Fundlr I fjarnargðtu 20 á mlð-
vikuögum kl. 21.30._________________________
VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtðk, Grensásvegl 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-
1799, er oplnn allan sólarhrlnginn._________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23._____
SJÚKRAHÚS helmtóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl.
Á ðldrunarlæknlngadeild er frjáis heimaðknartlml e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
arlímiá geðdelld er frjáls._________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laug-
ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráð^öf og tímapantanir í
s. 525-1914.________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesl: Frjáls heimsóknartlmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 16-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGUNGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.________
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildaraljóra._________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöðum: Eftir
samkomulagl við delldarstjóra.______________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16
og 19.30-20.________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feöur, systkini,
ðmmur og afar)._____________________________
VÍFILSSTAlÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14-20 og eftlr samkomulagi._____
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19,30.___________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátiðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurneqja er 422-0500.__________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________
BILANAVAKT _________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfl vatns og
hitaveitu, s. 562-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 802-8215.
Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936__
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yflr vetrartímann. Leiðsögn
fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl.
13. Pantanir tjrir hópa f síma 577-1111.___
ÁSMUWDARSAFN 1 SIOTÚNl: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aóalsafb,
Þingholtsstrætl 29», s. 562-7165. Opi« mád.-fid. kl. 9-
21, fðstud. kl. 11-19. ____________________
BÖRGARBðKASAFNÍÐTGERÐÍ®ERGrMrsr667:
9122.______________________
BÚSTAÐASAFN, BdstaðaklrkJu, s. 563-6270,
SÓLHEIMASAFN, Sálhelmum 27, s. 653-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19._____________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád.
kl. 11-19, þrlð.-föst. kl. 15-19._________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 16-21, föstud. kl. 10-
16.________________________________________
FOLDASAFN, GrafarvogskirKju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.__________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vlðsvegar um
borgina.___________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Sklpholtl 50D. Safhld
verður lokað til mánaðarmóta ágúst-sept.___
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Oplð mán. föat. 10-20. Op-
ið laugd. 10-16 yflr vetrarmánuði._________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg É5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10—17, laug-
ard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1.
sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17,
laugard. (1. okt.-15. mai) kl. 13-17.______
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðviku-
dögum kl. 13-16. Sími 563-2370.____________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smíðjan,
Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs.
55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og
sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Oplð kl.
18,30-16.30 virka daga. Slml 431-11266.____
FRÆÐASETRID 1 SANDGERÐI, Garðvegl 1, Sand-
geröi, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö sunnu-
daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.______
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._____________
LANDSBÚKASAFN ÍSLANDS I
HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19.
Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er
lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Oplð eftir samkomulagi. S. 482-2703._______
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið alla
daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga.______________
USTASAFN ÍSLANDS, Frlklrkjuvegi. Sýnlngarsallr,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mlö-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: OplS dag-
lega kl. 12-18 nema mánud._________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið opiö
alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. KaíTistofa
safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 553-
2906.______________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Síml 563-2530._
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sum-
ar veröur opið á sunnud., þriöjud., flmmtud. og laug-
ard. mllli kl. 13 og 17.__________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/raf-
stöðina v/Elliöaár. Opiö sunnud. kl. 14-16 og e. samkl.
S. 567-9009. ____________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 veröur
lokað í vetur vegna endurnýjunar á sýningum. S: 462-
4162, bréfs: 461-2562. ___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/WÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KOPAVOGS, Dlgranesvegl
FRÉTTIR
■ DREGIÐ hefur verið í getraun
Leppin sport og Emmessíss, sem
fram fór 10. maí. Eftirtaldir hlutu
vinning og hafa bréf verið send
vinningshöfum. Vinningshafar sem
ekki hafa sótt vinninga geta haft
samband við Þórdísi hjá Leppin
sport. Vinningar voru íþrótta-
drykkir fyrir krakka og unglinga
og einnig Orkuflaugar frá
Emmessís.
Þau sem hlutu vinning ena: Daði
Ólafsson, Tinna Lind Sigurbjöms-
dóttir, Heimir Kjartansson, Birkir
Már Harðarson, Rakel Bergmann,
Ómar Karl Sigurjónsson, Róbert
Ingi Másson, Gunnþórunn Stein-
arsdóttir, Hörður Stefán Helgason,
Unnur Sigurðardóttir, Hjördís
Amardóttir, Garðar Gunnarsson,
Ágúst Þorri Tryggvason, Hlynur
Gunnarsson, Egill Valur Haf-
steinsson og Kristján Hrafn Berg-
sveinsson.
Iðunnar/7 ri
á faglega traustum
grunni í stærstu
læknamiðstöð
landsins
OPIÐ VIRKA DAGA
FRAKL9- 19
DOMUS
MEDICA
egiisgötu 3 reykjavík sími 5631020
12. Oplð miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu
116 eru opnir sunnud. þriöjud. flmmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.____________
NESSTOFUSAFN, er opið þriðjud., flmmtud., laugard.
og sunnudaga k). 13-17. ______________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bökasafnlð. 13-18, sunnud. 14-17.
Kafflstofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsallr: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurghtu 11, Hafn-
arfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími
555-4321. _______________________________
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætl 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landsiagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.______________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi,
er opið frá 1. júnf til 30. september alla daga frá kl.
13- 17, S: 565-4242, bréfs. 665-4251.________
SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þrlðjud. - laug-
ard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.______________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. t s: 483-1165, 483-1443._________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýnlng
opin daglega kl. 13-17 frá 1. Júni til 31. ágúst.
ÞJOÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17. __________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til
föstudaga kl. 10—19. Laugard. 10-15.__________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Oplð alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Optó alla daga kl. 11-17
til 15. sept. S: 462-4162, brcís: 461-2562.___
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Lokað I vet-
ur. Hægt er að opna íyrir hópa eftir samkomulagi.
Uppl. 1 slma 462-2983. _____________________
GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Um páskana mun hver-
inn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-15
alla daga, nema helgar frá kl. 13-17._________
ORÐ PAGSINS_____________________________________
Reykjavík síml 551-0000.________________________
Akoreyri s. 462-1840,___________________________
SUNDSTAÐIR______________________________________
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin a.v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið ( bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin a.vtd. 6.30-
21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin a.v.d. 6.60-
21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin a.v.d. kl.
6.50- 22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opln a.v.d. kl.
6.50- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir
lokun.________________________________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Uugd.
og sud. 8-18. Sölu hætt hálftlma (yrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Söiu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. SundhöU Hafnarfjaröar:
Mád.-föst. 7-21 Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið vlrka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar Itl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDÁVíK: Oplð alla vlrka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgy. Slml 426-7655,____
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud. föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300,_________________________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Uug-
ard. og sunn.ud. kl. 8-18. S(ml 461-2532._____
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI_________________________________
FJÖLSKYLDU- OG HCSDYRAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn allu daga kl. 10-18 frá 15. mai 31. ágúst.
Kafflhúslð oplð á sama tíma.__________________
SORPA____________________________'
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustMvar eru opnar a.d. kl. 12.30-21 en lokaóar
á störhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-21 virka daga, 2205.