Morgunblaðið - 09.06.1998, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
llinsjón Arnór G.
Ragnarsson
56 pör spiluðu í
alheimstvímenningnum
Fimmtudagskvöldið 4. júní var
spilaður Mitchell í sumarbrids. 26 pör
mættu og voru spilaðar 9 umferðir, 3
spil á milli para. Þessi pör urðu efst
(meðalskor 216):
NS
Gylfi Baldursson - Steinberg Ríkarðsson 277
Valdiraar Sveinsson - Óli Björn Gunnarsson 235
Árni Hannesson - Nicolai Þorsteinsson 232
AV
Erlendur Jónsson - Jón Ingþórsson 2S2
Bemharð Guðmundsson - Torfi Asgeirsson 268
Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 254
Föstudagskvöldið 6. júní var hinn
árlegi Alcatel-alheimstvímenningur
á dagskrá. Þátttakan var mjög góð,
56 pör og var spilað í tveimur
Mitchell riðlum. Efstu pör urðu
(meðalskor 312):
A-riðill
NS
Eðvarð Hallgrírasson - Valdimar Sveinsson 379
Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 379
Júlíus Snorrason - Guðlaugur Sveinsson 364
AV
Egill Darri Brynjólfsson - Helgi Bogason 365
Páll Hjaltason - Hjalti Elíasson 360
Gísli Tryggvason - Heirair Tryggvason 340
B-riðill
NS
Pétur Antonsson - Jóhann Benediktsson 366
Þórir Leifsson - Jón Stefánsson 346
Isak Örn Sigurðsson - Gylfi Baldursson 344
AV
Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson 375
Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson 374
Meryl Morgan - John Morgan 366
Þegar miðað var við fyrirframgefna
skor urðu úrslit þessi í heildina:
Júlíus Snorrason - Guðlaugur Sveinsson 62,21
Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson 61,54
Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 61,42
Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson 60,96
Pétur Antonsson - Jóhann Benediktsson 60,04
Meryl Morgan - John Morgan 60,04
María Asmundsd. - Steindór Ingiraundarson
58,96
Eðvarð Hallgrímsson - Valdiraar Sveinsson 58.79
Bima Stefnisdóttir - Aðalsteinn Steinþórss. 58,29
Jens Jensson - Guðraundur Baldursson 57,88
Að loknum alheimstvímenningi var
spiluð útsláttarsveitakeppni á vegum
Sumarbrids 1998. 18 sveitir skráðu
sig til leiks og eftir langa, stranga en
skemmtilega keppni stóð sveit
Guðbjöms Þórðarsonar (Steinberg
Ríkarðsson, Hrólfúr Hjaltason og
Friðjón Þórhallsson, auk Guðbjöms)
uppi sem sigurvegari. Spilað er öll
kvöld nema laugardagskvöld, alltaf
byrjað klukkan 19:00.
Spilað er í húsnæði Brids-
sambandsins. Keppnisstjórinn,
Matthías Þoivaldsson, aðstoðar við
myndun para þegar menn mæta
stakir.
HAPPDRÆTTÍ
ae
Vinningaskrá
5. útdráttur 8. júní 1998.
íbúðarvinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000,000 (tvöfaldur)
56756
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
2821 12858 42837 61592
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
5940 13665 16808 41676 60896 68422
11160 14498 29807 56225 61499 72043
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
1889 13346 26997 38733 50307 59990 67144 74076
2121 13683 30808 38734 51416 61029 68826 74169
2492 15686 30930 41279 51692 61381 69088 74547
2616 18735 31763 41832 51796 61564 69269 75183
2659 19466 31786 42425 53772 62010 69458 76383
3182 20412 32770 43122 53858 62876 70473 76523
3208 20566 33993 46017 54360 63016 71053 78532
5186 20732 34003 46397 55424 63480 71276 79401
5259 23474 36131 47727 55681 64342 71561 79792
7852 24526 36388 48219 56351 66145 72708
9316 25271 36600 48902 57008 66456 72960
11220 25742 36826 49871 59734 66593 73301
11639 25818 36840 50160 59759 66667 73653
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
392 12836 18993 31884 39996 49624 59822 70039
403 13684 20594 32149 40030 49928 60092 70107
645 13744 20811 32398 40163 50095 60162 70326
785 13790 21240 32555 41385 50420 60325 70353
811 14123 21340 32815 41663 50541 60380 70586
1015 14390 21350 32942 41684 50826 60855 70780
1168 14590 21762 33079 41893 51116 61298 70964
1322 14640 21853 33276 42546 51979 61337 71097
1342 14887 22335 33278 42884 52002 62071 71848
2013 15273 22423 33292 43070 52219 62372 72152
2086 15306 22883 33352I 43350 52553 62464 72565
2310 15419 24074 33686 43354 52756 62533 72678
2591 15644 24480 33871 44085 53070 62654 73162
2771 15660 24484 34158 44806 53105 62693 73486
3400 15911 24645 34411 44855 53275 63529 74875
3414 15966 25080 34566 44884 53588 63750 75772
3609 15973 25864 34906 44895 54122 63773 76128
4434 16428 26343 35627 45990 54284 64070 76284
4920 16469 26971 35780 46313 54980 64177 77071
6273 16508 27950 35975 46507 55577 64269 77100
6370 16673 27998 36037 48071 55615 64371 77717
6783 16788 28030 36699 48367 55744 64522 78124
7496 17323 28038 36986 48516 55935 65148 78193
7556 17368 28591 37340 48544 56494 66647 79321
8479 17504 28774 37628 48581 56781 67287 79481
9051 17884 28969 37730 48644 56899 67768 79845
9312 17925 29104 38192 48951 57657 68073
10039 18321 29988 38868 48964 57770 68348
10644 18622 30783 38984 49121 58513 68429
11022 18693 30893 39527 49167 58834 68543
11244 18701 31271 39734 49518 59293 69853
12650 18926 31287 39857 49595 59707 69951
Næsti útdráttur fer fram fimmtudaginn 11. júni 1998
Heimasíða á Intcmcti: www.itn.is/das/
í DAG
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Ánægja með
reiðskólann
Þyril
VELVAKANDA barst
eftirfarandi:
„Eg vil lýsa yfir
ánægju minni með reið-
skólann Þyril í Viðidal.
Þarna er vel að verki
staðið, frjálslegt og fag-
mannlegt umhverfi og
mjög þægilegt and-
rúmsloft hjá Bjarna
Sigurðssyni og starfs-
fólki. Þarna eru góðir
hestar og svo er ekkert
mál að koma með eigin
hesta. Sem sagt, allt til
fyrirmyndar."
Sigurbjörn Magnússon.
Tapað/fundið
Lyklaveski týndist
LYKLAVESKI týndist
30. maí sl. Gæti hafa
verið í kringum Umferð-
armiðstöð, í leigubíl eða
í rútu frá Suðurnesjum.
Skilvís finnandi hafi
samband í síma 525 1572
vs. eða 852 8737.
Lyklakippa gleymd-
ist í skottloki
LYKLAKIPPA með
tveimur bíllykium og
húslyklum gleymdist í
skottloki bfls við Lauga-
læk á bílastæði þar. Þeir
sem hafa orðið varir við
lyklana skili þeim til lög-
reglunnar.
Dýrahald
Páfagaukur týndist
í Breiðholti
GULUR páfagaukur
týndist í Kambaseli í
Breiðholti 21. maí. Þeú-
sem hafa orðið varir við
hann hafi samband í
síma 557 6570. Hans er
sárt saknað.
NORSKIR skógarkett-
lingar, kassavanir, fást
gefins. Einnig er óskað
eftir heimili fyiir full-
vaxna læðu. Upplýsing-
ar í síma 554 2653.
SKAK
llinsjún Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á al-
þjóðlegu móti í Villa Mar-
telli í Argentínu í vor.
Sergio Slipak (2.510), Ar-
gentínu, hafði hvítt og átti
leik, en Luis Rojas
(2.455), Chile var
með svart. Svartur
lék síðast 18. -
h7-h6?
19. Bxh6! - Bxf3
(Ekki 19. - gxh6
20. Bh7+ - Kxh7
21. Hxd8 - Haxd8
22. Dc2+ og svarti
biskupinn á c5 fell-
ur) 20. Dxf3 -
gxh6 21. Df4! -
Db6 22. Dxh6 -
Rf5 23. Dg5+ -
Rg7 24. Dh4 - Rf5
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
25. Dg4+ - Rg7 26. De4 -
Rf5 27. g4 - Kg7 28. Khl
og svartur gafst upp því
riddarinn á f5 fellur og þá
er baráttan alveg vonlaus.
Brasilíumenn voru sig-
ursælir á mótinu, því þeir
Gilberto Milos og Giovanni
Vescovi sigruðu með &/z v.
af 9 mögulegum. Slipak
varð þriðji með 6)4 v.
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Amað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
I ÉfAÉl m
HVITUR leikur og vinnur
Morgunblaðið/Kristínn
Góðir vinir,
Víkveiji skrifar...
SJÚKRAHÚSIÐ í Stykkishólmi
er að verða þekkt fyrir sérhæf-
ingu á sviði bakverkja. Fyrir
nokkrum vikum birtist hér í blað-
inu viðtal við Jósep Blöndal, yfir-
lækni á spítalanum, þar sem hann
lýsti þeirri sérstöku meðferð, sem
sjúkrahúsið býður upp á vegna
bakverkja, sem hrjá ótrúlega
marga. Ljóst er að það orð, sem
fer af spítalanum vegna þessarar
meðferðar hefur orðið til þess, að
fjöldi fólks hvaðanæva af landinu
leitar eftir henni í Stykkishólmi.
Nú fara íbúar höfuðborgarsvæð-
isins í viðtöl til Stykkishólms en
hingað til hafa landsbyggðar-
menn orðið að sækja margvíslega
þjónustu af þessu tagi til Reykja-
víkur.
Segja má því með sanni, að
sjúkrahúsið í Stykkishólmi geti
státað af vel heppnaðri „markaðs-
setningu" á þessu sviði, ef svo má
að orði komast um rekstur spítala.
Þetta er óneitanlega skemmtilegt
framtak og frumkvæði á sama tíma
og umræður hafa verið um að loka
sjúkrahúsum víða á landinu vegna
of fárra sjúklinga og of mikils
kostnaðar. í Stykkishólmi er að
finna dæmi um, hvernig snúa má
þessu við.
XXX
ANNARS er ljóst að Stykkishólm-
ur hefur upp á fleira að bjóða um
þessar mundir en meðferð við bak-
verkjum. Þar er rekið hótel af
myndarskap og þar hefur orðið til
umfangsmikil þjónusta við ferða-
menn, sem sækja í lengri og styttri
ferðir um Breiðafjörðinn til þess að
skoða eyjarnar, fuglalífið, seli og
jafnvel hafórn. Frá Stykkishólmi
er líka lagt í lengri ferðir til þess að
skoða stórhveli og er fullyrt, að
hvergi séu meiri möguleikar á að
sjá stóra hvali en í siglingu frá
Stykkishólmi.
XXX
HVALFJARÐARGÖNGIN munu
stytta leiðina frá höfuðborgarsvæð-
inu upp í Borgarfjörð og vestur á
Snæfellsnes um a.m.k. hálftíma og
jafnvel meir. Eftir að þau hafa ver-
ið tekin í notkun má gera ráð fyrir,
að það taki um tvo tíma eða rúm-
lega það að keyra í Stykkishólm og
kannski svipaðan tíma að skreppa í
kvöldverð að Búðum.
Líklegt má telja, að Borgarfjörð-
urinn og Snæfellsnesið opnist fyrir
ferðalög höfuðborgarsvæðisbúa í
stórauknum mæli eftir að göngin
hafa verið opnuð. Þá er ljóst að
þeim fjölgar mjög sem ýmist fara á
skíði á Snæfellsjökli, þar sem sett
hefur verið upp skíðalyfta, eða
ganga á jökulinn, sem mun taka
þrjá til þrjá og hálfan tíma.