Morgunblaðið - 09.06.1998, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 09.06.1998, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1998 51 ____________FÓLK í FRÉTTIIM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur BÍÓBORGIN Bvjáluð borg ★ ★ Fréttamaðurinn Dustin Hoffman hyggst notfæra sér lykilstöðu í gíslatökumáli til að komast aftur í fremstu röð en fær skömm á öllu saman. Travolta er góður í illa skrifuðu og langdregnu hlutverki meðaljóns sem grípur til örþrifa- ráða. Vel gerð að mörgu leyti en skortir sannfæringarkraft eftir því sem á líður. US Marshalls ★★★ Tommy Lee Jones er í toppformi á eftir flóttamanni sem leikinn er af Wesley Snipes. Fínasta afþreying. Out to Sea ★★ Gömlu gleðigjafarnir eru enn að. Matthau gerist þreytulegur, að maður segi ekki ósannfærandi, í ei- lífum eltingaleik við sér yngri kon- ur, og Lemmon er óvenju daufur. Formúlan farin að hiksta alvarlega. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA US Marshalls ★★★ Tommy Lee Jones er í toppformi á eftir flóttamanni sem leikinn er af Wesley Snipes. Fínasta afþreying. The Stupids ★ Dæmalaus þvæla um heimska fjöl- skyldu og vopnasala. Mr. Magoo ★ Ofyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Ma- goo. Fallen k'/z Svæfandi, bitlaus, langdregin og lítt hrollvekjandi hryllingsmynd. Litla hafmeyjan ★★★ Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrisins blómstra að fullu. The Assignment ★1/2 Furðulegur samsetningur um plön til að handsama hryðjuverkamann- inn Carlos. Langdregin í meira lagi. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keis- aradótturinni (?) og byltingu öreig- anna. HÁSKÓLABÍÓ The Big Lcbowski+kk Coenbræður eru engum líkir. Nýja myndin er á köflum meinfyndin og kolgeggjuð en nær ekki að fylgja eftir meistaraverkinu Fargo. Leik- ararnir hver öðrum betri í sundur- lausri frásögn af lúðum í Los Ang- eles. Búálfarnir ★★★ Virkilega skemmtileg barna- og fjölskyldumynd, sem hægt er að mæla með fyrir alla aldursflokka. Titanic ★★★'/í Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu og Indriðason/ Hildur Loftsdóttir virðingar fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjóslyss veraldarsögunnar. Kundunkk'A Faglega gerð kvikmynd um ævi 14. Dalai Lama. Frekar leikin heimild- armynd en bíómynd. Áreksturinn-k ★ ★ Gamla stórslysaformúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yfírvofandi endalok jarðar. Le- oni, Freeman og Duvall fara stönduglega fyrir ágætum leikara- hóp þótt textinn sé ekki háreistur. Brellurnar góðar en kunnuglegar. KRINGLUBÍÓ Mouse Hunt ★★ Ævintýraleg saga af átökum músar og tveggja bræðra, sem er konfekt fyrir augað en tyggjó fyrir heilann. The Rainmaker ★★★ Dágott réttardrama með Matt Damon fínum í hlutverki nýgræð- ings í lögfræðistétt. Mr. Magoo ★ Ofyndin mynd, 20 árum of seint á ferðinni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Ma- goo. LAUGARÁSBÍÓ Brúðkaupssöngi'arinn ★★‘A Þægileg, rómantísk gamanmynd með Adam Sandler í hlutverki söngvara sem er óheppinn í ástum. Deconsti-ucting Harry ★★★ Woody Allen segir okkur hversu erfítt er að vera rithöfundur og gyðingur í mynd þar sem slegið er á gamla strengi sem alltaf hljóma jafn vel. Þaðgeríst ekki betra ★★★/2 Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyrr en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfinningar. Rómantískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. BUGSY MALONE sun. 14. júní kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 14. júní kl. 16.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU sun. 14. júní kl. 21 aukasýning Örfá sætl laus LISTAVERKIÐ lau. 13. júní kl. 21 lau. 20. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 12. júní kl. 21 aukasýning Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram aö sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin. á takmörkuðu magni af nýjum Dekkjum og Álfelgum 15" Álfclgurog Ný 3I"Dekk 15" Álfelgur og Ný Dekk 205-50R15 14" Álfelgur og Ný Dekk 195-60R14 KR. 89.900.- verð áður kr.107.619,- KR. 72.990.- verð áður kr.97.601.- KR. 64.944.- vcrð áður kr.89.158.- Borgarlúni 36 sfmi 5688220 (VDO ) BORGARDEKK ^VDO) Suðurlandsbraut 16 sími 588 9747 REGNBOGINN Scream 2 ★★★ Enn leikur Wes Craven sér að hryllingsmyndaforminu og tekst betur upp en í fyrri myndinni. American Werewolf in Paris ★★Vá Hryllingur og grín blandast vel saman í varúlfaafþreyingu sem byggir á gamalli og góðri hefð. Great Expectations ★★ Litlaus en snyrtileg útgáfa klass- ískrar sögu Dickens skilur lítið eft- ir í sínum nútúmaumbúðum. Jackie Brown ★★•/ Nýja myndin hans Tarantinos er fagmannleg, vel leikin, oft fyndin, en drukknar næstum í óhófslengd. Allt snýst um flókna fléttuna (minnir á The Killing meistara Ku- bricks), allir reyna að hlunnfara alla útaf hálfri milljón dala. Per- sónurnar, allar mismiklar minni- pokamanneskjur, eru dýrðlega leiknar af Samuel L. Jackson, Bridget Fonda, Robert Forster, Michael Keaton og ekki síst Pam Grier. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hituna í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hef- ur verið. Frábærar teikningar, per- sónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keisaradótturinni (?) og byltingu öreiganna. Good Will Hunting ★★14 Sálarskoðun ungs manns í vörn gagnvart lífinu. Frekar grunn en ágætlega skemmtileg. Vilt þú læra skemmtilegt og gefandi handverk? Iðnskólinn býður næsta haust upp á nýtt nám í bókbandi. Búið er að stytta námið og gera það hnitmiðaðra. Ahersla er lögð á handverksþáttinn og engar kvaðir eru á að vera samningsbundinn hjá meistara. Hér eru taldir upp nokkrir þeir kostir sem þetta nám hefur. Samfellt nám í skóla Styttra nám Áhersla á handbókband Engin samningskvöð STJÖRNUBÍÓ Bi-úðkaupssöngvarinn ★★'/> Þægileg, rómantísk gamanmynd með Adam Sandler í hlutverki söngvara sem er óheppinn í ástum. U beygja ★★'/2 Oliver Stone er í stuði í ofbeldis- fullri nútíma kúrekamynd. Skemmtileg og léttgeggjuð en svo- lítið langdregin. Gefandi handverk sem veitir góða atvinnumöguleika Auðvelt að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur Nánari upplýsingar hjá Iðnskólanum í Reykjavík í síma 552 62A0 Bjóðum frábær afmælistilboð á vinsælum vörum Komið og gerið góð kaup - tilboðin gilda frá 6.-16. júní RENND HETTUPEYSA High cotton H07 Litir: DökkblátL svart, grátt. §rænt tærðir: S-XXL Algengt verð i nágrannalöndunum ca. 9.000,- n QQfl . Okkarverð 4.3311, V-BOLUR Litir: Hvítt. Ijósgrátt. svart, dökkblátt, vínrautt, dökkgrænt. Stærðir: S-XXL Verðkr. <f Tflfl STUTTBUXUR Litir: Kalkhvítt, Ijósbrúnt, ólívugrænt, dökkblátt. Stærðir: 4-18 Verókr. n nflfl VEIÐIVESTI BAKPOKAR SUNDBOLIR ÚLPUR SPORTSKÓR GOLFKYLFUR PEYSUR OG FL. Á FRÁBÆRU AFMÆLISTILBOÐI verð áður kr. 3.790, Ath. gámurinn er kominn troðfullar búðir af nýjum vörum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.