Morgunblaðið - 09.06.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
■«L-
FÓLK í FRÉTTUM
SKRAUTLEGIR læknar voru uppistaðan í Spitalalífí.
stjóra að Stjáni blái yrði honum að
falli.
Stutt og laggott
Klippt og skorið (Short Cuts) er að
mörgu leyti dæmigerð Altmanmynd.
Efnið er sótt í smásögur eftir Ra-
ymond Carver. Myndin snýst um fjöl-
margar aukapersónur og smáatriði
ráða oft ferð. Myndin er lengri en al-
mennt tíðkast þótt það komi hér ekki
að sök. Hver einasti leikari nýtur sín
til hins ýtrasta. Sá er galli á gjöf
Njarðar að myndavélinni er beitt á
nákvæmlega sama hátt í nánast
hverju atriðið. Þessi ágæta mynd
verður þvi nokkuð einhæf að þessu
leyti. Beint af slánni (Pr'et a Porter)
er góðlátlegt háð um tískuheiminn og
mætti gjaman flokka undir veislu-
myndir Altmans þai- sem heill
stjömufans kemur saman í óræðum
tilgangi og áhorfandinn er eins og
hver önnur boðflenna.
Ég rís úr ösku, kvað Fönix
Altman er afkastamikill kvik-
myndamaður. Hann er einn virtasti
núlifandi leikstjóri Ameiíkumanna og
stendur fyllilega undir nafni sem slík-
ur. Þau verkefni, sem hann tekur sér
fyrir hendur, virðast honum miskær.
Jafnvel tryggustu aðdáendur Altmans
viðurkenna að honum em mislagðar
hendur. Oft er hætta á að áhorfandinn
verði íyrir vonbrigðum. Eigi að síður
vekur ný mynd eftir leikstjórann ætíð
pallhúsin komin!
Við bjóðum raðgr. til allt að 36 mán.
Pallhús sf., Ármúla 34,
sími 553 7730 og 561 0450.
forvitni og fæstir kvikmyndavinir fá
staðist mátið. Leikarar í myndum eft-
ir Altman bregðast aldrei og söguefn-
ið er næstum undantekningarlaust
frumlegt. Síðasta mynd eftir Altman
sem íslendingar fengu að sjá, Kansas-
borg (Kansas City), olli vonbrigðum.
Robert Altman er hins vegar óút-
reiknanlegur og aldrei að vita hvenær
hann rís næst sem Fönix upp úr ösk-
unni.
SPEEDO'
Glæsibæ - Álfheimum 74
Sími 581 2922
ÞRIÐJUDAGUR 9. JUNI1998
!?-(j [?,C?A f?.r
Berkley OlKVIS
\ciðidcil(l Inlcrsjjorís býður ttpj) á lyrsta flokks
vönuncrki og l’aglcga þjómisin. Aóur cn lagt cr al
staö í vcióina cr tilvalið aó rcuna yið hjá okkur.
\ ió licilúin allt í vcióilcröina. Vciöihjól. vciðistangir.
Ilngur, xciöiliitiiaó og svo nuclti lcugi tclja.
Við erum á Bíldsliöföammi
- alltaf í leföinni.
ÞIN FRISTUND - OKKAR FAG
BILDSHÖFÐA - Bíldshöfða 20 - Sími: 510 8020
lfJ0
!■ 11 ^ * M
tt