Morgunblaðið - 09.06.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 9. JUNI1998
ÐIGITAL
I,íiu«;ivt‘ííl 94
%. imJUJ 'JF
Sýnd kl. 6.35, 8.50
og 11.
Stranglega bönnud
INNAN 16 ÁRA
KðRFUBOLTAHUNDURINN
BUDDY
Sýnd kl. 4.50.
Slurpinn & Co.
fékk fyrstu verðlaun
STUTTMYNDIN Slurpinn & Co. er 12 mínútna löng og aðeins eitt
vann til fyi-stu verðlauna á Stutt- myndskeið. Kvikmyndatökuvélin
myndahátíðinni í Toronto í Kanada. stendur kyrr á sama stað allan tím-
Er þetta stærsta stuttmyndahátíð í ann en snýst í hringi."
Norður-Ameríku og líkiega sú önn- f . ...
ur stærsta og mikilvægasta í heim- - , 1 n ,,
inum á eftir Stuttmyndahátíðinni í Oskarsverðlauna.
Feneyjum, að sögn Breka Kaiis- „Þetta hefur þá þýðingu að
sonar, aðstoðarframkvæmdastjóra myndin er komin í nokkurs konai-
Kvikmyndasjóðs Islands. forval fyrir afhendingu Óskars-
„Þessi árangur auðveldai- mjög verðlaunanna," heldur Breki áfram.
sölu og dreifíngu á myndinni auk „Hún gæti vel náð langt í þeirri
þess sem þetta kemur íslenskri keppni þar sem stuttmyndahátíðin
kvikmyndagerð almennt mjög vel,“ er haldin í nánu samstarfi við kvik-
segir hann. „Kvikmyndin Slui’pinn myndaakademíuna í Bandaríkjun-
& Co. er mjög sérstæð mynd. Hún _____________—1
um sem hefur úrskurðarvald þeg-
ar Óskarsverðlaunin eru annars
vegar.“
Slurpinn & Co. verður frum-
sýnd á íslandi í Háskólabíói í lok I
mánaðarins. „Það sem gerir þetta 1
ennþá ánægjulegi'a er að þetta var
heimsfrumsýning á myndinni á
Stuttmyndahátíðinni í Toronto og
það var með naumindum að myndin
náði þangað í tæka tíð.“
Mynd án orða
Slurpinn & Co. fjallar um líf á
skrifstofu og er án orða. Öll tjáning
er í formi hreyfingar. „Þetta er
nokkurskonar dansmynd án þess
að vera það,“ segir Breki. „Skrif-
stofustjórinn er mjög stjórnsamur
og allir eru hræddir við hann.
Smátt og smátt týnist fólk í burtu
frá honum og hann endar einsamall
Kalr"1 Olafsd
1 léttri
f allt sumar
1 MÁLNINGARDAGAR
Vidurkennd vörumerki
á skrifstofunni og þá gerist óvænt-
ur atburður.“
Aðalleikarar eru Ingvar Sigurðs-
son, Björn Ingi Hilmarsson, Hall-
dóra Geirharðsdóttir og Kristbjörg
Kjeld ásamt leikstjóranum Katrínu
Ólafsdóttur. Kvikmyndatökumaður
er Halldór Gunnarsson, hljóðhönn-
un annaðist Kjartan Kjartansson
og leikmyndahönnuður er Ami Páll
Jóhannsson.
TtitiitnáLning
HALLDORA
Geirharðsdóttir
í kvikmyndinm
Slurpinn & Co‘
sem verður
frumsýnd á ls-
landi í lok man-
aðarins.
ICEBLUE
PLUS10
4 Ltr.
Verð frá kr.
2.540.-
Útiinálntng
STEINTEX
4 Ltr. _
Verð frá kr.
2.807.-
10 Ltr.
Verð fiá kr.
6.595.- ^
Cindy veit
hvað klukk
an slær
25 ARA
REYNSLA
► FYRIRSÆTAN Cindy Craw-
ford er á saniningi við framleið-
endur OMEGA úra og lauk um
helgina kynn-
i ingai-ferð ;í
I vegum fyrir-
I t.ekisins í Las
I Vegas. Þetta
JBÉi var í fyrsta
'•K f H I sinn sem
■ Cindy keinur
opinberlega
H fram eflir að
| lnin giftist at-
hafnamannin-
um Rande Gerber í lok síðasta
mánaðar. Cindy tók þátt í að
hanna úrið sem hún er með á
myndinni en það nefnist „My
Choice Constellation".
íslensk framleiðsla
síðan 1972
Viðarvöm
KJÖRVARI £
4 Ltr. 1
Verð frá kr. 1
2.717.- ™
MURKUEÐNING
LÉTT - STERK - FALLEG
Efni og vinna:
Verö frá
kr. 4.950 pr. m2
tilbúið m/málningu
Taldð teí
jar með.
Við reiknum efnisþörfma
Oll málningaráhöld á
haastæðu verði.
I steinprýði
TISKUVERSLUN
KRINGLUNNI ♦ SÍMI 553 3300
STANGARHYL 7, SÍMI 567 2777
ALVORll BIO! cnDolþy
STAFRÆNT STffRST# tjaldið meo
HLJÓÐKERFIí | uv
ÖLLUM SÖLUM!
DIGITAL
SUWIA.RSMELLUR1NN
í ÁR
suwiarswielÍurinn
•' 1 ÁR '
Afedding
TILBOÐ KR 400
Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á
þessu ári. Adam Sandler fer á kostum.
Tvímælalaust besta skemmtun ársins
Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á
þessu ári. Adam Sandler fer á kostum.
Tvímælalaust besta skemmtun ársins
Stuttmyndahátíðin í Toronto