Morgunblaðið - 09.06.1998, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
PiPARKOKUKALLlNN
MYNDEFTIR ROBERT /UíTMAN
riTANll
---MAN ---------
Æiifc JOHN GRISHAM
Hagatorgi, sími 552 2140
HASKOLABIO
HASKOLABIO
VDRVINDAR
KVIKMYNDAH ÁTÍÐ HÁ5KPUABÍP5 OG REGNBOBANS
20. maí-i6. iúní
Dauði í Granada (Death in Granada)
Aöalhlutverk: Esai Morales, Andy Garcia og Edward James Olmos
Sýnd kl. 7 og 9 B. i. 14 ára.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 14.
Sýnd
Sýnd kl. 11. B.i. 12.
Síðustu sýningar
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12.
Kenneth Branagh
Robert Downey jr.
ROBERTÖUVftv.
Embeth davidtz
Daryl Hannah
TOM BERENGER
3
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. B.i.14
I ■su.f rýlTWkl ilinlii .vm- núllií .ýirí illi?fcli v .á ;lí
NYTT OGBETRA^
BHDIGITAL
:r jrnltíiðandinn Arnon Miichan serrs geidi The Dt'víls Advocatc
Ccnficentiai er her með irábœra qiinrrynti.
iöaíhluiverki er B?íl Wurray sein er inaðurnn sein ve;t ekkl ne
þo í- heiíraikjtffn vandræðum.
TILBOD 400 KR.
T ony-verðlaunin
^lÉ
LEIKARI úr Konungi
dýranna sýnir tilþrif á af-
hendingu Tony-verölaun-^
anna í Radio City Music'
Hall á sunnudag. Söng-
leikurinn vann til
sex verðlauna.
Konungur
dýranna
Leikstjóri
Konungs ^
dýranna, Julie
Taymor, með
verðlaun fyrm
bestu leikstjorn
söngleiks og bestu
búningahönnun.
SLATTUORF
... sem slá fgegn!
ÞÓR HF
Reykjavík - /Vkurayrl
Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070
Sumarglaðnf ngar fást
afhentir á Esso
hensfnstöðvum um
KONUNGUR dýranna eða „The
Lion King“ var valinn besti
söngleikurinn á Broadway á
sunnudag þegar Tony-verðlaunin voru
afhent, en þau eru stundum kölluð
Oskarsverðlaun leikhússins í Bandaríkjun-
um. Gamanleikurinn „List“ eða ,Jlrt“ var
i valinn besta leikritið.
Mestum tíðindum þótti sæta að konur
fengu þrenn af eftirsóknarverðustu verð-
laununum. Konungur dýranna, sem var
stærsti söngleikurinn á Broadway ásamt
„Ragtime", sópaði til sín sex verðlaun-
um og fékk Julie Taymor tvenn verð-
laun fyrir leikstjórn og búninga.
Aðeins nokkrum mínútum áður
hafði önnur kona, Garry Hynes, ver-
ið valin besti leikstjóri leikiáts fyiár
írska verkið „The Beauty Queen of
Leenane".
Þetta eru fyrstu Tony-verðlaun-
in fyrir leikstjórn sem fallið hafa
konum í skaut. „Ef þetta virkar
hvetjandi fyrir ungar kon-
ur er ég mjög ánægð,“
sagði Taymor við blaða-
menn baksviðs.
Connery „aðlaðandi“
Þá var leikritið List
eftir Yasminu Reza valið
besta leikritið. „Þetta
kom mjög á óvart,“ sagði
Reza og þakkaði leikur-
um verksins þeim Alan
Alda, Victor Garber og
Alfred Molina. Verkið
fjallar um nútímalist og
| vináttu.
1 Einn af hinum
„mjög svo aðlaðandi“
framleiðendum sem
Ijj Reza þakkaði var
* leikarinn Sean
Connery, en eigin-
ALEC Baldwin, kynnir hátíðarmn-
ar'df^r,°hMdritehöft.n(Unuinog
framleiðandanumYas««nuRraaJ
kona hans sá leikritið í París og fékk
hann til þess að færa það upp í
London og síðan í New York.
Enduruppfærsla söngleiksins Kab-
aretts fékk alls fern Tony-verðlaun.
Þar af fengu Natasha Richardson og
skoski leikarinn Alan Cumming verð-
laun fyrir bestan leik. Richardson er
gift Liam Neeson sem leikur Oscar
Wilde á Broadway í leikritinu Koss
Júdasar. Hún sagðist ekki vera söng-
leikjaleikkona og að það hefði verið
„afar hrífandi og jafnframt skelfileg-
asta upplifunin á öllum leikferli mín-
um“.
Eftir að hún hafði þakkað Neeson
og því fólki sem stóð að uppfærslunni
á Kabarett sagði hún: „Þetta er fyrir
þig pabbi. Þetta er nú Tony eftir allt
sarnan." Vottaði hún þar með föður
sínum, leikstjóranum Tony Richard-
son, virðingu sína, en hann lést úr al-
næmi fyiár nokkrum árum.
Cumming, sem mætti ekki í
smóking heldur leðurjakka og leður-
buxum, sagði: „Ég vil þakka öllum
sem Natasha Richardson þakkaði
nema Liam Nesson." Síðar sagði
hann blaðamönnum að hann ætlaði
að „drekka sig blindfullan".
McNally þakklátur
Söngleikurinn „Ragtime“, sem
gerður var eftir sögulegri skáldsögu
E.L. Doctorow og gerist í upphafi ald-
arinnar í New York, vann til fernra
verðlauna. Marie Mullen úr „Beauty
Queen“ var valin besta leikkona í leik-
riti. Anthony LaPaglia vai- valinn
besti leikari fyiir frammistöðu sína í
„Útsýni af brúnni" eða , A View From
the Bridge". „Þetta er stórkostlegt,"
sagði LaPaglia. „Ég vil þakka öllum í
heiminum nú þegar.“
Terrance McNally vann til verð-
launa fyrir „Ragtime" og var þakk-
arræðu hans beðið með óþreyju.
Nýjasta verk hans fjallar um sam-
kynhneigðan Jesúgei-ving. Nefnist
það „Corpus Christi" og var sýning-
um á því aflýst eftir morðhótanir, en
það var svo sett upp aftur í Manhatt-
an Theater Club.
„Þið komuð mér til hjálpar þegar
ég var í vandræðum," sagði hann á at-
höfninni sem fram fór í Radio City
Music Hall. „Við höfðum okkar fram
og bárum sigur úr býtum,“ bætti hann
við og skírskotaði til „Corpus Christi".
Baksviðs sagði McNally, sem unn-
ið hefur til Tony-verðlauna fyrir
„Master Class“ og „Love! Valour!
Compassion!“, við blaðamenn:
„Enginn hefur rétt til þess að segja
okkur hvað við getum og getum ekki
skrifað."