Morgunblaðið - 09.06.1998, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
PRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1998 59
VEÐUR
T ^*****^ 111 '
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
Alskýjað
W\ \ Rigning y Skúrir |
4 4 4 * Slydda ý Slydduél I
Snjókoma U Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjðflrin
vindstyrk, heil flöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg norðvestlæg átt, víða þokusúld á
annesjum norðanlands en yfirleitt þunl og víða
nokkuð bjart veður annars staðar, einkum
sunnanlands. Hiti líklega á bilinu 6 til 12 stig yfir
daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram á sunnudag lítur út fyrir fremur hægar
breytilegar áttir með fremur björtu veðri að
jafnaði en þó er hætt við skúrum, einkum við
ströndina. Hiti verður væntanlega á bilinu 5 til
15 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýí
og siðan spásvæðistöluna.
Yfiriit: Hæðarhryggur við Hvarf sem þokast norðaustur á
bóginn en víðáttumikið lægðasvæði langt suður er á leið til
austurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gœr að ísl. tíma
“C Veður “C Veður
Reykjavfk 10 úrk. Igrennd Amsterdam 18 skýjað
Bolungarvfk 7 skýjað Lúxemborg 17 skýjaö
Akureyri 9 skýjað Hamborg 19 léttskýjað
Egilsstaðir 10 Frankfurt 20 skýjað
Kirkjubæjarkl. 11 léttskýjað Vtn 23 skýjað
Jan Mayen 2 léttskýjað Algarve 25 skýjað
Nuuk 1 þoka Malaga 23 hálfskýjað
Narssarssuaq 12 skýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 23 skýjaö
Bergen 11 þokumóða Mallorca 25 léttskýjað
Ósló 17 skýjað Róm 26 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 18 hálfskýjaö Feneyjar 26 hálfskýjað
Stokkhólmur 19 Winnlpeg 8 heiðskírt
Helsinkl 19 skviaö Montreal 12 alskýjað
Dublln 13 rignlng Halifax 11 skýjað
Glasgow 11 rignlng New York 13 hálfskýjað
London 15 rigning Chlcago 12 skýjað
Parls 19 skýjað Orlando 24 raykur
Byggt ó upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni.
9. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.51 3,5 12.02 0,5 18.14 3,7 3.05 13.23 23.42 0.29
ISAFJÖRÐUR 1.57 0,3 7.41 1,8 14.00 0,2 20.10 2,0 2.07 13.31 0.54 0.37
SIGLUFJORÐUR 4.06 0,1 10.22 1,0 16.18 0,2 22.31 1,2 1.47 13.11 0.34 0.17
DJÚPIVOGUR 3.01 1,7 9.06 0,4 15.28 2,0 21.43 0,4 2.37 12.55 23.14 0.00
Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
I dag er þriðjudagur 9. júní, 160.
dagur ársins 1998. Kólúmba-
messa. Orð dagsins: Verður ert
þú, Drottinn vor og Guð, að fá
dýrðina og heiðurinn og máttinn,
því að þú hefur skapað alla hluti,
og fyrir þinn vilja urðu þeir til
og voru skapaðir.
(Opinberun Jóhannesai* 4,11.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn:
Latouche-Tréville,
Örfirisey, Otto M. Þor-
láksson og Ásbjörn fóru f
gær. Reykjafoss kom f
gær. Hanne Sif kemur í
dag. Þerney fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lette Lill, Guldrangur
og Hanseduo komu í
gær. Hrafn Sveinbjarn-
arson, Tjaldur og Har-
aldur Krisfjánsson fóru í
gær. Olek kemur í dag.
Kattholt. Flóamarkaður-
inn opinn þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 14-17.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Opið þriðju-
daga kl. 17—18 í Hamra-
borg 7,2. hæð, (Álfhól).
Gerðuberg félagsstwf,
sund og leikfimiæfingar
byrja á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug 23. júní kenn-
ari Edda Baldursdóttir.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
sima- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara er op-
in alla virka daga kl. 16-
18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í sfma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá
kl.15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40, dans hjá
Sigvalda kl. 11.
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10-12 ís-
landsbanki, kl. 13-16.30
smíðar, kl. 13-16.30 fata-
saumur.
Bólstaðarhlfð 43. Spilað
á miðvikudögum kl. 13-
16.30. Helgistund á veg-
um Ellimálaráðs Reykja-
víkurprófastsdæma í Bú-
staðakirkju miðvikudag-
inn 10. júní ki. 14, kaffi-
veitingar. Lagt af stað
frá Bólstaðarhlíð 43 kl.
13.20. Uppl. og skráning
í síma 568 5052.
Félagsstarf aldraðra,
Dalbraut 18-20. Félags-
vist, kl. 14 í dag, kaffi-
veitingar.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, alla þriðju-
daga og fimmtudaga í
júní brids og vist kl.
13.30, miðvikudaginn 10.
júní línudans og gömlu
dansarnir kl. 11-12. Alla
þriðjudaga og fimmtu-
daga putt (golf) við
Hrafnistu í Hafnarfirði
kl. 14-17.
Furugerði 1 kl. 9 hár-
greiðsla og fótaaðgerðir,
kl. 12 hádegismatur, kl.
13 frjáls spilamennska,
kl. 15 kaffiveitingar.
Gerðuberg félagsstarf,
vinnustofur opnar frá
9-16.30, göngudagur
F.Á.Í.A. í Laugardal,
lagt af stað frá Gerðu-
bergi kl. 13.30, gott að
hafa með sér létt nesti.
Góður klæðnaður og
skór. Umsjón Óla Stfna.
Allir velkomnir.
Gjábakki, Fannborg 8,
þriðjudagsgangan fer frá
Gjábakka kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerðir,
kl. 10.30 boccia, kl. 14.45
línudans Sigvaldi, kl. 13.
frjáls spilamennska.
Námskeið í postulínsmál-
un hefst miðvikudaginn
10. júní kl. 10 leiðbeinandi
Sigurey Finnbogadóttir.
Upplýsingar og ski-áning
í síma 588 9335.
Hraunbær 105. Kl. 9
postulínsmálun og fóta-
aðgerðir, kl. 9.30 boccia,
kl. 11 leikfimi, kl. 12.15
verslunarferð.
Langahlið 3. Kl. 9-12
teikning og myndvefnað-
ur, kl. 13-17 handavinna
og fóndur.
Norðurbrún 1. Frá
9-16.45 útskurður, kl. 10-
11 boccia.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan kl.9.30-10 stund
með Þórdísi, kl. 10-15 al-
menn handavinna, kl. 10
leikfimi almenn, kl.
11.45-12.30 hádegismat-
ur, kl. 14 golf put, kl. 14
félagsvist, kl. 14.45 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi,
fótaaðgerðir og hár-
greiðsla, kl. 9.15 almenn
handavinna, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13 leikfimi
og ftjáls spilamennska, kl.
14.30 kaffiveitingar.
Þorrasel, Opið frá kl.
13-17, kl. 14 félagsvist,
brids og skák, kaffiveit-
ingar frá kl. 15-16.
Norðurbrún-Furugerði.
Fimmtudaginn 11. júnf
verður farið í Heiðmörk,
Vatnsveitan skoðuð.
Fólk komi með eigið
nesti að heiman. Farið
verður frá Norðurbrún 1
kl. 12.45 og Furugerði kl.
13. Skráningu líkur mið-
vikudaginn 10. júní kl.
15. Nánari upplýsingar í
Norðurbrún í sima
568 6960 og í Furugerði í
síma 553 6040.
Bandalagskonur í
Reykjavík, gróðursetn-
ingarferð verður farin í
Heiðmörk frá Hallveig-
arstöðum 11 júní kl. 15
vinsamlega tilkynnið
þátttöku fyrir 9. júní í
síma 5523955 (Hall-
dóra), 553 3439 (Björg)
og 553 3454 (Ágústa).
Bridsdeild FEBK. Tvf-
menningur í kvöld kl. 19 í
Gjábakka.
Félag ábyrgra feðra,
heldur fund í Shell hús-
inu Skerjafirði á mið-
vikudagskvöldum kl. 20,
svarað er í síma 552 6644
á fundartíma.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. göngu-
dagur f Laugardag, í dag
9. júní efnir félagið til
léttrar skemmti- og
heilsugöngu um garðinn
í Laugardal, gangan
hefst við Skautahöllina
og verður gengið þaðan
um gi-asagarðinn í gróð-
urskálann, fjölskyldu-
garðinn og húsdýragarð-
inn, staldrað verður við á
þessum stöðum og notið
leiðsagnar og fræðslu
göngustjóra og starfs-
fólks. Gangan hefst kl.
14, allir velkomnir.
Rangæingafélagið, sum-
arferð félagsins verður
27. og 28. júní farið verð-
ur í V-Skaftafellssýslu og
upp á Rangárvelli með
viðkomu á ýmsum stöð-
um. Gist á Heimalandi
leikið á harmónikku og
kveiktur varðueldur.
Skráning hjá Ólafi H.
Ólafssyni sími 587 8511
og Mörtu Sverrisdóttur
sími 551 4304. Ath. skrá
þarf sig sem fyrst.
Brúðubíllinn
Brúðubfllinn, verður í
dag kl. 10 við Brekkuhús
og kl. 14 við Fannafold.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborfl: 669 1100. AuglýBÍngar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 669 1166,
sérblöfl 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánufli innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 útdráttur, 4 lækka, 7
smyrsl, 8 hrognin, 9
rödd, 11 þyngdareining,
13 skftur, 14 það sem ær
mjólkar í eitt mál, 16
kofi, 17 vangá, 20 skar,
22 lítill bátur, 23 liflr, 24
smáa, 25 skilja eftir.
LÓÐRÉTT:
1 ófullkomið, 2 gjafmildi,
3 streða, 4 ljósker, 5
gjálfra, 6 getur gert, 10
þreyttar, 12 þegar, 13
eldstæði, 15 afdrep, 16
ásýnd, 18 greppatrýni,
19 geta neytt, 20 bera ill-
an hug til, 21 óteljandi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 handbendi, 8 gúrku, 9 damla, 10 níu, 11 rokks,
13 rúmið, 15 skott, 18 aflar, 21 ímu, 22 glaum, 23 másar,
24 fagmönnum.
Lóðrétt: 2 afrek, 3 dauns, 4 endur, 5 dömum, 6 Ægir, 7
barð, 12 kát, 14 úlf, 15 soga, 16 okana, 17 tímum, 18
auman, 19 læstu, 20 rýrt.
mtm
milljónamæringar
fram að þessu og
225 milljónir í vinninga
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings